Tíminn - 04.01.1962, Side 11

Tíminn - 04.01.1962, Side 11
Jóiatrésskemmtun GLÍMUFÉLAGSINS ÁRMANNS verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 5. jan. kl. 3,45 e. h. Skemmfiatriði - Margir jólasveinar - Kvikmyndir Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Sport- vöruverzluninni Hellas og Verzluninni Vogaver. JÓLAGLEÐI verður haldin að aflokinni jólatrésskemmtuninni í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl. 9. SpilaS verður Bingó. Skemmtiatriði — Dansað til klukkan 1. Ármenningar! Eldri og yngri, fjölmennið. Ókeypis aðgangur. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. GLER OG LISTAR SANDBLÁSIÐ GLER POLYTEX PLASTMÁLNING Skuggasveinn n im ht ? siðu' er mjög mikill munur á frammi- stöðu leikenda í Skugga-Sveini Þjóðleikhússins að þessu sinni. — Flest hlutverkin eru mjög vel leik- in, en nokkur af algerum nýgræð ingum. Þetta er nokkuð á kostnað samræmisins. Það vantar einhvern herzlumun á, að sýningin geti tal- izt eins og bezt verður á kosið. Öll nýsköpun á Skugga-Sveini hlýtur að mínu viti að vera byggð á skilningsleysi á gildi og eðli leiks ins. Sú kynsióð, sem ólst upp á sauðskinnsskóm, er nú senn að hverfa og með henni hverfa þeir, sem þekktu manngerðir Skugga- Sveins af eigin raun. Leik þeirra leikara, sem nú ná þessum mann gerðum, þyrfti að kvikmynda og geyma seinni tímum til skilnings auka á horfinni siðmenningu og manngerðum hennar. Það er eðii legt að rekja sögu nútíma leiklist- ar til þessa verks Matthíasar Jochumssonar, og það verður að varðveita með tilliti til hins sögu lega gildis þess. Það er nú meira djúp staðfest milli hinnar yngri og eldri kyn- slóðar á íslandi en nokkurn tíma áður í sögu okkar. Eg veit ekki, hvaða augum unglingar nú líta á leikrit eins og Skugga-Svein, sem hlýtur að vera þeim gjörsamlega framandi. — Hitt er víst, að þeir, sem miðaldra eru og eldri, munu tryggja meiri og betri aðsókn að Skugga-Sveini en öðrum leiksýn- ingum. Gunnar Dal. Austin Gipsy Landbúnaðarbifreið Aflmikil, traust og liðleg. Sérstök fjöðrun við hvert hjól eykur viðbragðsflýti og mýkir aksturinn. Allir geta treyst AUSTIN Garðar Gíslason h.í. Reykjavík. UNDIRBURÐUR, margar gerðir. GSer og Listar h.fB Laugaveg 178. — Sími 36645. Frá Sjúkrasamlaginu Frá og með 1. jan. þ.á. hætta þessir læknar að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlag Reykj avíkur: I Hmn qkyrndi <já endurnýja' HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS FRÁ (SLENZKA VÖRUSKIPTAFÉLAGINU Skrifstofan er flutt að AUSTURSTÆTI 10, III. hæð. ÍSLENZKA VÖRUSKIPTAFÉLAGIÐ s/f Framtíðarstarf Jón Þorsteinsson, Ragnar Karlsson, Sigurðnr Samúelsson. SKIPAÚTGERO RÍKISINS Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa þá fyrir heimilislækna, að koma í afgreiðslu samlagsins, , Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið | fyrsta, til þess að velja sér lækna í þeirra stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi i samlaginu. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. M.s. Hekla austur um land í hringferð hinn 9. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshaf-nar, Raufarhafnar Kópa skers og Húsavíkur. Farseðiar seidir á mánudag. Óskum eftir að ráða menn til aðstoðarstarfa hjá deildarstjóra millilandaflugs félagsins. Umsækj- endur skulu vera á aldrinum 21—35 ára, og þurfa þeir að hafa gott vald á aö skrifa og tala enska tungu. Ennfremur er kunnátta í einu Norður- landamálanna mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu sendar skrifstofu millilandaflugsins, Lækj- argötu 6-B, eigi síðar en 15. janúar n.k. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu viS fráfall og jarSar- för mannsins míns, föSur okkar, tengdaföSur og afa, Guðbrandar Jónatanssonar, skipstjóra frá PatreksfirSi. SKIPSTJÓRAR 0C ÚTGERÐARMENN Kristín Haraldsdóttir Anton Lundberg Sigurborg Eyjólfsdóttir Elín GuSbrandsdóttir Árni Jónsson Haraldur GuSbrandsson Jónía Samsonardóttir Lára GuSbrandsdóttir Jón SigurSsson Herbert GuSbrandsson MálfríSur Elnarsdóttlr Kristinn GuSbrandsson GySa Þórarinsdóttir Jónatan Guðbrandsson GuSmunda GuSmundsdóttir Fiskibátar til sölu fyrir síld- veiðar, þorskanetaveiðar, línuveiðar, loðnuveiðar, dragnótaveiðar, togveiðar, handfæraveiðar og hrogn- kelsaveiðar. TILKYNNING Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskipta- vinum vorum, að frá 1. janúar 1962 afgreiða verksmiðjurnar framleiðsluvörur sínar aðeins í heilum kössum. Konan mín Anna Sigurðardóttir, GrænuhlíS 6, Reykjavík, lézt 1 janúar. JarSarförin ákveSin frá Fossvogskirkju miSvikudaginn 10 jan. kl. 1,30. GuSbrandur Björnsson. Skipa- og verðbréfa* salan. Vesturg. 5, sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. HARPA H.F. MÁLNING H.F. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK T í M I N N, fimmtudaginn 4. janúar 1962. 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.