Tíminn - 04.03.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.03.1962, Blaðsíða 5
» FYRIR SPRENGIDAG SALTKJÖT — BAUNfR — FLESK GULRÓFUR — PÚRRUR MimitS okkar velkunna hangikjöt og léttreyktu og léttsöltuðu Iambaham- borgarlæri -hryggi og -framparta. SLÁTURFELAG SUÐURLANDS Kjörskrá Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, er gildir frá 3 marz 1962 til jafnlengdar næsta ár liggur frammi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12, félagsmönnum til athugunar dagana 5.—13. marz. Kærufrestur er ákveðinn til þriðjudags 13. marz kl. 5 e. h. i Kjörstjórnin. Hveragerði Óska eftir að kaupa hús eða íbúð í Hveragerði. Sumarbústaður kæmi til greina. BJARNI GUÐMUNDSSON ' >x 1336 — Reykjavík. Bækur eftir Jón úr Vör Síðustu eintök fást hjá út- gefanda: MeS hljóðstaf, úrval úr tveimur fyrstu bókum og önnur Ijóð ób. kr. 40.00. Þorpið, 2. útg. ób. 50,00, ib. 65.00 (1. útg. áritað eint. ób. 100.00). Með örvalausum boga, ób. kr. 40.00. Enn fremur nýjasta bók höf.: Vetrarmávar ib. kr. 100.00, árituð eint. í betra bandi kr. 150.00. BÓKASKEMMAN Hverfisg. 16. Sími 15046. I VERÐLAUNA KROSSGÁTUR Krossgáturnar eru með þv» nýja sniði sem nú er vinsælast og eru skýr- ingar ritaðar inn á kross- gátuformið. Þrenn verðlaun fyrir réttar lausnir á öllum krossgátunum. VERÐLAUNIN ERU: ■ w* i' Flugfar til Kaupmannahafnar og heim aftur. Sindrastóll. 9 T ransistor-viðtæki. Sendum qegn póstkröfu um land allt. KROSSGÁTUÚTGÁFAN Sími 33934. Ljósvallagötu 20. Reykjavík. Stjórnunarfélag íslands heldur fund um Sjálfvirkni fimmtudaginn 8. mai’z kl. 20.30 í KLÚBBNUM, Lækjarteigi 2, fyrir félagsmenn og aðra, sem áhuga hafa á þeim málum. Sveinn Guðmundsson, verkfræðingur, flytur erindi og sýnir tvær kvikmyndir. Stjórnin. Barðstrendingafélagið í Reykjavík ÁRSHÁTÍÐ Barðstrendingafélagsins verður haldin í Hlégarði í MosfeUssveit laugardaginn 10-. marz n.k. og hefst með þorðhaldi (Þorramatur) kl. 19.30. Góð skemmtiatriði. Dans. Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir frá og með þriðjudegi 6. marz í Rakarastofu Eyjólfs E Jóhannssonar, Bankastræti 12 og í Úrsmíðavinnustofu Sigurðar Jónassonar, Laugaveg 10. STJÓRNIN. ngó í llúskólabíói i s Stórkostlegasta BINCO ársins er í kvöld í Háskólabíói kl. 9 Twist danssýning Ómar Ragnarsson, nýr skemmtiþáttur. Framsékmrfélögin ó Reykjavík T í M I N N, sunnudagur 4. marz 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.