Tíminn - 23.01.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 23.01.1962, Qupperneq 4
Reykjar-pípur eru hvarvetna viðurkenndar. „MASTA“-pípan er af sérstakri gerS, sem engin önnur píputegund hefur. Gerð „MASTA“-pípunn- ar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og útilokar nikótin-hlaðið remmubragð í munni, sem orsakast af sósu sem safnast í munnstykkin á venjulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í „MASTA“ dregst þessi raki í gegnum rör inn í safnhólfið. Með þessu móti verður reykurinn þurr og kaldur. TILKYNNENG frá félagsmálaráðuneytinu Samkvæmt 37. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 58 27. marz 1961, skal kosning bæjarráðs og nefnda gilda fyrir kjörtímabil sveitarstjórnar, nema annað sé ákveðið. Með hliðsjón af þessu ákvæði telur félagsmálaráðu- neytið rétt að framlengja fram yfir næstu sveitar- stjórnarkosningar kjörtímabil formanna sveitar- stjórna og manna sem sveitarstjórn hefur kosið 1 nefndir eða til annarra trúnaðarstarfa fyrir sveitar félagið, enda sé það samþykkt af hlutaðeigandi sveitarstjórn. Gildir þetta fyrir kaupstaði og hreppsfélög þar sem kosningar hafa farið fram á sama tíma og í kaup- stöðum, en í þessum sveitarfélögum eiga sveitar- stjórnarkosningar að fara fram síðasta sunnudag í maí n. k. FélagsmálaráðuneytiS 22. janúar 1962. MASTA er frábær píputegund VANTAR ATVINNU Mikil verðiækkun Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H.F. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Vanur verzlunar og skrifstofustörfum. Má gjarna vera úti á landi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu blaðsins fyrir 31. þ..m, merkt ,,Verzlun“. ■m íin Bb ,síiv Jzir . liUH.lUiJ toTlOir. Félagsamtök Samkomuhús Geium nú úivegað efiir yöar vali öll iilheyrandi Bingé frá hinu heimsjiekkta King-Bingó í Banda- ríkjunum. víslega leðkmöguleika. Fáanleg með nafni viökom- anda. Sýnishorn af kortum, myndir af vélum og öðrum tækjum fyrir hendi. gestsson 4 T i MIN N, þriðjudaginn 23. janúar 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.