Tíminn - 31.12.1961, Qupperneq 12

Tíminn - 31.12.1961, Qupperneq 12
....................... _ RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Íífií. v ■ ■5 ,i Árið 1961 var merkisár í son, þegar hann stökk 1.75 sögu íslenzkra íþrótta. íslend- metra í hástökki án atrennu. ingur setti þá í fyrsta skipti Þórólfur Beck gerðist atvinnu- heimsmet í íþróttum, en það maður í knattspyrnu, annar afrek vann Vilhjálmur Einars- íslendingurinn, sem leggur út '" í ------ ...msiíMtM...... ' Svipmyndir frá iiðnu ári i WM ' \ á þá braut, og þriðji merkis- atburðurinn á árinu var, að íslenzka landsliðið í knatt- spyrnu vann það hollenzka. Hér á síðunni eru nokkrar myndir, sem minna á helztu atburði ársins. Á fjói’dálka myndinni efst á síðunni sést Gunnar Felixson skora mark á landsleiknum við Holland. Til hægri er, heimsmethafinn, Vilhjálmur Einarsson og fyrir neðan hann atvinnumaðurinn Þórólfur Beck. Neðsta myndin er af íslenzka og austur-þýzka landsliðinu í frjálsum íþrótt- um. Á þriggja dálka myndinni fyrir ofan sjást leikmenn St. Mirren klappa fyrir úrvalslið- inu, sem sigraði St. Mirren með 7—1, sem er mesti sigur íslenzks knattspyrnuliðs gegn erlendum atvinnumönnum. ís- ’andsmótið í knattspyrnu var háð í 50. sinn og sigraði KR. Til vinstri sést fyrirliði KR. Helgi Jónsson, með hinn fagra 'írip, sem keppt var um í síð- asta sinn á íslandsmótinu. . : '4 '' ' í ',£,/\ f '/'''" . . ' . ... * 1 i ,j, - „. ••; Í!iliij:iÍi!: TIMIN N, sunnudaginn 31. desember 1961,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.