Tíminn - 04.01.1962, Page 3

Tíminn - 04.01.1962, Page 3
Castro f * * X i onao NTB-Róm, 3. janúar — Einn af kirkjuiéttarfræðingnm § páfastóls sagði i dag, að Fidel Castro teldist ekki lengur til kaþ ólsku kirkjunnar, þar seim hann vísaði sfðastliðinn september ein- um biskupi og 135 prestum úr landi á Kúbu. Það þyrfti samt ekki að' vísa honum formlega úr kirkjunni, það hefði gerzt sjálf- krafa við brottvísun kennimann- anna. Kunnugir menn segja, að Castro hafi ekki verið vísað formlega úr kirkjunni, vegna þess að stjórn- málasamband er stöðuigt tnilli Kúbu og Páfagarðs. FIDEL CASTRO — tel'st ekki lengur kaþólskur samkvæmt úrskurði páfastóls. Lögregla kvödd út s kjötstríðið NTB-París, 3. janúar. jfara á kjötmarkaðina og í morgun var mikið lögreglu vernda þá slátrara, sem selja liS kvatt út í París til þess að kjöt, þrátt fyrir bann samtaka Sjö mínútna fundur þingsins í Katanga Tsjombe og félagar hálfri annarri stund of seinir Tsjombe NTB-Elisabethville, 3. jan. — Flestir íbúar Elisabethville eru horfnir til vinnu sinnar og lífið í höfuðstað Katanga geng Rúm 200 þú s. fiýðu vestur 207.026 AusturÞjóðverjar- leitnðu á síðastliðnu ári hælis í Vestur- Þýzkalandi, segir vestur-þýzka flóttamannaskrifstofan, og er það meira en nokkru sinni áður. Síðan mörkum Austur- og Vestur-Ber- línar var lokað í ágústmánuði, hef ur flóttamannastraumurinn minnk : synlegra að. sinna. Slátrarar hafa verið í verkfalli í 13 daga til að mótmæla verðlags eftirliti ríkisstjórnarinnar. í gær samiþykktu þeir með miklum meiri hluta atkvæða að halda verkfall- inu áfram. Sama dag var sprengd í loft upp kjötverzlun eins þeirra, er hafði neitað að taka þátt í verk- fallinu. Ekki kom til neinna átaka í dag og tókst slátrurum, sem ekki eru í verkfalli, að selja kjöt hindrun- arlaust undir lögregluverndinni. Innanríkisráðherranum Francois Missoffe hefur verið veitt sjálf-j dæmi um að grípa til nauð-1 ráðstafana til að binda endi á kjötstríð þetta. Tilboð til Izvestija NTB-Chicago, 3. janúar — Bandaríska stórblaðið Chicago Tribune bauð í dag ritstjóra Is- vestija, stjórnarblaðs Sovétríkj- I anna, að fá til afnota einn dálk daglega í Chicago Tribune gegn því, að ritstjórn Tribune fái einn ig daglegan dálk í Isvestija. Blaðið hefur gert það boð að reyna þetta í mánuð, en gjarna lengur, en gerir það að Skiiyrði, að dálkar beggja birtist óritskoð- aðir. ur sinn vanagang Katangaforseti er í daglegu sambandi við fulltrúa Samein uðu þjóðanna í borginni, og talið er, að samkomulagið sé með bezta móti. Þingið í Katanga kom í dag saman í fyrstg sinn, eftir að bar- dagar hófust milli Sþ og herliðs Kátanga. Fundinum var slitið eft- ir sjö mínútna setu. Tsjombe var ekki mættur, ekki heldur þingfor- setinn Wa Dilomba né innanríkis- ráðherrann Munungo. Birtust hálfum öðrum tíma síðar Þremenningarnir birtust hálfum öðrum tíma síðar og sögðust stein- hissa á, að fundinum væri slitið. Munungo sagði, að þingið yrði að koma saman aftur á morgun til þess að ræða Kitonasamninginn. Wa Dilomba kvartaði yfir því, að fundurinn skyldi hafa byrjað, áð- ur en hann kom til skjalanna. Hann sagðist einn hafa rétt til að setja og slíta þingfundum. Engin sam- vinna viö SÞ Æ meira blóð bað í Álsír NTB-Lissabon, 3. janúar — Salazar forsætisráðherra Por túgal sagði í dag, að ríkis- stjórnin tæki ekkert marlc á yfirráðum Indverja í Goa, Da- mao og Diu. Litið yrði áfram á íbúana sem portúgalska íbúa. Salazar s-agði um leið, að Portú- gal mundi framvegis ekki stunda neina samvinnu við S.imeinuðu j þjóðirnar, nema það verði i þágu Portúgal. Hann kvaðst vera viss um, að Portúgal mundi verða með, al hinna fyrstu þjóða, sem segðu sig úr samtökunum. Fyrst viljum I við þó vita, hvort gagns'laust er' að vera í SÞ áfram, sagði Salazar. Forseti portúgalska þingsins las ræðu Salazars upp, þar sem for- sætisráðherrann sjálfur lá veikur heima af hálsbólgu. Villandi ásakanir Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagð'i í dag, að ásak- anir Portúgala um, að Bretar hafi \ hummað fram af sér í heila viku að hafna beiðni Portúgala um að fá að nota flugvelli á leiðinni til Goa, væru villandi. Beiðni Portú NTB-Oron, 3. janúar — Hryðjuverkaaldan í Alsír heldur stöðugt áfram af aukn- um krafti. í dag voru að minnsta kosti 37 manns drepn ir og 60 særðir í hyðjuverkum og götuuppþotum víðs vegar í Alsír. 11 hinna drepnu voru Evrópumenn, en 26 voru Serk ir. gala 'hefði verið þannig vaxið, að Bretar hefðu þurft að fá samþykki viðkomandi landa, þar sem flug- vellirnir voru, áður en leyfið yrði veitt eða því haf-nað. | Verstu uppþotin urðu í Oran í Talið er, að Portúgalsstjórn Vestur-Alsír. Þar voru 11 Serkir hafi farið fram á að fá að nota °§ átta Evrópumenn drepnir. Bak flugvellina E1 Adem í Libyu og við hryðjuverkin standa bæði rót- Maldivene-eyjar í Indlandshafi. |------------------------------------- tækir hægri menn í OAS og serk- nesku upreisnarhreyfingarnar. Skutu á hvern sem var Eftir stærsta uppþotið í Oran, þar sem fimm Evrópumenn og þrír Serkir voru drepnir, söfnuð- ust ungir Evrópumenn saman á götunum. Þeir fóru um göturnar og skutu á hvern þann Serkja, sem varð á vegi þeirra. Raoul Salan, leiðtogi OAS, hélt í dag útvarpsræðu frá leynilegri útvarpsstöð í Alsír. Sendingin var trufluð svo mikið, að ekki heyrð- ist orðaskil. Margir Evrópumannanna í Elisa betville vilja yfirgefa bæinn, en Union Miniére hefur bannað starfsmönnum sínum að yfirgefa bæinn. Kalonji situr inni Kalonji „Demantaríkiskóngur" er nú í fangelsi við Leopoldville. Hann fannst 3. desember eftir stutta leit, en þjóðþing Kongó hafði ákært hann um misþyrm- ingar á stjórnmálaandstæðingum. Gefumst ekki upp fyrir stríðshótunum NTB-Haag, 3. janúar — Holland mun gera allt, sem mögulegt er, til þess að hindra, að Indónesar beiti valdi á Papúa, en við getum ekki gefizt upp fyrir striðshót unum, sagði Joseph Lunz, ut- anríkisráðherra Hollands, þeg ar umræða fór fram í dag í hollenzka þinginu um Papúa. Hollendingar vilja leggja sig í líma til þess að samkomulag náist. en sá, sem gengur að samninga- borðinu eftir að andstæðingurinn hefur dregið fram hnífinn, hann semur ekki, hann gefst upp, og það viljum við ekki gera, sagði Luns. Hann sagði, að árás Indónesa á Papúa mundi verða mikið högg á íbúa eyjarinnar og alvarlegt brot á alþjóðarétti. Irian eða Papúa Nýlenda Hollendinga á vestur- hluta Nýju-Guineu er ýmist nefnd Irian eða Papúa. í umræðum þingsins kom fram ströng gagnrýni á Bretland, Banda ríkin og Vestur-Þýzkaland fyrir vopnasölu til Indónesíu. Að lokn- um umræðum samþykkti þingið einróma stefnu stjórnarinnar í Papúa-deilunni. Einu sinni voru Portúgalar ein mesta nýlenduþjóð í heimi. Voru þelr í upphafi nýlendualdarinnar í stöðugri keppni við Spánverja um beztu og auðugustu nýlendurnar. Gekk keppnln svo langt, að páflnn í Róm skiptl jörðlnnl einu sinni formlega á milli þeirra. Enn eiga Portúgalar nokkrar nýlendur, sem eru þó ekki *ema svipur hjá sjón. Á kortinu hér að ofan sjást leifarnar af portúgalska nýlenduveldinu og er þá meðtalin Goa, Damao og Dlu, sem Indland hertók fyrlr stuttu. T í M I N N, fimmtudaginn 4. janúar 1962. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.