Tíminn - 23.03.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.03.1962, Blaðsíða 5
 Vindjakkinsi Vinsæli Bezta skjólflíkin gegn regni og stormiv Tilvalinn í skiðaferðina. Fæst nú aftur. Stærðir frá 8 ára. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Aðalstræti 9 Sími 18860 ' KJÖRSKRÁ fyrir Njarðvíkurhrepp til sveitarstjórnarkosninga 27. maí n. k.\ verður lögð fram á skrifstofu Njarð- víkurhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík 27. þ. m. Kærufrestur er til laugardagsins 5 maí og skulu skriflegar kærur hafa borizt skrifstofu hreppsins fyrir kl. 12 á miðnætti þann dag. Njarðvík 21. marz 1962. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Jón Ásgeirsson. Rangæingar athugiö Við seljum hinar viðurkenndu Esso brennsluolíur, benzín og smurningsolíur. Enn fremur hina kunnu sjálfvirku Gilbarco olíubrennara, ásamt viðstöðvar- dælum og miðstöðvarkötlum. Olíutankar venjuleg- ast fyrirliggjandi í ýmsum stærðpm á hagkvæmu verði. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála á þessum tækjum hjá okkur áður en þið festið kaup annars staðar. Félags menn athugið sérstaklega: Arður er greiddur af þessum, sem öðrum viðskipt- um. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Olíusöludeild Langavatn I Að gefnu tilefni skal tekið fram að veiðiklúbburinn Strengur hefur Langavatn á leigu fyrir landi Borg- arhrepps og Stafholtstungnahrepps, og er öllum óheimil veiði þar, án leyfis. Veiðiklúbburinn STRENGUR. hádegisverður á hálftíma Framreiddur kl. 11,30 — 14,30. — Hér fer á eftir matseðill vikunnar: Föstudagur 23/3 Baunasúpa og Fiskbollur m/lauksósu kr. 30 eða Omelett með grænmeti kr. 30 eða Sallkjöt og baunir kr. 40 Mánudagur 26/3 Tómatsúpa og Soðinn fiskur m/smjöri kr. 30 eða Bacon og steikt egg kr. 30 eða Gúllash með kartöflumauki kr. 40 Fimmtudagur 29/3 Grænmetissúpa og Soðinn flatfiskur kr. 30 eða Skenka og steikt egg kr. 30 eða Buff Lindström kr. 40 Laugardagur 24/3 Mjólkursúpa eða kjötseyði o'g Soðinn saltfiskur kr. 30 eða Bixematur með eggi kr. 30 eða Tartaleltur með hænsnum og sveppum kr. 40 Þriðjudagur 27/3 Kjötsúpa og Steikt fiskiflök með remulaði kr. 30 eða Omelett með skinku kr. 30 eða Lambakjöt o| kjötsúpa kr. 40 Sunnudagur 25/3 Spergelsúpa og Omelett með sveppum kr. 30 eða Lambasteik með grænmeti kr. 40 Miðvikudagur 28/3 Brún súpa og Fiskibollur með karrý kr. 30 eða Omelett með bacon kr. 30 eða Buff Stroganoff kr. 40 ATH.: að þjónustugjald og söluskattur er innifalið í verðinu. Glaumbær Fríkirkjuvegi 7. Sími: 22643 og 19330 ^ér n|ótSö vaxandi állfs .. þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöð ír getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette xtra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða íðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 18.59. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs ® Gillette er sKrásett vörumerKi. T I M I N N, fös.tudagur 23. marz 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.