Tíminn - 10.01.1962, Side 11
■
DENNI
DÆMALAUSI
— Látið mig vita, ef hún spilar
Jingle Bells.
Miðvikudagur 10. ianúar:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.25 Fréttir og tilkynningar.
13 00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku.
18.0Q Útvarpssaga barnanna:
„Bakka-Knútur ‘ eftir séra
Jóii Kr. ísfeld; XH. (Höf-
undur les).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Lög leikin á þjóðleg hl'jóð-
færi frá ýmsum löndum.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð, — nýr þáttur
á vegum Slysavarnafélags
íslands: Gunnar Friðriks-
son forseti félagsins flytur
inngang að þættinum
20.05 Tónleikar: Georg Feyer
leikur Vínarlög á píanó.
20.20 Kvöldvaka:
á) Lestur fornrita: Eyr-
byggja saga; V. (Helgi
Hjörvar rithöfundur).
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Björgvin Guðmundsson.
c) Bergsveinn Skúlason
flytur síðari hluta frásögu-
þáttar síns um Höskuldsey.
a) Þorsteinn skáld frá
Hamri talar um Hákonar-
mál Eyvindar skáldaspillis
og les.
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.10 Upplestur: „Stjörnustein
ar“, saga eftir Rósu B.
Blöndals; fyrri hluti (Björn
Magnússon).
22.30 Næturhljómleikar:
Sinfónía um hafið eftir Vaug-
han Williams (Fílharmon-
íski kórinn og hljómsveitin
í Lundúnum flytja. Ein-
söngvarar: Isobel Baillie og
John Cameron. Stjórnandi:
Sir Adrian Boult).
23.45 Dagskrárlok.
I*
Útivistarfími barna: Samkvæmt
lögreglusamþykkt Reykjavíkur er
útivistartlmi barna sem hér seg
ir: Börn yngri en 12 ára til kl
20 — Börn frá 12—14 ára til kl
22
490
Lárétt: 1 ákærir 6 málmur 7
bókaforlag 9 . . . hýsi 10 pappírn
um 11 býli 12 í reikningi 13 á
loppu 15 kvað.
Lóðrétt: 1 sjávardýr (flt) 2 lit
unarefni 3 byssa 4 tveir sam-
hljóðar 5 opinu 8 bæjarnafn 9
álpast 13 kvað 14 bókstafa.
Lausn á krossgátu 489.
Láréit: 1. fiskast, 6. árar, 7. af,
9. óa, 10 Meitill, 11. NN, 12. al,
13. úða, 15 skríða.
Lóðrétt: 1. Framnes, 2. sá, 3.
kastaði, 4. ar, 5. trallaði, 8. fen,
9. Óla, 13 úr, 14. að.
Spilakvöld Borgfirðingafélagsins
verður í Skátaheimilinu fimmtu
daginn 11. þ.m. og hefst kl. 21,00
stundvíslega. — Góð verðlaun.
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur
fund fimmtudaginn 11. þ.m. kl
8,30 í Háagerðisskóla. — Kvik-
myndasýning.
Glímudeild Ármanns. Æfingar eru
í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
við Lindárgötu, á laugardögum
kl. 19,00—21,00 og á mánudögum
kl. 21,00—22,00. -- Unnt er að fá
gufuböð á laugardögum.
Félag frímerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2 er
opið félagsmönnum og almenn-
ingi, miðvikudaga kl. 20—22. —
Ókeypis upplýsingar um frímerki
og frímerkjasöfnun.
Krossgátan
6imJ 1 14 75
Slml 1 14 75
Borgin eilífa
— Arrivaderci Roma—
— Seven Hills of Rome —
Söng- og gamanmynd tekin
í Rómaborg, í litum og
Technirama.
MARIO LANZA
og nýja, ítalska þokka-
dísin
MARISA ALLASIO
Sýnd kl. 7 og 9
Tumi þumall
Ævintýramyndin með
RUSS TAMBLYN
Sýnd kl. 5
Slml 22 1 40
Suzie Wong
Amerísk stórmynd f Iitum,
byggð á samnefndri skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga i
Morgunblaðinu
Aðalhlutverk:
WILLIAM HOLDHN
NANCY KWAN
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
Þetta er myndin, sem kvlk-
myndahúsagestir hafa beðið
eftir með eftirvæntingu.
Simi 32 0 75
Gamli maðurinn
og hafið
Afburða vel gerð og áhrifa-
mikil amerísk kvikmynd í lit-
um .byggð á Pulitzer- og Nób
elsve-rðlaunasögu Ernests Hem-
ingway’s „The old man and the
sea.“ \
kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Fáar sýningar eftir.
Simi 11 1 82
Verðlaunamyndln
Flótti í hlekkjum
(The Deflant Ones)
Hö.rkuspennandi og snildarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd, er
hlotið hefur tvenn Oscar-verð-
laun og leikstjórinn Stanley
Kramer fékk verðlaun hjá blaða
gagnrýnendum New York blað-
anna fyrir beztu mynd ársins
1959 og beztu leikstjórn. Sidney
Poitier fékk Silfurbjömin á
kvikmyndahátíðinni í Berl'ín
fyrir leik sinn.
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Vikunni.
TONY CURTIS
SIDNEY POITIER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sim 16 4 44
Mdahjal
Afbragðs skemmtileg, ný ame
rísk gamanmynd í lituro og
CinemaScope
ROCK HUDSON
DORIS DAY
ki 5, 7 og 9
Sími 1 15 44
Konan í glerturninum
(Der glaserne Turm)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin þýzk stórmynd.
Aðalhlutverk:
LILLI PALMER
O E. HASSE
PETER VAN EYCK
(Danskur texti)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ragaffl
Simi 1 13 84
Heimsfræg, amerisk verðlauna
mynd:
Mjög áhrifamikil og ógleyman-
leg kvikmynd
SUSAN HAYWARD,
(fékk „Oscar“-verðlaunin
fyrir þessa mynd).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KtttóMdsBÍó
Simi 191 85
Örlagarík jó)
Hrífandi og ógle.vmanleg ný,
amerísk stórmynd i litum og
CinemaScope Gerð eftir met-
sölubókinni: „The day they
gave babies away“
GLYNIS JOHNS
CAMERON MITCHELL
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá kl. 5
Iarf,
sim
Síml 50 2 49
Barónessan frá
benzínsölunni
SÆSONENS DANSKE F0LKEK0MEDIE v\l
iscenesat af AHNELISE REENBERQ Y
...................... rf
íS’aronessen fra.
MHmTAHKm
optagefl EASTMANC0L0R med
MARIA 6ARLAND • 6HITA N0RBY
DIRCH PASSER • OVE SPROG0E
Framúrskarandi skemmtileg
dönsk gamanmynd í litum.
leikin af úrvalsleikurunum:
GHITA NÖRBY
DIRCH PASSER
Sýnd kl 6,30 og 9.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýningar í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20.
UPPSELT
Næstu sýningar sunnudag kl. 15
og þriðjudag kl. 20.
Húsvörðurinn
eftir Harold Pinter
Þýðandi:Skúli Bjarkan
Leikstjóri: Benedikt Árnason
ar kl.
FRUMSÝNING
fimmtudaginn 11. janúar kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir kl. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfélag
Revkíavíkur
Sími l 31 91
GAMANLEIKURINN
Sex eða sjö
Sýning í kvöld kl. 8.30
Kviksandur
Sýning fimmtudagskv. kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Hatnarfirði
Simi 50 1 84
Presturinn ©g lamað
stúikan
Urvals litkvikmynd
Aðalhlutverk:
Sýnd kl. 7 og 9
Slm 18 9 36
Sumarástir
Ogleymanleg, ny, ensk-amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope byggð á metsölubók
hinnai heimsfrægu frönsku
skáldkonu Francoise Sagan,
sem komið hefur út í tslenzkri
Þýðingu Einnig birtist kvik
m.vndasagan I Femina undir
nafninu „Farlig Sommerleg"
Sýnd kl. 7 og 9
Allra síðasfa sinn
Fraukenstein
hefnir sín
Geislspennandi og taugaæsandi
ensk-ame.rísk hriHingsmynd í lit
um.
Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum.
T í MIN N, miðvikudaginn 10. janúar 1962.
11