Tíminn - 31.12.1961, Qupperneq 15
Nálgast karla
í launajöfnuði
Samkvæmí lögum, sem sam-1
þykkt voru á aíþingi í fyrra
a3 forgöngu Hjálmars Vil-
hjálmssonar ráSuneytisstjóra,
um launajöfnuð kvenna í land-
inu, hefur launajafnaðarnefnd
ákveðiS hækkun á kaupi
> kvenna í 39 félögum víðs veg-
j. ar um landið.
Áætlað er, að jafna mismun á
kaupi karla og lcvenna, sem vinna
s^-r.xra.rilega vinnu, á næstu 6 ár-
u'm. Kr þannig gert, að á
þessu ári v»r kaup kvenna hækk-
að um emn\sjötta hluta mismun-
arins, á næst} ^rj um einn fimmta
hluta þess' m|Sniunar, sem þá verð
ur, þar næsý um ein,n fjórða mi.s
munarins þj, síðan einn þriðja,1
helming, o/ i0ks jafnað alveg. j
Ekki. haa öll félög, sem semja
fyrir hönj kvenna, fengið þessa
launahækcun, heldur aðeins þau,
sem um X;að sóttu, en frestur til
að skila/ns'óknum var, til nóv-
emberlokaj; aHS sóttu 39 verka- j
kvennaféló, ega, féiög, sem sfemja
fyrir kvenfa hönd, en fleiri hafa
sótt um^gan> 0g verðiu sennilega
samið tyrir þeirra höf.J eftir því
sem umsóknir berast, að því er
Hjálmar Vilhjálmsson tjáði blað-
inu.
Ekki eru allar þessar hækkanir
jafnar að upphæðuim, en fyrir
kvenfólk í tímavinnu hækkar kaup
ið að meðaltaii um 60—70 aura
á tímann, en í mánaðarkaupsvinnu
um 1—200 á mánuði. — Félögin
geta að vísu s'jálf samið við at-
vinnurekendur, cn verða að fá
hækkunina samþykkta og stað-
festa af launajafnaðarnefnd.
*
r Ötigönguhrótur
ór HöfSahverfi
vi8 Hofsjökul
arkfært
frakkum
f Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsl
um var víða erfið færð í gær, eft
ir snjókomuna í fyrradag. Sæmi-
leg færð er innan héraðs í Skaga-
firði, og fært trukkum og stórum
bílum yfir Öxnadalsheiði, en sú
leið var ekki farin í fyrradag
vegna veðurofsa, og fór áætlunar
bíll Norðurleiðar því aðeins í
Skagafjörðimi. Þann dag var mjólk
urbíllinn frá Dalvfk, sem er trukk
ur, 10 tíma til Akureyrar, 47 km.
leið, en í gær var sú leið slark-
í eftirleitum í haust fannst suð-
ur við Hofsjökul veturgamall hrút-
ur. Hann var markaður, og reynd-
ist markið á honum vera til á
tveimur stöðum, norður í Höfða-
hverfi og á Suðurlandi. Var hann
því viðlíka langt kominn frá átt-
högum, úr hvorum staðnum, sem
hann var upprunninn.
í öðru eyra hrútsins var tölusett
alúminíumplata, og hún sannaði,
að hann var frá Skarði í Höfða-
hverfi, því að.brádann þar, Jón Jó-
hannsson, tafði vantað hrútlamb
af fjalli / fyrrahausb með þeirri
sem á plötunni vas.
Ílfr»,íurinr. hefur þyí ^engið úti
á öræfum í fyrravetur ðg borizt j
• æðilangt frá heimahögijnunum.1
Bein lína úr Höfðahverfi stíður í
grennd við Hofsjökul er á annað i
hundrað kílómetra.
Yeðiirsæld á
Grænlandi
Fyrir jólin bar það til tíðinda, að
hörkugaddur og fannkoma var
víða suður um álfu, en um sama
leyti var tólf stiga hiti í Bratta-
blíð á Grænlandi, jafnvel um næt-
ur. Kunnur embættismaður í
Reykjavík orti um þetta fyrirbæri
þessa vísu:
Þegar á koppunum frýs út í
Kaupinhöfn
og kólgan i París er söm og
jöfn,
um Þýzkaland sunnanvert
þorrahríð,
þá er tólf stiga hiti í
Brattahlíð.
Vonandi verður nýja árið gleðilegt
og gott síldarár
Vonandi verSur áframhaldandi síldveiði á nýja árinu. — TÍMINN
óskar sjómönnuni gleðilegs árs og aflasæls komandi árs.
Þórshöfn
(Framhaio aí i síðul
Vélgæzlumaður stöðvariTinar,
Da-níel Jónsson, var einn í hús
inu, þegar eldurinn brauzt út.
Hann var í kounpu si.nni innar
af vélasalnum, en úr henni sér
ekki fram í salinn, ef hurðin
er lokuð. Rétt um klukkan 7
í gærkvöldi heyrði Daníel snð
eða hvin frammi í vélasalnum,
en leit ekki alveg strax fram.
Þegar hann opnaði svo dyrnar
fram í vélasalinn, s-tóð þar allt
i ljósum loga.
Brauzt út um glugga
Útgöngudyrnar voru handan
við eldhafið, og varð það því
ráð Daníels, að brjótast út um
gluggann og komast í næsta
hús, sem er slökkvist.öð þorps-
ins, og gerði þar viðvart um
eldinn. Slökkviliðinu t'ókst að
slökkva áður e-n þakið féll, en
húsið er mikið brivnnið og ó-
nýtt.
í rafstöðinni voru tvær véla-
samstæður, önnur framleiddi
80—90 kw. en hin 40 kw., og
brunnu báðar. Ekki hefur ver
ið rannsakað til fulls, hve mikl
ar skemmdir hafa orðið á þeim,
eða hvort þær eru gerónýtar.
Þorpið er gersamlega rafmagns
laust, ljóslaust, hitalaust, þar
sem hit.að var með rafknúinni
olíukyndingu, og matur verð-
ur aðeins hitaður á gömlum
olíu- eða kolatækjum.
Nóg fil hifunar
í skúr, sem stendur skammt
frá rafstöðinni, er ljósaimótor,
sem framileitt getur 40—50
kw. straum, og eru nú menn
frá Reykjavík á leið hingað,
og standa vonir til að þeir
geti tengt þann mótor við bæj
arkerfið í nótt eða fyrramálið.
Er þá búizt við að hægt verði
að hita upp híbýli manna og
hafa eitthvað af ljósum, en
ekki er það nægilega mikið til
þess að elda við það. — Óli.
1000.— kr. afsláttur
Nýir - gullfallegir - svamp-
SVEFHSÖFAR
frá kr. 2200.—
Sendum myndir og áklæð-
issýnishorn.
Sófaverkstæ'ði'S
Grettisgötu 69.
Kennsia
í ensku, þýzku, frönsku, l
sænsku, dönsku, bókfærslu i
í
og reikningi byrjar aftur 2.
janúar 1962.
Þáttaka tilkynnist sem
fyrst.
HARRY VILHELMSSON
Haðarstíg 22. Sími 18128.
Bréfaskriftlr
- Þýðingar
| HARRY VILHELMSSON
Haðarstíg 22. Sími 18128.
Tapast hefur
j Parker kúlupenni, með gull
, hettu, merktur: Guðlaugur
i Eyjólfsson.
' Skilvís finnandi hringi í
síma 33258.
Guðlaogur Einarsson
F'reviiiffötu 37. simi 19740
Máiflntninpsstofa
ANNALL ARSINS Framha^ af 16, síðu
- ÁGÚSI -
í kringum mánaðamótir, var lengsta brú landsins, brúin yfir Hornafjarðai'fljót,
vígð. Sigrún Ragnarsdóttir varð fimmta í fegurðarkeppni á Langasandi og var
kjörin vinsælasta stúlka keppninnar. 5. ágúst sökk mb. Helgi Flóvents frá Húsa-
vík við Langanes. Slysið bar brátt að, en mannbjörg varð. Um verzlunarmanna-
helgina segir svo í Tínianum. — Nýtt met í villimennsku. Skrí.lslæti í Atlavík.
Ölæði á Laugarvatni, friðsemd í Þórsmörk. —Mikill straumur var úr bænum
um þessa helgi. Handfærabátur frá "Reyðarfirði dró djúpsprengju úr djúpi hafs-
ins og var fljótur að skera á færið. 18. ágúst var Reykjavík 175 ára. og var í því
tilefni efnt til veglegrar Reykjavíkurkynningar og hátíðar.
- SEPTEMBER -
Forsetahjónin fóru i byrjun mánaðavins í opinbera heimsókn til Kanada. Vél-
báturinn Sleipni' frá Reykjavík sökk á rúmsjó og var ahöfninni bjargað úr
gúmmíbát eftir hálfan fi.mmta tíma. Eitraður spíritus komst í umferð og geð-
bilaðist einn maður af neyzlu hans. Þurramæði varð vart í D'öluim. Vélbáturinn
Helgi frá Hc.inafirði fórst og með honum sjö af áhöfninni. en tveir björguðust
við illan lei'k yfir í skozkt skip. FegurCa’samkeppni um títilinn Miss Norden
fór fram hér og hlaut hann norsk stúlka Rigmor Trengereid. í júlílok hafði
laiknafélagið sagt upp samningum við sjúkrasamlagið og sefnt í september á-
kváðu ifeknar að starfa áfram á nýjum taxta án samstarfp við sjúkrasamlagið-
TI MI N
- OKTOBER -
/
• Virðuleg háskólahátíð var haldin á 50 ára afmæli háskólans. Alþingi var
sett 10. október. Tveir fangar „spörkuðu sig út úr steininum“ í Reykjavík. Gos
varð í Öskju, eldglæringar, hraunstraumur og rnörg hundruð metra gufugos.
Fjöldi fólks flaug yfir gosstaðinm og fór norður á þær slóðir.
Nýr skemmtistaður var opnaður í Framsóknarhúsinu í Reykjavík. Málning
rann af húsaþökum víða um land og var mönnum mikil ráðgáta, en seint í mán-
uðimum upplýsti málningarverksmiðjan Harpa í Reykjavík, að samkvæmt rann-
sóknurn vaeri sú uppleysing að kenna flúarsambö'ndum frá Öskjugösinu. Leyfi
var veitt til stækkunar sjónvarpsstöðvar hersins á Keflavíkurflugvelli. Mikil síld
var í Faxaflóa og ofsaveður 24. nóember olli stórskemmdum á Norður- og Norð-
Austurlandi.
- DESEMBER
Brezkir sjómenn réðust á lögregluþjón á ísafirði og voru þrír þeirra
dæmdir í varðhald hér, en voru náðaðir fyrir jóli’n. Mikið var rætt um það, hvort
leyfa ætti stækkun sjónvarpsstöðvarinnar. ís'lendingur hlaut vígslu úr Páfagarði.
Geysileg síldveiði var síðustu dagana fyrir jólni. Læknadeilan leystist til bráða-
birgða 29. desember.
sunnudaginn 31. clesember 1961.
15