Tíminn - 23.01.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.01.1962, Blaðsíða 6
MUSTAD ? KCV II BRANO b FISH HOOKS J HVERSVEGNA hafa bátaformenn á Islandi í áratugi notatS svo a'S segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA 1) Þeír eru sferkir 2) Herðingin er jöfn og rétf 3) HúÖunin er haldgóÖ 4) Lagið er rétt 5) Veröið er hagstætt VERTÍÐIN BREGZT EKKI VEGNA ÖNGLANNA EF ÞEIR ERU FRÁ OSLO ö Qual. 7330. Mustad önglar fást hjá öllum veiÖarfæraheildsöI- um og kaupmönnum í Iandinu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. RDLINDER-MUMKTELL D I E S E li '-" Vanti yður góða vél í bátinn, þá getum vér boðið yður BOLINDER MUNKTELL í eftir töldum stærðum: 11,5 hö. i cyl. 23 hö. 2 cyl. 46 hö. 4 cyl. 51,5 hö. 3 cyl. 68,5 hö. 4 cyl. BOLINDER MUNKTELL diesel er vélin, sem vandlátir velja, vegna þess að hún er bæði traust og sparneytin, og búin öllum nýjungum, sem gera rekstur bátsins hagkvæmari og ódýrari. Leitið upplýsinga hjá umboðinu, sem veitir yður fullkomna að- stoð við val á skrúfustærð og aðra tækniiega þjónustu. Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík. — Sími 35200. Ný fjögurra herhergja íbúð á 1. hæð í einbýlishúsi, á bezta stað í bænum, er til sölu. íbúðin er að öllu leyti fullgerð. Einnig er búið er að ganga frá stigahúsi og kjallara, en þar er geymsla og þvottahús. — Frekari upplýsingar í síma 32377. SKIPAÚTGERÐ RlKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hring- ferð hinn 28 þ.m. Vörumót taka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavík- ur. — Farseðlar seldir á föstudag. TILKYNNING frá LUDVIG STORR & CO. Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum, að símanúmer í verzluninni er sem áður 1-3333, — en-skrifstofusími fyrst um sinn 2-4030. LUDVIG STORR Bændur Búnaðarfélög Mjólkurflutningafélög eigum fyrirliggjandi snjóbelti (heilbelti) fyrir Ferguson dráttarvélar. Véla- og búsáhaldadeild K.E.A. Akureyri — sími 1700. Bændur athugið að nú þarf að gera pantanir í landbúnaðarvélar og verkfæri, sem koma eiga fyrir annatíma þessa árs. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri. 2 3 eöa 4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, fyrir ung hjón með j 1 barn. — Upplýsingar í síma 37268 eða 18303, eftir kl. 4 á daginn. óskast Reglusöm miðaldra hjón, óská að taka á leigu íbúð. eða hús, í Reykjavík eða ná- grenni. Mætti vera allt að 50—60 km. frá Revkjavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir íimmtudagskvöld, merkt íbúð. Raflagnaefni RÖR — ROFAR VÍR — TENGLAR KAPLAR — VARHÚS Sendum gegn póstkröfu. u Klapparstíg 27. Sími 22580. Kveðjuathöfn Guðbrandar Sigurðssonar hreppstjóra, Svelgsá, fer fram mlðvlkudaginn 24. þ. m. frá Dómkirkjunnl og hefst kl. 10,30 fyrir hádegi og verSur útvarpað. Jarðarfðrin fer fram iaugardaginn 27. þ. m frá Helgafelli og hefst meS húskveðju aS heimili hins látna kl. 12 á hádegi. Vandamenn 6 T f MIN N , þriðjudaginn 23. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.