Tíminn - 04.01.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.01.1962, Blaðsíða 8
I •v;!'l|y-"?^ s*y ÍÍÍÍiktmii I dag er fimmtudagurinn 4. janúar XVWWMAMMMVVUU 111 Fimmtudaglnn 28. des. voru gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Oddný Sig- urðardóttir, hjúkrunarkona og Gylfi Snær Gunnarsson, verzlun- armaður. Heimili þeirra er að Klapparstíg 10 R. Laugardaginn 30. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Hafn- anfjarðarkirkju af séra Birni Jónssyni, Keflavik, Drífa Sigur- bjömsdóttir, Ketilssonar, skóla- stjóra í Ytri-Njarðvík, nemandi í Kennaraskólanum og Þórður G. Sæmundsson, Þórðarsonar stór- kaupmanns, iðnnemi. Heimili ungu hjónanna er að Me'rkur- götu 3, Hafnarfirði. Siysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin alian sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður 30. des. til 6. jan. 1962 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Keflavik 4. des. er Bjöm Sigurðsson. Næturlæknir i Hafnarfirði dag- ana 3.— 6. jan. er Kristján Jó- hannesson. Kópavogsapótek e>r opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Hoftsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. Nýr vétbátur til Ólafsvíkur — Jón á Stapa. — (Ljósmynd: Svavar Guðbrandsson). Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ástrós Þorsteins- dóttir, Heiðargerði 25, Reykjavík, og Ólafur Kristjánsson, verzlun- armaður, Stykkishólmi. henda frá Gustaf Óstergren, for- stjóra JöBköbing motorfabrik, er framleiðir June Munktel bátavél- arnar. Þessi sænski velvildarmað- ur heimilisins afhenti heimillnu einnig myndarlega gjöf á sjó- mannadaginn í fyrra, er hann var hér á ferð, og við það tæki- færi afhenti hann einnig Slysa- varnafélagi íslands góða gjöf. getið, að það sé ranghermt, er stóð í blaðinu 31. f.m., að hann hafi átt frumkvæði að setningu laganna um launajöfnuð kvenna. Frá Slysavarnafél. íslands: Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður, af- henti rótt fyrir jólin formanni Leiðrétting: Hjálmar Vilhjálms- Dvalarheimilis aldraðra sjó- son, skrifstofustjóri í félagsmála- manna 5000 króna gjöf, sem ráðuneytinu, hefur beðið þess hann hafði verið beðinn að af- Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08.00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 09.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: MillilandaflU'gvélin Hrím- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl'. 08:30 í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Útivistartími barna: Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér seg- ir: Börn yngri en 12 ára til kl 20. — Börn frá 12—14 ára til kl. 22 rcM/jvizy sssttoi 6-27 Sælir, Marshal. Áfram nú, Gæða- — Bg heyrði um mál í Newtown. Mað ur fundinn sekur um morð. Það á víst að hengja Ihann. — Hvenær? — Við skulum nú sjá. Annaðhvort í dag eða á morgun, held ég. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnaðarins heldur jólafagnað fyr ir börn n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. Aðgöngumiðair eru seldir í verzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugaveg 3, á föstudag og fram á hádegi á laugardag. WEREWOLÍ1 Kvenfél. Bylgja heldur skemmti- fund í kvöld kl. 20.30 að Báru- götu 11. Munið, eiginmenn eiga að mæta. — Stjórnin. Fölnar bráin foldarranns, fellur strá að mónum. Hljóönar þráin, hugur manns hvíslar í lágum tónum. Halldóra B. Björnsson greitt, Gorti. Búrið er tilbúið. — Þessi varúlfur iilýtur að vera eini í heimi, sem er fangi manna. — Áreiðanlega. — Raunverulegur varúlfur! Þetta hafði ég ekki þorað að gera mér vonir um. — Áttirðu ekki í erfiðleikum að ná í hann? — Jú, það var mjög erfitt o,g kost- aði mig stórfé. — Þú skalt fá það rausnarlega endur bót, voru þeir orðnir mjög langt leiddir af hungri og þorsta. Axi lá í móki, og Sveinn var að gefast Eiríkur hjálpaði Sveini upp í bátinn. Hann greip tvíblaða ár, sem lá í bátnum, og reri af öllum kröftum. Eftir nokkra daga í við upp. Jafnvel Eiríkur var orðinn vonlaus um björgun. Bátinn rak um hafið, án stefnu og stjórnar. En einn daginn reis Úlfur upp og urraði. Axi tók viðbragð. Hann heyrði rödd stúlku, sem söng. . . . Hedsugæzí Flugáætlanir Fréttatdkynnlngar FerskeyÚa & r . . .... í ,<'■■* -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.