Tíminn - 06.01.1962, Side 1

Tíminn - 06.01.1962, Side 1
AEdrei fleiri árekstrarog slys á jafn stuttum tíma Munið aS tilkynna vanskil á biaðinu i síma 12323 fyrir ki. 6. Vogirnar fara ekki í manngreinarálit Sjá bls. 7 4. tbl. — Laugardagur 6. janúar 1962 — 46. árg. Verkfræðingar fá 135 kr. á tímann meðan ósamið er Það er hæsta tímakaup sem nokkru sinni hefur verið greitt á íslandi — undir 22 þúsund krónum — Hámarkskröfurnar námu 17 þúsund krónum. Mánaðarlaun eru ekki Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, er kjaradeilunni við verkfræð- inga nú þannig komið, að þeir eru allir í fullri atvinnu kjara- samningalausir og á hæsta tímakaupi, sem nokkru sinni hefur verið greitt á íslandi — lágmark: 135 krónur á klst. tekinn upp allnýstárlegur háttur i viðskiptum hins opinbera við verkfræðinga, og geta verkfræð- ingar vel við unað, en ekki er þessi nýja stefna þó skattborgur um og útsvarsgreiðendum í vil. Nú semur Reykjavíkurbær og ríkisstofnanir við verkfræðinga, um einstök verk eða borgað er Mitt í hádegisösinni í gær ísaði vatnsblautar götumar. Ástandið horfði tii vand- ræða. Frá því klukkan 12 til 17,30 urðu 12 árekstrar, og slys í þremur tilfellum. Frá klukkan 9 um morguninn til hádegis höfðu orðið þrír árekstrar. Fleiri árekstrar munu vart hafa orðið hér í Reykjavík á svo stuttum tíma. Um klukkan 1,30 varð fjögra ára drengur, Pétur Hafsteinn Bjarnason, til lieimilis að Sogaveg 116, fyrir stórri flutningabifreið frá Coca-Coia verksmiðjunni á Hringbraut móts við Bjönisbakarí. Bifreiðin var á leið vestur götuna, á skikk- anlegri ferð, að sögn stjórn- andans. Drengurinn kom frá hægri þvert suður yfir göt- una. Ökumaðurinn hemlaði, en gatan var hál, og dreng- urinn varð fyrir framenda bifreiðarinnar og féll inn á milli hjólanna. Hann lá, að nokkru inn undir bifreið- inni, móts við hægri fram- dyr, þegar ökumaðurinn sté út. Hægra framhjólið hafði slitið hár af höfði drengsins. Vilja nýtt ieitarskip og Jakob við stjórn Eins og fcunnugt er hafa verk- fræðingar verig í verkfalli síðan í sumar og hvorki gengið né rek ið í samninguim við atvinnurek- endur. Allir verkfræðingar, sem unnu hjá einkafyrirtækjum voru þó ekki lengur í verkfalli, atvinnu rekendur réðu þá upp á svokall- aða ráðningarskilmála Verkfræð- ingafélagsins, sem voru svipaðir og -hámarkskröfur þær, er félag- ið gerði. Margir þessara atvinnu- rekenda eru í Vinnuveitendasam- bandi fslands og Fél. ísl. iðnrek- enda, en þau félagssamtök hafa neitað að semja skv. skipunum ofan frá. Ráðunautar! Þeir verkfræðingar, sem unnu hjá því opinbera, bæ og ríki, héldu þó áfram verkfalli fram í desember flestir. Nú hefur verið í ársbyrjun komu 30 síld- veiðiskipstjórar úr Reykjavík og af Suðurnesjum saman til fundar í Reykjavík að ósk starfandi síldveiðiskipstjóra við Faxaflóa. Á fundinum veru gerðar merkar samþykkt- ir og kosin þriggja manna nefnd til að ganga á fund ráð- herra og túlka sjónarmið fundarmanna. Umræðuefnið fyrir þau verk, sem verkfr. leysa, eftir reikningum frá þeim, þar eð vinna þeirra er reiknuð sem ráðu nauts'S'tarf, en það hefur verið all miklu hærra greitt en almenn vinna verkfræðinga. Einnig er samið um ákvæðisvinnu fyrir ein stök verk. var síldarleit og síldarrann- sóknir, en skipstjórarnir vilja, að sami fiskifræðingur hafi yfirumsjón með allri leit, keypt verði nýtt og fullkomið rannsóknarskip o. fl. Skipstjórarnir telja síldarleitina mjög mikilvæga norðanlands og sunnan, og eftir að veiðitæknin breyttist og farið var að lóða á síldina með asdic-tækjum, án þess 22 þús. á mánuði Áður en til verkfalls kom í sum ar var útseld vinna verkfræðinga fyrir ráðunautastörf 116.32 á tím ann, en er nú allmiklu hærri al- mennt og þó í flestum tilfellum töluvert. Er óhætt að fullyrða, að CFramhald á 11. síðu) að torfurnar sæjust hafa síldar- leitarskipin Ægir og Fanney vísað flotanum á mikla síld með góðum árangri og miklum hagnaði. Vax- andi síldveiði krefst aukinnar síld- arleitar, og er því brýn nauðsyn að athuga, hvernig henni verði bezt við komið. Nýtt, fullkomið síldar- leitarskip Sumarsíldveiðarnar eru nú stundaðar allt að J00 sjóm. til hafs nauii var riuuur a læKna- varðstofuna og þaðan á Landakotsspítalann. Dreng- urinn var meiddur á höfði (Framhald á 11. síðu). Þessi mynd var tekin af ein- um árekstrinum í gær. _______ (Ljósm.: TÍMINN — G.E.) ............................. fyrir öllu Norður-og Austurlandi, en vetrarsíldveiðar oft í vondum veðrum sunnanlands, svo að tvö skip nægja ekki og Fanney er of lítil. Leitartækin eru einnig orðin úrelt. Þess vegna leggja skipstjórarnir til, að keypt verði ca. 250 lesta skip, það síðan útbúið góðum leit- artækjum og afhent Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans, er reki það ásamt v/s Fanney til sáldar- (Framhald á 11. siðu). Nehru steytir hnefann í fyrsta sinn SJÁ 3. SÍÐU

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.