Tíminn - 23.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1962, Blaðsíða 10
i'ii'i'mfii klúbburinn. Margt annað, bæði skemimitilegt og íróðlegt er í blað iau, sem er prýtt fjölda mynda. Forsíðumyndin er af þeim Bryn- dísi Schram og Jóni Valgeir Stef ánssyni, í Mútverkum sinum í My Fair Lady. Ingibjörg kr. 500,00; Kyennadeild Slysavarnarfél. ísafjarðar kr. 10.000,00; J. H. kr. 1.000,00; Össi kr. 200,00; Sigfús Vigfússon kr. 200,00; Verkamaður kr. 1.000,00; Unnur kr. 44,00; Vinnuflokkur Bjöms Þorkelssonar Hitaveitu Reykjavíkur kr. 2.300,00; Tvær systur kr. 400,00; N.N. afhent af sr. Garðari Svavarssyni kr. 100,- N.N. afhent af sr. Garðari Svavars syni kr. 200,00; N.N. kr. 500,00; Ó.S.P. kr. 500,00; Starfsfólk J. Þorláksson & Nor'ðmann kr. 1.550,00; Safnað á fundi í Hrafn- istu kr. 2.500,00; Starfsmenn flug málastjómarinnar kr. 3.925,00; N.N. kr. 200,00; N.N. kr. 75,00 Á. L. kr. 1.000,00; Starfsfólk hjá fé- lagsmálaráðuneytinu kr. 1.750,00; E. og E. kr. 300,00; Jón Þorsteins son kr. 300,00; Saltrámur kr. 300, 00; Starfsfólk , Félagsprentsmiðj- unnar kr. 1.525,00; G.Á. og B.B. kr. 500,00; Safnaðarmaður í Nes- sóikn kr. 1.000,00; Fátæklingur fcr. 100,00; Starfsfólk dóms- og kirkju málaráðuneytisins kr. 1.000,00 — N.N. kr. 100,00; Póló kr. 1.000,00; Starfsfóllc Fiskifélags íslands kr. 1.700,00; Kennarar, nemendur og starfsfólk Héraðsskólans að Reykjanesi kr. 6.400,00; Nemend ur Héraðsskólans í Skógum kr. 2.000,00; Guðrún Guðmundsdótt- ir frá Melgerði kr. 100,00; Benja mín B. Warfield kr. 500,00; F. og S. kr. 200,00; Jón R. Hjálmarsson kr. 100,00; Mæðgur kr. 200,00; Gerður kr. 100,00; N. kr. 500,00; I dag er fösfudaguriitn 23» marz. Fidelis. Tungl í hásuðri kl. 1,54 Árdegisflæði kl. 6,41 Póst- og símamálastjórnin leyfir sér hér með að senda yður 2 ein tök af tveimur nýjum frímerkj- um, sem gefin verða út á morgun 23. marz. 1962. — Frímerkin em prentuð hjá Éourvoisier S/A, La Chaux de Fonds, Sviss. — Virð- ingarfyUst. G. Brlem. Slysavarðstotan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Síml 15030 Næturvörður vikuna 17.—24. marz er í Reykjavíkurapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 17.—24. marz er Eirrkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 23. marz er Jón K. Jóhanmsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl Þykkvabælngar vestan helða, halda skemmtikivöld í Edduhús- inu við Lindargötu, laugardaginn 24. þ.m. fcl. 8,30. Mætið vel. höfnin af v.s. Sigurði SI. 90, Akranesi) kr. 1.900,00; K.G. kr. 500,00; Ágúst Lárusson kr. 100,00; A.J. og fjöiskyida kr. 500,00; Ó- nefndur (í bréfi) kr. 500,00. — Samtals kr. 236.730,50. Sjóslysasöfnunin, afhent af sr. Garðari Þorsteinssyni, Hafnarf.: Elinborg Elíasdóttir kir. 100,00; Margretha Stefánsson kr. 1.000,- Gísli Jónsson kr. 100,00; Skips- höfnin á b.v. Ágústi kr. 5,200,00; Katrín Vigfúsdóttý; kr. 35,00; Guð laugur Einarsson kr. 100,00; Eyj- ólifur Kristinsson kr. 400,00; N.N. kr. 100,00; Skipsböfnin á v.s. Eld borgu kr. 7.000,00; Júlíanna Guð mundsdóttir kr. 200,00; í umslagi kr. 200,00; í umslagi kr. 200,00; Gömul kona kr. 100,00; Anna Jóns dóttir kr. 100,00; Netagorð Krist- ins Ó. Karlssonar og starfsmenn kr. 2.800,00; N.N. kr. 150,00; Tvær konur kr. 50,00; Þ. og A kr. 300, 00; Ólafur Einarsson kr. 500,00; María Jónsdóttir kr. 100,00; Odd- ur ívarsson kr. 500,00. Samtals kr. 19.535,00. Sjóslysasöfnunin: Gjafir afhentar til skrifstofu Eggerts Kristjánss.: Starfsfólk Sjóvátryggingafél'ags íslands kr. 5.800,00; Starfsfólk Búnaðarbanka íslands kr. 7.150, 00; Starfsfólk Iðnaðarbahka fs- lands kr. 2.250,00; Ofnasmiðjan h.f. kr. 1.000,00; Starfsfólk Ofna- smiðjunnar h.f. kr. 2.675,00; — Starfsfólk Sjúkrasamlagsins kr. 1,350,00; Snæbjörn Jónsson & Co h.f. kr. 2.000,00; Sjóstangaveiði- félagið kr. 2.000,00; II. Ben. h.f. kr. 3.000,00; Starfsfólk H. Ben h.f. kr. 1.600,00; Verzlunin Veröandi og starfsfólk kr. 2.500,00; Borgar skrifstofan Skúlatúni 2 og starfs- fólk kr. 3.000,00; Skrifstofa Borg ardómara kr. 725,00; Þ. Þorgríms son & Éo kr. 1.500,00; Starfsfólk Þ. Þorgrímsson & Co kr. 500,00; Sakadómari og starfsfólk kr. 2.475,00; Starfsfóllc Tíyggingast. ríkisins kr. 3.900,00; Starfsfólk Pósts og síma kr. 17.250,00; Starfs fólk Ultíma h.f. kr. 2.150,00; — Starfsfóik Toledo kr. 1.700,00; — Sjóslysasöfnunin. Gjafir afhentar Bískupsstofu: Starfsfólk Fiski- mats ríkisins kr. 1.350,00; J.S. kr. 300,00; H. kr. 500.00; Starfsfólk btikksmiðjunnar Grettis kr. 3.650, 00; Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. og staifsfólk kr. 3.000,00; S.S. kr. 200,00; Sunnudagaskólinn kr. 200. 00; Verzl. Péturs Kristjánssonar kr. 500,00; Þ. Ó. Þ. kr. 200,00; Þ. St. kr. 1.000,00; Vinnuflokkur Guðm. Magnússonar kr. 3.450,00; Starfsfóik utanríkis- og mennta- málaráðuneytisins kr. 1.735,00; — Starfsfólk a-tvinnu- og samigöngu málaráðuneytisins ki'. 1.300,00; Ragnhildur Gísladóttir kr. 100,00; Björn Jónsson kr. 100,00; Þ.H. kr. 1.000,00; Kvenfélag Neskirkju kr. 2.000,00; Guðmunda Gisladótt ir og Jón Gfslason kr. 100,00; •— Fjör og máttur fjarar brátt felgð í gáttum kvikar. Lyftum hátt vlð lokaþátt lífsins sáttablkar. Pétur Jónsson frá Nautabúi. Vikan, 12. tbl. 1962, er komin út. M-eðal efnis í blaðinu er frásaga af óbrúl'egu afreki, Gönguferð norður endilanga Afriku; Þór- bergur Þórðarson í aldarspegli; fjórði Muti framhaldssögunnar West Side Story; fimmti þátttak andi í fegurðarsamkeppninni; hóil opna með litmyndum úr My Fair Lady; Einnig er þættirnir: Plötur og dansmúsik og Viku- Sjötugur er í dag Pétur Lárusson húsvc-rður, Sólvallagötu 32 Kefla vík. lHTLEt' « WERE EPUCA ' ---------- — Hvar hafa þessir Indíánar lært að tala svona? — Þeir hafa gengið í skóla, og eru — En þið komuð mér til hjálpar, hvort sem þess þurfti eða ekki, og ég vilUauna ykkur það. sannmenntaðir menn. — Það getur verið. En þeir gerðu mig dauðhræddan. TekiS á móti fiikyEiiitsfgmm í dagbékina klukkan 10—12 AT JUNGLE PATROL NQ. — Farðu til þessa óþekkta stjórn- anda — hvar sem það nú er. Bréfdúfan flýgur yfir skóginn —lengra og lengra hinn ókunni stjórnandi frumskógalög- — alla leið til Týndu skóga, þar sem reglunnar á heima. ^^Wrcnrrrr Sigröður reyndi af fremsta megni að snúa talinu að jarðsetn ingu Farstaðsmanna, en árangurs- laust, þar sem Eiríkur vildi ekk- ert um það segja. Allt í einu urðu þeir varir við skugga á glugganum, og Sigröður sá, hver það var, sem þar lá á hleri. Sigröður lét nú Eirík fara út úr fangelsinu. Þar kallaði hann á hermenn og skipaði þeim að hafa til tvo stríðsvagna og fljótustu hestana. — Ég ætla aðeins að hafa 5—6 menn með mér, þetta verður að ganga fljótt. Er Eiríkur heyrði þessi orð, tók hann eftir hreyfingu í skugga mjírs ins. Hann þekkti, að það var sami maðurinn, sem hafði verið við glugga fangelsins. Maðurinn sneri sér snöggt ’ við, en Eiríkur hafði áður tekið eftir háðslegu augna- tilliti hans og glotti. Fréitatiikynmngar Heilsugæzla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.