Tíminn - 08.02.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.02.1962, Blaðsíða 3
Þrír af þrjáfíu þúsund MeSan de Gaulle Frakklandsforseti hélt sjónvarpsræðu sína á mánudaginn var og lýst yfir því, a5 Alsír yrSi fyrir Alsírbúa, voru 30 þúsund vopnaSirJög- reglumenn á Ver3i á götum Parisar, ef til einhverra óeirða kaemi, sem ekki var3. — Hér eru þrír hinna 30.000 heldu vígaleglr fyrir framan Étf elturninn. (L|ósm. Politlken). SPRENGT NTB — París og Algeirsborg,' 7. febrúar. í dag var enn róstusamt í Alsír, þrátt fyrir harða hríS iögreglunnar aS leynihernum OAS. OAS-menn drápu majór úr frönsku herlögreglunni í Al sír og í París var reynt aS ráSa menntamálaráSherrann og rit- höfundinn Malraux af dögum. Stjórnin hefur ákveSiS aS slaka á aSgerSum gegn OAS, en jafnframt styrkist orSróm- urinn um samninga og vopna- hlé viS útlagastjórn Serkja, er komi til framkvæmda í þess- um mánuSi. Alls voru sjö menn drepnir í hryðjuverkum víðsvegar í Alsír í dag. Fimm þeirra voru Frakkar og tveir Serkir. Þiír Serkir og einn Frakki særðust. Mest voru ólætin í Algeirsborg, þar sem sjö árásir voru gerðar. Þi'ír vopnaðir og einkennisklædd ir meðlimir leynihersins AS drápu í dag André Boulle majór, sem var Áfengissalan jókst um 6,2% ÁfengisvarnarráS hefur gert skýrslu um sölu áfengis í land- inu á tímanum 1. okt. til 31. des. 1961, og segir þar, aS sal- an hafi aukizt um 11,633,401, 00 kr. síSan 1960, eSa um 6.2 af hundraði. Heildarsala í óg fra Reykjavik er að sjálfsögðu hæst eða 48.104.239, 00 kr. árið 1961, en var 41.491.801, 00 kr. árið 1960. Þá kemur Akur- eyri með 4.665.139,00 krónur; Isa fjörður með 1.917.072,00 kr.; Seyð isfjörður 1.345.449,00 kr. og Siglu fjörður með 1.234.414,00 krónur. í sambandi við áfengisneyzluna árið 1961 má geta þess, að neyzla sterkra vina var á mann af 100% áfengi 1,478 alkóhól lítrar, en neyzla veikra vína var 0,137 alk- óhól lítrar eða samtals 1,615 alk. 1. Áfengisneyzlan á árinu á undan var 1,71 alk. 1. á mann, og r-fur hún því minnkað um 0,09 alk.l. Dæmdur í s jö ára fangelsi f gær var í sakadómi Reykjavík- ur kveðinn Upp dómur f máli Hú- berts Rósmanns Morthens, sem nnemar en nú ISnfræðsluráS hefur gefiS íand. Útbreiddastar eru húsasmíði: fjölgunin nökkurn vegmn sú sama út skýrslu um tölu iSnnema á | °S rafvirkjun, en í þeim eru nem' í Reýkjavík, sem utan. i !• ' ' i i in/i c u ii iendur í öllum kaupstöðum og sýsli landinu i arslök 1961. Er pettaum landsins nema \ Barðastranda-; Fjölgunin meiri úti á landi fróSlegt plagg, og kemur þar!0g Strandasýslu. m. a. fram, aS aldrei hafa fleiri I Samkvæmt skýrslum þeim, iSnnemar veriS samtímis vÍS |hér birtast, voru í árslok 19611047 nemendur a staðfestum namssamn nám hérlendis síSan fariS var aS gera skýrslu urh árlegan fjölda iðnnema, og vafalítið hafa iðnnemar aldrei verið jafnmargir hér á landi sem nú. Til samanburðar má geta þess, að í árslok 1941 voru iðnnemar tald ir 600 á öllu landinu, 1951 voru þeir 1200 talsins, og nú um 2000. 61 löggilt iðngrein Löggiltar iðngreinar eru nú 61 talsins, og eru engir nemendur í 20 þeirra. Af 41 iðngrein, sem nem endur eru í, eru aðeins 9 kenndar í Rvík, en 32 víðsvegar úti um ingum i Reykjavík á móti 955 um fyrri áramót, en 902 við árslok 1959. Hefur því nemendum í Reykjavík fjölgað um 92 á árinu 1961. Annars staðar á landinu voru við árslok 753 nemendur í 32 iðn- greinum, en voru 655 við fyrri ára mót. Utan Reykjavíkur hefur því nemendum f jölgað um 98 á s.l. ári. Heildartala iðnnema, með stað- festan námssamning, á öllu landinu Iðnnemum fjölgar hlutfallslega eí meira úti á landi en í ReykjaVík. Flestir voru iðnnemar í Reykjavík í árslok 1956, 1078 á móti 1047 nú. Þá voru nemendur utan Reykjavík ur 618 á móti 753 nú. Ásama tíma sem nemendum í Reykjavík fækkar um 31, fjölgar þeim úti á landi um 135, eða sem næst um 22%. Flestir voru iðnnemar, sem fyrr í Reykjavík, 1047, þá á Akureyri, 128, Gullbringu- og Kjósarsýslu 126, Hafnarfirði 84, Mýra- og Borg arf jarðarsýslu 81 og Árhessýslu 75 viðsíðustu áramótvar 1800ámóti'Er um fjölgun að ræða á öllum 1610 í árslok 1960 og 1557 í árs-j þessum stöðum frá árinu áður. lokih 1959. Iðnnemum hefur því Eftir iðngreinum er nemenda- fjölgað mjög verulega á árinu 1961 fjöldinn mestur í húsasmíði 334, eða um 190, ef aðeins er tekið tillit næst er vélvirkjun 271, rafmagns- til staðfestra námssamninga. Er iðn 163, bifvélavirkjun 156. með opinberri ákæru, dagsettri 29. desember, var kærður fyrir að berja eiginkonu síua, Ásbjörgu Har aldsdóttur, og misþyrma henni svo, árdegis sunuudaginn 1. október s.l. á heimili þeirra, að hún beið bana af samdægurs Húbert Rósmann Moithens var dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir brot á 211. grein almennra hegningaT- laga, sem ln-eður á um refsingu þess, sem veldur öðrum bana. Einn ig var honum gert að greiða allan sakarkostnað, en gæzluvist hans frá öðrum október s.l. kemur til frádráttar refsingu hans. Sækjandi málsins var Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlögmað- ur, en verjandi hins dæmda dr. Gunnlaugur Þórðarson, héraðs- dómslögmaður. Dæmdi hefur áfrýj að. Dómarinn í málinu, Logi Einars- son, tjáði blaðamönnum í gær, að við dómsuppkvaðningu hefði verið tekið tillit til fleiri greina hegning arlaganna, svo sem 75; greinar, er kveður svO á, að ef sannað þyki, að sakborningur hafi verið í skammvinnu ójafnvægi á geðsmun- um, skuli refsingin milduð. Hins vegar hefur dæmdi gengið undir geðrannsókn, en niðurstöður henn- ar urðu þær, að hann væri fylli- lega sakbær. í tengs'lum við frönsku herlögregl- una í Alsír. Þeir stöðvuðu bíl Bo- ulle á þjóðveginum við Oran.BoulIe hélt, að um skilríkjaianns'ókn væri að ræða, og steig út úr bílnum. AS-mennirnir skutu hann þá í höf- uðið til bana og hurfu síðan í bíl. Sprengt heima hjá Malraux Sprenging varð í dag heima hjá menntamálaráðherra Frakklands, rithöfundinum André Malraux í dag. Tvennt slasaðist við sprenging una, og var annað þeirra fjögurra ára stúlka. Hvorugt þeirra var skylt Malraux. Uppreisnarstjórn Serkja kvart- aði yfir í því í dag, að þjóðin í Al- sír yrði fyrir alls konar ágangi og 1 hættum, þegar friðsamleg lausn Al sírvandamáisins virtist vera í seil- ingu. Notfæra sér skjölin De Gaulle forseti hélt í dag ráðu neytisfund um innanríkismál. Var sérstaklega rætt um aðgerðirnar gegn OAS. InnanríkisTáðherrann, Roger Frey lagði fram skýrslu um aðgerðirnar. Ríkisstjórnin ákvað engar nýjar aðgerðir, en lögregl- an mun reyna að notfæra sér ár- angurinn af hinum vel heppnuðu aðgerðum gegn OAS síðustu daga. Santa Maiia réttar- höldín hafín NTB — Lissabon,, 7. febrúar. f dag hófust réttarhöldin yfir Henrique Galvao og 32 mönnum hans, sem rændu portúgalska skemmtiferða- skipinu Santa Maria í fyrra. Þeir hafa allir verið ákærðir að þeim fjarverandi. 40 vitni verða leidd fram í málinu. Hollendingum neitað um lendingarleyfí i NTB — Haag, 7. febrúar. Japönsk yfirvöld neituðu í dag hollenzkri farþegaflug- vél frá flugfélaginu KLM um lendingarleyfi í Tokio. Flug- vélin var með 70 hermenn í borgaralegum Mæðum, sem áttu að fara til hollenzku ný Iendunnar Irian í vestur- hluat NýjuGuineu. Flugvél- in er sem stendur í Anlhor- age í Alaska. Japanir hafa ekki gert neina grein fyrir lendingarbanninu. Bandaríkin neituðu á mánudaginn Hollandi um Ieyfi til að selflytja hermenn sína til Irian yfir bandarískt Iand, nema til hernaðar komi við Irian. Hollendingar hafa fengið leyfi til að nota Kyrrahafs- eyjar nokkrar sem millistöð í herflutningunum til Irian. Þessar eyjar eru í einstakl- ingseigu. Mótmæla 12 mílum Færeyinga NTB — Grimsby, 7. febr. Fréttirnar um, að Dan- mörk hafi reynt að fá Bret- land til þess að fallast á ó- skerta 12 mflna fiskveiðilög- sögu við Færeyjar, hafa vak- ið sterk mótmæli frá skip- stjóra- og sjómannasamtók- um í Grimsby. TfMINN, fimmtudaginn 8. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.