Tíminn - 03.03.1962, Side 5

Tíminn - 03.03.1962, Side 5
ALLSR ÞURFA AÐ LESA Sönnu ástarsögurnar heimilisblaðinu SA ÞATTUR KIRKJUNNAR Munið Icostaboð okkar: 960 bls. fyrir aðeSns 100 kr. er þér gerizt áskrifandi að þessu fjölbreytta og skemmti- lega blaði. sem flytur auk þess: Bráðfyndnar skopsögur, fróðlega kvennabaetti, skák- þætti, bridgeþætti, marnvísleqar skemmtinetraunir stjörnuspár fyrir alla daga ársins, snjallar greinar o. m. fl. 10 BLÖÐ Á ÁRI FYRIR AÐEINS 75 KR. og nýir áskrifendur fá árgang 1960 fyrir aðeins 25'kr. og árg. 1961 í kaupbæti, ef 100 kr fylgja pöntun. Póst- sendið eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast askrifanöi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið 1962 75 kr. + 25 kr fyrir árg. 1960. fVinsaml. sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun.) Nafn ................................................. ' « Heimili .............................................. ' I'' V . ’. Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN Pósthólf 472. Rvík. Vandaðir hnakkar úr sænsku og ensku úrvals- efni fyrirliggjandi. SÖÐLASMÍÐASTOFAN Óðinsgötu 17. Sími 23939. Gunnar Þorgeirsson. Tvœr vinnu- bækur í tónlist Ríkisútgáfa númsbóka hefur ný- lega gefið út tvær vinnubækur í tónlist og er hvor um sig 16 bls. í stóru broti. Fyrri bókin nefnist Hljóðfall og tónar, 1. hefti, eftir Jón Ásgeirsson söngkennara. Bók þessi, sem er einkum samin fyrir 7 ára börn, er byggð upp á einföldustu atriðum hljóðfalls- og tón-ritunar og ætluð til að gefa börnum kost á sjálf- stæðri vinnu við þeirra hæfi, þeg- ar í byrjun skólagöngunnar. Bókin er eins konar stafrófskver í tónlist, ,,Syngdu meðan sólin skin sumariangan daginn ijúfust æskuljóðin þín létt og hrein sem blæinn, þegar sækir haustið heim heyra muntu af söngvum þeim óminn endurhljóma1. Fr. G. Ekkert hefur verið slík upp- spretta söngs og Ijóða sem kristin kirkja, ekki að minnsta kosti hér á Vesturlöndum. End urómar úr kirkjum fylgdu fólk inu heim í gamla daga og berg máluðu á heimilum á andakt- stundum, en lika við vinnuna, barnauppeldið og þó allra helzt i hjörtum og hugum fólksins •jálfs. Og þessir söngvar, þessi ’jóð fæddu af sér nýja söngva, bæði lög og sálma. Ekkert sýnir og sannar bet- ur trúarþel og bænarstyrk ís- lendinga en sálmar þjóðarinn- ar. Og fáar bækur aðrar en Ritningin sjálf munu geyma meira milli spjalda af andleg- um auði en Sálmabók þjóðkirkj unnar í öllu sínu yfirlætisléysi. Þar eru ljóð, sem óma á strengjum mannshjartans bæði » gleði þess og hörmum, von- um og vonbrigðum, sælu þess og synd, lífi og dauða. Það eru margir vegir til gleð innar, en söngurinn er þar einn hinna greiðustu og beztu. Það er öryggi, lífsgleði og hug- rekki, sem söngur flytur manns hjarta. Allar tilfinningar fá vængi á öldum söngsins. Tón- ar titra í samræmi við strengi hjartans. Öldum saman sungu íslend- íngar sig frá myrkri, böli og hríðum vetrarins á vængjum Rassíusálmannæ, Þeir báru sól- skin i^beinnÁþoít hríðin gnáuð fii á Haddfreðinni þekju og fenntum ljórá baðstofunnar. Og þjóðin kunni þessi ljóð, þessi lög. Þar var „trúarskáld“ t—i■——m er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng“. En það var ekki einungis skáldið, sem þannig söng. Það var fólkið allt um gervallt ís- land. Því varð svo eiginlegt að syngja líkt og fuglum lofts- ins af eðlislægri þörf af innri þrá, sem varð að eignast vængi, óma um sólskinið. Nú er meira og mikið um listasöng snillinga. Hlustað er á þá beztu, sem eru og hafa verið. En fólkið sjálft, fjöld- inn er að fagna. Fáir kunna lögin við Passíusálmana. enn1 færri sálmana sjálfa, Og þann ig er raunar með aðra sálma Sumir, meira að segja margir, vita ekki mun á númerum og blaðsíðutali í sálmabók, kunna ekki að finna þar tiltekinn sálm, hvað þá heldur að þeir viti efni sálma og hafi eignazt þau hughrif og stemningar. sem þeir veita. Og þetta gildir um nær því öll Ijóð. Ættjarðarsöngvar eru líka hljóðnaðir að mestu af vör um fólksins. Hver kannast nú við íslenzka söngbók og lögin við kvæðin í henni? Það er talað um þetta með lítilsvirð- ingu, líkt og eitthvað broslegt, sem „gamla fólkið“ syngi á þorrablótum og átthagamótum. Og annað verra, orgelið er ekki lengur í tízku. Það er þó hljóðfærið, sem flutti þessi lög frá munni til munns, frá hjarta til hjarta. Nú er talað um org- elnám sem eitthvað hlægilegt, nema það sé þá stundað hjá einhverjum snillingum í Þýzka Iandi. En okkur verður að skiljast, að hér er andlegur uppblástur á ferð, menningarlegt afhroð, sem erfitt verður að bæta, ef þjóðin gleymir sínum almenna söng og situr snauð og þyrst við „lífsins lindir“. af því að lykillfnn að brunninum hefur gleymzt eða verið tekinn frá benni. Þess vegna þarf kirkjan með prestum, biskupi og söng málastjóra að hlutast til um, að tekin verði upp og aukin kennsla í almennum einrödduð- um söng. Byrjað þegar í smá- barnaskólunum og sunnudaga- skólunum og haldið áfram í öll um skólum alla leið til stúd- entsprófs. Ekki að kennt sé ein hver svokölluð „æðri sönglist“ sem svo er nefnd, þótt sjálf- sagt yrði svo öðrum þræði, heldur einrödduð lög með ljóð- um, sem hvert mannsbarn skil ur. Það er auðvitað gott og blessað, þar sem unnt er að koma því við, að börn og ungl- ingar læri margraddaðan list- söng og syngi á samkomum og skemmtunum, en hitt má aldr- ei gleymast, að fyrst og fremst þarf að leggja hina almennu undirstöður að sönghæfni ljóða og sálmakunnáttu almennings. Þarna gæti og kirkjan sjálf gengið á undan með því að kenna eða láta læra eitt eða tvö lög eftir rnessu eða stofna til smánámskeiða í sálmalög- urn, t. d. um helgar haust og vor, eða fyrir jólin, að ógleymdu námskeiði í söng Passíusálmanna Unga fólkið lærir og syngur sín dægurlög, og það er ágætt, sýnir og sannar sönghæfni þess og ljóðþrá. En það þarf að vita, að fleira sé til við þess hæfi bæði fallegt og nytsam- legt, sem auðgar og dýpkar skilning og tilfinningar, þegar það lærir og syngur lög og ljóð. Og kirkjan getur haft þarna foryztu, ekki sízt með börn og unglinga. Hún þarf að hvísla að hverju einasta landsins barni á þróttmikinn hátt: Syngdu, syngdu. Og því ætti ekki ísland að óma af söng eins og það er alls staðar fullt af ljóðum? Árelíus Níelsson. a'KBBBBEmírrr’' til að æfa þau byrjunaratriði, sem tónlistarkennslan byggist ^íðar á. Hin bókin nefnist: Við syngjum og leikum, 3. hefti. Söngkennararn- ir Guðrún Pálsdóttir og Kristján Sigtryggsson tóku efnið , saman. Þetta er vinnubók í söngfræði fyr- ir 12 ára börn, ætluð til æfinga í að þekkja nótux og syngja eftir nótum. Bókina á að nota til vinnu sjálfum söngtímunum, en einnig eru í henni æfingar, seip börnin geta leyst heima, eftir að hafa fengið aðstoð við byrjun þeirra í söngtíma. Báðar bækurnar, sem eru gefn- ar út að tilhlutan Söngkennarafe lags íslands. eru gefnar út í bráða birgðaútgáfu Þess skal getið, að í undirbún ingi er að gefa út 2. og 3. heft bókarinnar Hljóðfall og tónar, o; 1. og 2. hefti bókarinnar Vi' syngjum og leikum. ár o í Háskólabíói ' jr Stórkostlegasta BINGO ársias suntusdaginei 4. marz n.k. ki. 21 Allir þessir vinningar dregnir út: __ V I M N I N G A R : Meðal aukavinninga: Verðmæti kr. Loftljós — Gullúr — Strautxpð — Strauiárn — Mvndavél ísskápur ....................... 12 000 00 _ Baðvog — Ásamt fiölda' annarra góðra vinninga. — Borðstofusett .................. 13 500 00 sófasett íSoo Heiidarverðmæts vinninga Svéfnherbergissett . ::::::::::::::: íoooaoo krónur 125.000.00 ískista ....................... 15 000 00 Borðstofusett .................. 13 500 00 Aggönpiimiðar <;eldir í afgreiðslu Timans Bankastræti 7. Skrifborð og stóll og ruggustóll. 7 500 00 sími 18300 — 12323 og félagsheimilinu Tjarnargötu 26, Sófasptt .... 13 00 símar 15564 og 12942. ' l Twist danssýning Ómar Ragnarsson, nýr skemmtiþáHur. Framsók narféSig T I M I N N, laugardagur 3. marz lSfiz 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.