Tíminn - 23.01.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.01.1962, Blaðsíða 2
Ittanrrkismál V.egna þess, aðAIþbl.4hefui gert áð nokfcru umtalséfffi áf- Myndirnar.hér.á_sfðunni eru frá m^degisverðáríioSi pust- og síma- níálastjömarinnar, er nýi sæsím- ifin milli fslands og Skotlands var stóðu Framsóknarflokksins til utanríkismála eins og liúlt. er skýrð í áramótagrein Her- ' manns Jónassonar, fórmanns flokksins, þykir Tímanum rétt að rifja hér upp stuttlega, það, sem Hermann sagði í áramóta grein sinni um utanríkismál. Hermann vitnaði til síðustu samþykktar miðstjórnar flokks ins um utanríkism'ál, þar sem m. a. var ítrekað, að íslending ar hafi samstarf við nágranna þjóðir um öryiggismál með þátttöku í Atlantshafsbanda- íaginu, en jafnframt verði unn ið að því, að herinn hverfi úr \ landi. Hermann sagði: „Þessi yfirlýsing er skýr og reist á þeirri skoðun, að vegna iandsins, vegna menningar- tengsla og þjóðskipulags, sé þessi samvinna eðlileg oig sjálfsögð. Við viljum hins veg ar ekki gefa upp þá von, að innan tíðar verði svo friðvæn- Iegt í heiminum, að tækifæri gefist til að láta lierinn hverfa héðan — og því tækifæri vilj- um við sæta.“ Her til eilífðar? „Við getum ekki sætt okkur við þ'á liugsun, að herinn sé í , landinu um ófyrirsjáanlegan tima. Þessi var stefna Fram ■ sóknarfl., er Itann greiddi at- kvæði með því, er íslendingar gerðust þátttakendur í Atlants hafsbandalaginu til 20 ára, þ. e. til 1969 án uppsagharheim- ildar — og þegar herverndar- samningurinn var gerður 1951, en hann er samkvæmt skýruin ákvæðum í sjálfum samningn- um uppsegjahlegur með eins og hálfs árs fyrirvara. — Stefn a nfrá 1949 og 1951 er því ó- breytt. Sambúðin við herinn Jafnframt hefur Framsóknar flokkurinn alltaf haft og hef- ur þá stefnu, að herinn eigi að hafa sem minnst samneyti við Iandsmenn, meðan hann þarf að dvelja hér á landi. Reynsla annarra þjóða er okk ur skýr leiðsögn í þessu efni, hverrar þjóðar sem herinn er. í samræmi við þetta voru sett- ar reglur í utanríkisráðherra- tíð dr. Kristins Guðmundssonar um takmörkun á samneyti hevs ins og landsmanna, og þeim reglum var framfylgt þá. Þess- ar reglur voru mikil umbót frá því, sem verið hafSi áður. Nú virðist aftur sækja í gamla horfið, eins og laudsmenn hafa heyrt ávæning af — og er það raunalegt. Kúvending SJálfstfi. S j álf stæðisf lokkurinn taldi sig hafa sömu stefnu í þessum málum og Framsóknarflokkur inn, en virðist nú geta hugsað sér, gagnstætt því, sem áður var látið uppi, varanlega her- setu. — Látið hefur verið í það skína af hálfu Sjálfstæðis flokksins, að sérfræðingar Nato verði að ákveða það, live nær fært sé að láta herinn hverfa héðan.“ Þessi orð Hermanns Jónas sonar eru svo skýr, að enginn ætti að þurfa að fara í graf- götur um hver stefna Fram- sóknarflokksins í utanríkismál um er. Framsóknarflokkurinn ■tyður falslaust þátttölcu fs- <ands í Nato með þeim skilyrð urn, sem sctt voru, er við geng um í bandalagið og allir flokk ar voru sammála um og fuli eining ríkti um þá. Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri talar vlð forstjóra brexka símans. Tll hægrl vlð hann eru Moore, sjóllðsforlngi, yflrmaður varnarllðsins á Keflavíkurflugvelli og Eysteinn Jónsson. Eystelnn Jónsson var elni fyrrv. símamálaráðherrann, er þarna var vlðstaddur, en hann var símamála- ráðherra, er tekin var ákvörðun um verklð. ,lf Ingólfur Jónsson, símamálaráðherra, flyfur ræðu sína Tvær símastúlkur stjórnuðu skiptiborðum þeim, sem komið hafðl verið fyr ir á barnum í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær höfðu ærið að starfa, því marg p V, i!| pm Á Ir vildu reyna nýja sambandið. ESB3!SS2BEE3^> \ 2 T 1MIN N , þriðjudaginn 23. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.