Tíminn - 06.01.1962, Page 9
I
DENNI
DÆMALAUSI
UB Ha GengLsskráning
í dag, 6. janúar.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð
urfregnir. — 9.20 Tónl.
12 00 Hádegisútvarp.
12.55 Ósikalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.30 Laugardagslögin.
15.00 Fréttir.
15.20 Skékþáttur (Sveinn Krist-
insson).
16.00 Veðuirfregnir. — Bridgþátt
ur (Hallur Simonarson).
16.30 Danskennsila (Heiðar Ást-
valdsson).-
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Kristján Davíðsson,
listmálari velur sér hljóm-
plötur.
17.40 Vikan framundan: Kynn-
ing á dagskrárefni útvarps
ins.
48.00 Barnatími í jólal'okin. —
Anna Snorradóttir.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Söngvarar og hljómsveit:
Sigurður Björnsson og Guð
mundur Jónsson syngja ís-
lenzk lög með Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Páll
Pampichler stjórnar.
Leikrit: „í duftsins hlut"
eftir Halldór Stefánsson. —
Leikstjóri: Gísli Halldórs-
son.
Hratt flýgur stund: Jónas
Jónasson efnir til kabar-
etts í útvarpssal. Hljóm-
sveitarstjóri Magnús Pét-
ursson.
Fréttir og veðurfregnir.
Dansl'ög þ.á.m. leikur hljóm
sveit Rúts Hannessonar
gömlu dansana og hljóm-
Svavars Gests ný danslög
eftir íslenzka höfunda. —
Helena Eyjólfsdóttir og
Ragnar Bjarnason syngja
með hljómsveit Svavars.
01.00 Dagskrárlok.
Útivistartími barna: Samkvæmt
lögreglusamþykkt Reykjavíkur er
útivistartími barna sem hér seg
ir: Börn yngri en 12 ára til kl
20. — Börn frá 12—14 ára til kl.
22.
Kaup Sala
1 sterlingsp. 121,07 121,37
1 Bandar.doll. 42,95 43,06
100 N. kr. 602,87 626,20
100 danskar kr. 624,60 626,20
100 sænsk. kr. 829,85 832,00
100 finnsk m. 13,39 13,42
100 fr. frankar 876,40 878,64
100 belg. frank 86.28 86,50
100 pesetar 71,60 71,80
100 svissn fr 994,91 997,46
100 V.-þ. mörk 1.074,06 1.076.82
100 gyljini 1.193,26 1.196,32
100 tékkn. kr 596,40 598,00
1000 lírur 69,20 69,38
100 austurr. sch. 166,46 166.88
Krossgátan
20 15
21.00
22.00
2210
/ z 3 tr
b 'Ær/,
/ s j-Æfo.
/o
// 1S /Z
/3 /v m
/r
487
Láré'tt: 1. ílát, 6. fát, 7. nýgræð-
ingur, 9. í reikningi, 10. tímabil-
anna, 11. rómv. tala, 12. greinir,
13. rekur minni til, 15. óhrein-
indunum.
Lóðrétt: 1. staður í Grikklandi, 2.
forsetning, 3. nautnar, 4. tveir
samhljóðar, 5. tanganum, 8.
mannsnafn, 9. álpist, 13. fanga-
mark, 14. ónafngreindur.
Lausn á krossgátu 486.
Lárétt: 1. Vatíkan, 6. Ásu, 7.
ló, 9. fisk 10, darraði, 11 R, R,
12. in, 12. æða, 15. skrifli.
Lóðrétt: 1. Valdres, 2 tá, 3.
ískraði, 4. ku, 5. nálinni, 8. óar,
9. áði, 13. ær, 14. af.
— Komið öll og syngiðl Hann
er reglulega skemmtilegur ná-
ungl.
Simi 1 14 75
Borgin eiiífa
— Arrivaderci Roma—
— Seven Hills of Rome —
Söng- og gamanmynd tekin
í Rómaborg, í litum og
Technirama.
MARIO LANZA
og nýja, ítalska þokka-
dísin
MARISA ALLASIO
Sýnd kl. 7 og 9
Tumi þumall
Ævintýramyndin ríieð
RUSS TAMBLYN
Sýnd kl. 5
Siml 22 1 40
Suzie Wong
Amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga 1
Morgimblaðinu.
Aðalhlutverk:
WILLIAM HOLDEN
NANCY KWAN
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
Þetta er myndln, sem kvlk-
myndahúsagestir hafa beðið
eftlr með eftlrvæntingu.
Simi 32 0 75
Gamli maðurinn
og hafið
Afburða vel gerð og áhrifa-
mikil amerísk kvikmynd í lit-
um ,byggð á Pulitzer- og Nób
elsverðlaunasögu Ernests Hem-
ingway’s „The old man and the
sea.“
kl. 5, 7 og 9
Fáar sýningar eftir.
Siml 11 1 81
Siðustu dagar Pompeii
(The last days of Pompeii)
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi, ný. amerísk-itölsk stór
mynd i litum og Supertotal-
scope. er fjallar um örlög borg
arinnar, sem. lifði f syndum og
fórst i eldslogum
STEVE REEVES
CHRISTINA KAFUFMAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Slmi S0 2 4S
Baronessan frá
henzínsölunni
Framúrskarandi skemmtileg
dönsk gamanmynd í litum,
leikin af úrvalsleikurunum:
GHITA NÖRBY
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 6,30 og 9
Stefnumót við
d^iöann
Afar spennandi sakamálamynd.
Sýnd kl. 4,30
Sím' 1 15 44
Konan í glerturninum
(Der glaserne Turm)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin þýzk stónmynd.
Aðalhlutyerk:
LILLI PALMER
O. E. HASSE
PETER VAN EYCK
(Danskir tetar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AIIStteJÁRRill
Simi 1 13 84
Heimsfræg, amerísk verðlauna-
mynd:
í
)J
Mjög áhrifamikii og ógleyman-
leg kvikmynd.
SUSAN HAYWARD,
(fékk „Oscar“-verðlaunin
fyrir þessa mynd).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, Í og 9
ISi
ÞJODLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20
UPPSELT
Næstu sýningar miðvikudag,
föstudag og laugardag kl. 20
Gestaleikur:
Caledonia
skozkur söng- og dansflokkur
Stjórnandi: Andrew Macpherson
Sýningar sunnudag og mánu-
dag kl. 20
Aðelns þessar tvær sýnlngar
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfélag
Reykiavíkur
Simi 1 31 91
Kviksandur
Sýning sunnudag kl. 8.30
Aðgöngumi'ðasala flrá kl. 2
Simi 13191
Hatnarfirði
Slmi 50 1 84
Presturinn og lamaöa
stúlkan
Koddahfal
Afbragðs skemmtileg, ný ame
rísk gamanmynd i litum og
CinemaScope
ROCK HUDSON
DORIS DAY
kl 5, 7 og 9
tmTTrmnitmTn mrrt rrr
KÖ^AyidcSBLD
Urvals litkvikm.vnd
Aðalhlutverk:
MARiANNE HOLD
RUDOLF PRACH
Sýnd kl. 7 og 9
Flugárásin
Sýnd kl. 5
tlrííandi og ogíéymanleg ný
amerísk stórmynd i litum og
CinehiaScope Gerð eftir met
sölubókinni: „The day they
gave babies away“
GLYNiS JOHNS
CAMERON MITSCHELL
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá kl 5
Strætisvagnaferð úi Uækjar
götu ki. 8,40 og til baka frá bió
inu ki. 11
Slmi 18 9 36
Sumarástir
Ögleymanleg, ny, ensk-amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope b.vggð á metsölubók
fiinnai heimsfrægu frönsku
skáldkonu Francolse Sagan,
sem komið hefur út f islenzkri
þýðingu Einnig birtist kvik-
myndasagan Femina undir
nafninu „Farlig Sommerleg".
DEBORA KERR
Sýnd kl. 7 og 9
Afrek KýrewiarhræSra
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamanmyn með grínleikaranum
JOHN ELFSTRÖM
Sýnd kl. 5
TÍMINN, laHgsrdagÍMi 6. janúar 19S2.