Tíminn - 31.12.1961, Page 10

Tíminn - 31.12.1961, Page 10
'v-'v/J í dag er sunnudagurmn 31. des. Gamlársdagur Tungl í hásuðri kl. 7.20 Árdegisflæði kl. 12.10 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður 30. des. til 6. jan. 1962 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Keflavík er Guð- jón Klemenzson, 31 des. Jón K. Jóhannsson 1. janúar. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson 31. des. Eiríkur Björnsson 1. janúar. Kópavogsapótek er opið til . kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. u* Útivistartími barna: Samkvæmt lögfeglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér seg ir: Börn vngn en 12 ára til kl 20. - Börn frá 12—14 ára tii kl 22. u .AvA-.vaa.ttitis■iMQasaBEaaaa-iij.-^Bi nefnist hann „Nýtt og úrelt“. Er hér um að ræða erindi það, er Sveinn Ásgeirsson, hagf.ræðingur flutti í útvarpið fyrir skömmu og mikla athygli vakti. Þó má ætla, að margir hafi af því misst í jólaönnunum, en hér er um svo veigamikið hagsmunamál neyt- enda að ræða, að Neytendasam- tökin vilja leggja á það ríka á- lierzlu. Erindinu fylgir eftirmáli og viðbót í bæklingnum. Nýlega kom út 21. bæklingu-r samtakanna, „Mælt og vegið“. Hafa þessir tveir bæklingar þeg ar verið sendir meðlimum sam- takanna. Meðlimir Neyendasamtakanna eru nú um 5000. Af ofannefndum bækl'ingum voru prentuð 6500 eintök og hefur verið ákveðið, að þeir sem gerast meðlimir sam takanna fram að áramótum fái þá heimsenda, en teljast þó að- eins meðlimir frá áramótum. Ár- gjald er kr. 45,00. Tekið verður á móti nýjum meðlimum í sima 1 97 22 alveg fram á gamlársdag, daga s.l. á-rs var tekið á móti 500 nýjum meðlimum og öðrum 500 fyrstu viku ársins. Er þess vænzt að eigi verði minni árangur um þessi áramót. — Það skal tekið fram, að þessir bæklingar eru þeir síðustu, sem Neytendasam- tökin gefa út í þessu formi, þar sem útgáfa samtakanna breytist frá áramótum. Morgunn, tímarit Sálarrannsókn- arfélags ísl’ands er komið út. Rit ið fjallar um sálarrannsóknir, dul ræn efni og andleg mál og er Jón Auðuns ritstjóri. Meðal efnis í þessu hefti eru: Dr. Hodgson og sálarrannsóknir hans; Wat- seka-undrið; Skyggnilýsing eftir Valdimar V. Snævarr; Ger. Gummings, frægasti ritmiðill vor-ra tíma; Hlutskyggni; Draum ur N.C. Bachs og Dulrænar frá- sagnir. — í þessu hefti eru tvær íslenzkar frásagnir dulræns eðl- is eftir Guðrúnu Jóhannsdóttnr frá Ásláksstöðum Kaup 1 sterlingsp 120,65 1 Bandar.doll 42,95 100 N kr, 602,87 100 danskar kr 624,60 100 sænsk kr 830,85 100 finnsk m 13,39 100 fr frankar 876,40 iOO belg. trank 86.28 100 pesetar 71,60 100 svissn fr. 994,91 100 V.-þ mörk 1074,06 100 gyllini 1.193,26 100 tékkn kr 596,40 yðar hátign, hér er varúlfur- . 1000 lírur 69,20 100 austurr. sch 166,46 Sala 120,95 43,06 6^6,20 626,20 833,00 13,42 878.64 86,50 71,80 997,46 1.076.82 1.196,32 598,00 69,38 166,88 er mynd af kirkjunni á Völlum í Svarfaðardal, sem er nú hundr að ára. í blaðinu er meðal ann- ars jó.lahugleiðing eftir séra Jón Bjarman; Benjamín Kristinsson ritar um Kristján Níels Júlíus skáld; smásagan Pilturinn á loft inu í þýðingu Sigurðar Hreiðars; Allt hefur sinn tíma, eftir Indriða G. Þ.orsteinsson; Eldur í Öskju eftir Ólaf Jónsson; Strokumenn eftir Kristján E. Kristjánsson og ýmislegt fleira til f-róðleiks og skemmtunar. Sjóniannablaðið Víkingur: Jóha- blað Sjómannablaðsins ■ Víkingur er komið út. Á forsíðu er högg- mynd, er táknar móður með lát- inn son, eftir Jacob Epstein, einn frægasta myndhöggvara Breta. Efni blaðsins m.a.: Þjóðsaga sunn an f-rá Svartahafi; Vinátta við úlfa, þýtt af Grími Þorkelssyni, og Hreingerningasamskipti fiska einnig þýtt af G. Þorkelssyni. — Þá er langt og fróðlegt bréf frá Jóni Steingrímssyni, sem siglir nú á stóru tankskipi um öll heimsins höf. Líkvagninn, saga eftir Ragnar Þorsteinssok bónda. Myndaopnan er frá vertíð í Bol ungarvík 1961. Með jólablaðinu hefst nýr þáttur, er nefnist „Unga kyn-slóðin" ætlaður yngri iesendum. Þá er netarabb á frí- vaktinni eftir Sigfús Magnússon, skipstj. Margar myndir prýða blaðið. Út er kominn enn einn bækling- ur frá Neytendasamtökunum, og Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Siglu- firði. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell er á Hornafirði. Litla- fell fór í moirgun frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell fór í gær frá Gufunesi til Húsavíkur, Svalbarðseyrar og Dalvíkur. Hamrafell fór 26. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Skaan- sund er í Reykjavík. Heeren Gracht er væntanlegt til Reykja- víkur 4. janúar frá Leningrad. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Hamborg 3.1. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Dublin 30.12. til New York. Fjall foss fer frá Leningrad 2:1. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24.12. frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 28.12. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Rvik- ur 20.12. frá Leith. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29.12. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 29.12. til Reykjavikur. Tröriafoss fór frá Hull 29.12. til Rotterdam og Hamb. Tungu- foss kom til Hamborgar 29.12. fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil. — Þarna kemur Gorti aftur. Eitthvað liggur bundið í aftursætinu. Þetta lík- 1 ist ... gæti verið ... ég þori ekki að — Já, gera mér of miklar vonir. inn ... — Gorti! Gaztu náð í varúlf? Á jóladag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Svanhildur Gunn- arsdóttir, handavinnukennari, Efstasundi 73 og Grétar Filipus- son, skrifstofumaður, Reynimel 38. — Þú þarft ekkert að kalla mig hepp- inn bjána. Ég drap Jess Burton. — Hann ætlaði til lögreglunnar, þeg- eg í dögun sagði Eiríkur: — Við verð um að finna bátinn, sem Ervin á. Axa fannst ótrúlegt, að það mætti takast, en Sveinn anzaði: — Við skulum róa, skyggnast um og kalla öðru hverju. Þetta skal heppnast. ar hann sá mig. — Þú áttir ekki að'láta hann sjá þig fyrst. — Ef ég fer svolítið nær, heyri hvert orð ... Þótt ég stykki í sjóinn, missti ég ekki hjálminn minn, svo að allt annað mun einnig snúast á betri veg fyrir okkur. En svo langt sem augað eygði, sást aðeins hafið, ekk ert merki um bát Ervins. 919 9 Gengisskráning Hygglnn vigtar, hrekkvis sigtar hvert fis orða, skensinn fiktar skrafs með korða skáldið diktar eyrum forða. Sr. Jón Þorláksson Kirkja Oháða safnaðarins: Nýárs dagur. Messa kl. 3 e.h. Séra Emil Björnsson. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Margrét ! Bjarnadóttir og Pétur Björnsson, bifvélavirki. — Heim- ili þeirra verður í Hátúni 4. — Á nýársdag verða gefin saman í sömu kirkju og af sama presti, ungfrú Þorgerður ína Gissurar- dóttir og Halldór Skaptason, sjó- maður — Heimili þeirra verður í Heiðargérði 84 og tímgrit Skömmu fyrir jól kom út jóla- blað Dags á Akureyri. Á forsíðu 10 TÍMINN, sunnudaginn 31. desember 1961

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.