Tíminn - 31.12.1961, Síða 3

Tíminn - 31.12.1961, Síða 3
Að undanförnu hefur verið siglt með ísaða síld í stíum og kassásíld á V.-Þýzkalands- markað. Síðast á fimmtudaginn seldi Freyr síld í Þýzkalandi fyrir 156 þúsund mörk, og í gær var enn verið að lesta síld Samnihgar eru beztir segir Home NTB—London, 30. desember. Home lávarður utanríkisráð- herra Breílands sagði í dag, að ^ Bretland muni á næsta ári halda fast við að leysa vandamál sín með samningum. Það verði hægt, ef aðrir vilji mæta Bretum á miðjum vegi. Home kvað Berlín, Kongó og Laos vera mestu vandamálin, sem leysa þyrfti. Hann sagði, að í Kongó væri með þolinmæði hægt að ná þannig útleggingu stjórnar- skrárinnar, að bæði miðstjórnin og einstakar fylkisstjórnir geti sætt sig við það. í tvö skip við togarabryggjuna í Reykjavík. Margrét frá Siglufirði var að lesta kassasíld, en hún átti að fara til Hafnarfjarðar í gær og taka þar viðbót og sigla í gærkvöldi. Togarinn Gylfi lestaði kassasíld í gær og fyrradag, einnig isaða síld í stíur, 40—50 lestir, sem Dofri kom með að vestan. Gylfi fer út eftir áramótin. Hann fór eina ferð með síld til Þýzkalands fyrir jól og seldi 151 lest, sem kom upp, fyrir 79 þúsund mörk, 600 kassar innifalið. fs og s-alt er látið á síldina í stí- urnar, en bráðnar á leiðinni og síldin er sem glæný, þegar henni er landað. Súkarnó saín- ar hergögnum Indónesía hefur enn á ný hergögn á Ítalíu, Vestur-Þýzka teki'ð það skýrt fram, að engar j tandi °g Sovétrikjunum. ^ 7 ,j . ; A þriðjudaginn verður umræða í ‘*0'' ■ hollenzka þinginu um Irian-deil- ADLAI STEVENSON, Bandaríkianna hjá Sameinuðu þjóð- unum, sagði í fyrradag í ársskýrslu sinni til Bandarikjaforseta, að það muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir helmsfriðinn, að Örygglsráðið beitti sér ekki gegn innrás Indlands í Goa, nýlendu Portúgala. samningaviðræður við lendinga um Irian á Nýju- Guineu komi til greina aðrar en þær, sem ganga út frá yfir- ráðum Indónesa í Irian. Bandaríkin og Bretland hafa gerzt milligöngumenn í deilunni. Menzies forsætisráðherra Ástralíu hefur skrifað bréf til ríkisstjórna Indónesíu og Hollands, þar sem aðalfulltrúi hann biður um, að allt verði gert una. oroarscm til að samkomulag náis’t. Menzies segir í bréfinu, að hætta væri á því, að önnur lönd drægjust inn i leikinn, ef í hart færi út af Irian. Indónesía hefur gert stór her- skipa- og kafbátakaup í Júgóslavíu og Póllandi og að auki keypt ýmis minjavörður Aðfaranótt hins 29. desem- feer andaðist dr. Matthías Þórðarson, fyrrum þjóðminja- vörður. Hann var áttatíu og fjögurra ára, þegar hann lézt. . Stöðug hermdar- verk Dagurinn í gær var hermdar- verkadagur í Alsír eins og aðrir dagar undanfarið. Ræða De Gaulle á föstudagskvöldið hleypti ekki góðu blóði í Frakka í Alsír. Kom til átaka eftir ræðuna milli her- liðs og róttækra hægrimanna. Féllu þrír í þeim átökum. í gær kom þardaga milli Serkja og Frakka í Oran og Algeirsþorg. Féll þar einn Frakki og þrír Serkir. Litli bróðir í hringferð NTB—Washington, 30. desember. Bróðir Kennedy Bandaríkjafor- seta, Robert Kennedy, dómsmála- ráðherra, mun á næstunni fara hringferð um hnöttinn og heim- sækja nokkur lönd, þar sem hann mun ræða við stjórnmálaleiðtoga. Robert Kennedy mun heimsækja Japan, Indónesíu, íran, ítalíu, Vestur-Þýzkaland og Berlín. Stillt um ára- mótin TEFSTU - þar sem senniíega næst ekki samkomulag um landbúnaðarmálin fyrir nýár Veðurstofan sagði í gær, að vænta mætti þess, að veður yrði stillt um áramótin. NTB—París, 28.—30. des. Ráðherrar frá Sammarkaðs- ríkjunum sex hafa nú enn á ný setið á löngum fundum til þess að reyna að finna lausn á deilumálum aðildarríkjanna. Samkomulagshorfur virðast ekki sem beztar. Lýsir það sér bezt í orðum franska utanrík- isráðherrans Couve de Mur- ville, en hann sagði á föstu- daginn, að enn væri langtj þangað til samkomulag væri eygjanlegt og mætti því búast við löngum og erfiðum funda- höldum. Ef samkomulag næst ekki fyrir 1. janúar verður að öllum líkind- um að fresta öðru stigi Sammark aðsins um heilt ár. Nú hafa ráð- herrarnir komið oft saman síðan í haust, án þess að komast að sam komulagi um öll meginatriðin. Fyrst og fremst er mikið ósam- komulag um landbúnaðarsteínu Sammarkaðsins. Frakkland hefur gert það að skilyrði fyrir, aS ann ag stig Sammarkaðsins hefjist, að samkomulag náist fyrst um land- búnaðarmálin. Skilja Rómarsamninginn ekki eins Frakkar halda því fram, að af- staða sín sé í samræmi við Rómar- samninginn, en komið hefur greinilega fram, að bæði Vestur- Þýzkaland og Belgía eru á öðru rnáli. Þau ásaka Frakkland um Yfir landinu hefur verið kalt, kyrrstætt loft, en nokkyð var þó farið að draga í loft við ströndina í gær. Var þá og mildara en verið hefur — að vísu tíu stiga frost í Reykjavík, en ekki nema eitt stig á Austfjörðum og þrjú stig við sjó á Norðurlandi. Matthías fæddist 20. október að Fiskilæk í Melasveit. Hann lagði stund á norræna málfræði og forn- fræði við Kaupmannahafnarhá- jskóla. Þjóðminjavörður varð hann j árið 1908. Hann samdi mörg rit, bæði á íslenzku og ensku, sem varða menningarsögu íslands, og .......... var árið 1929 sæmdur prófessors- annað stigið missa þatttokurikm nafnbót fyrir unnin störf í þágu ís- ekki rétt til að neita að taka þátt j lenzlcra mennta og vísinda. Matthí- í þriðja stiginu, og að hefta verzl-|as starfaði og mjög að félagsmál- un á þeim forsendum, að önnur (unl| var meðai annars formaður einstrengingshátt og efast jafnvel ■lög gildi 1 landinu en hinum lönd'; Fornleifafélagsins og ritstjóri ár- að Frakkar hafi nokkuð í . . ... bókar Þess- Raðherramir hafa nu setið eft: Hann stofnaði Norræna félagið ur aðeins vissum ákvörðunum. Við um, ao rrakKar nan nokkua í hyggju að koma öðru stigi Sam-' markaðsins á. | Frakkar segja, að Sammarkaðs- ríkin hafi haft tækifæri til að ir jólin á fundum síðan á föstu- daginn. Eftir laugardagsfundinn var sagt, að nokkur árangur hefði náðst og tillaga hefði komið fram, en ráðherrarnir vildu ekki segja neitt um efni hennar. og Heimilisiðnaðarfólag Islands og einnig félagið Germaníu. Auk þess var hann meðal stofnenda félags- ins „Ingólfur“. Með Matthíasi er fallinn í valinn merkur mennta- og vísindamaður. 13400 I af rjöma COUVE löngum fundum. DE og Meira magn af rjóma verSur á boðstólum í mjólkur- ;búðum bæjarins í dag heldur en var á gamlaársdag í fyrra, ^svo að ekki er ástæða fyrir iþær húsmæður að örvænta, murville býst við1 sem ekki tókst að verða sér úti erflðum Sammarkaðs-. iim rjóma í gær. Bi'ögð voru að því, að húsmæður , ...... , . . , . kvörtuðu um, að þær fengju ekki ræða tillogurnar að sameigmlegn þann ióma sem u með landbunaðarraðstefnu i half ann vig jólamatargeðrina. 0g í gær að ar, og se þvi full ýstœða ti þess j selcjist rjóminn upp i mjólkurbúð- að vara sig a þvi, aður en annað ■ um bæjarins. Fór þá sumum hús. stigið kemst td framkvæmda, þvi mæðrum elíki að lítast á blikuna, að þá missa þatttokurikin neitun-j— að eiga j vænclum rjómalaust arvald í Sammarkaðsmálum. Finnst Þjóðverjar ósanngjarnir Frakka skiptir mestu máli, I gamlaárskvöld. Biaðið sneri sér til Stefáns Björnssonar forstjóra Mjólkursam- Frá 20. desember til 2. jóladags að báðum dögum meðtöldum seld- ust 37.000 litrar af rjóma í Rcykja- vik. Á sama tíma í fyrra seldust 32.000 litrar. í dag munu verða til sölu í mjólkurbúðunum í Reykja- vík 13400 litrar, en á sama tíma í fyrra seldust 12400 lítrar. íizerte- viSræðtir NTB—Róm, 30 desember. Frakkar og Túnisar sitja nú við sölunnar og innti hann eftiis samningaborðið í Róm til þess að rjoma- þeirxi hvernig stæði á þéssari að þurrð Sagði Stefán, að .___________ verzlun með landbúnaðarvörur reglu hefði verið fylgt að jafnaði, verði sem frjálsust. Þeim finnst að senda ekki jólarjómann á mark- ósanngjamt, að Vestur-Þýzkaland, aðinn fyrr en daginn fyrir gamla- sem hefur grætt mikið á hafta- arsdag. Nú hefði bæði Þorláks- minni iðnaðarvaradreifingu, skuli messu og 30. desember borið upp nú vera á móti sama frelsi hvað á iaugardag og hefði fólk þá al- viðvíkur landbúnaðarvörum. jmennt keypt meiri rjóma dagana Talsmaður Sammarkaðsins sagði áður vegna þess að búðirnar væru á fimmtudaginn, að það virðist aðeins opnar hálfan dagmn á laug- ríkja mjög ruglingslegar hugmynd ardögum. Mest af rjómanum lcæmi ir um, hvaða áhrif annað stig sam frá hinu vanalega svæði Mjólkur- markaðsins muni hafa. Hann samsölunnar, en þar að auki hefði sagði t.d., að þátttökuríkin misstu^rjómi komið annars staðar frá. Til ekki neitunarvald gegn öllum á- dæmis hefðu verið fluttir flugleiðis kvörðunum Sammarkaðsins, heldlfrá Akureyri 2200 lítrar. ræða Bizerte-deiluna. Hefur þeg- ar náðst nokkur árangur af við- ræöunum. Deilan stendur aðallega um, hvort Frakkar eiga að gefa Túnisum eftir flota- og flugstöð sína við Bizerte. Sjó fer að leggja Búast má við, að sjó taki að leggja á víkum og vogum, ef frost helzt og lygnt verður næstu daga. Þegar er dálítið byrjað að skara í vestanverðri Reykjavíkurhöfn. 3 TÍMINN, sunnudaginn 31. desember 196L

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.