Tíminn - 24.03.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 24.03.1962, Qupperneq 4
Velkomin í skíðaland Ferðir frá BSR laugardag kl. 14 og 18 og sunnudag kl. 9, 10 og 13. Ferð á Hengil úr Hamragili kl. 12 á sunnudag. Nýkomnir Lítið bara á þennan kjól! Hann er svo fallegur og hreinn, að allir dóst að hon- um. Og það er vegna þess, að Omo var notað við þvott- inn. Hið sérstæða bráðhreins andi Omo-löður fjarlægir öll óhreinindi svo hæglega — svo fljótt. Omo gerir hvítan þvott hvítari og alla liti skær ari. Reynið sjálf og sannfær- ist. WILLYS - VARAHLUTIR I MJÖG MIKLU URVALI. Sendum gegn kröfu EGILL VILHJÆLMSSUH H,F. Laugavegi 118 — Sími 22240 SELFOSS OG NÁGRENNI Þegar maðurinn deyr hvað þá? nefnist erindið sem Svein Johansen flytur sunnudag- inn 25. marz kl. 20.30 í Iðnaðarmannahúsinu, Sel- fossi. Allir velkomnir, Söngur og tónlist, K|drskrá (stofn) til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, 27. maí 1962 liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, alla virka daga frá 27. þ.m. til 24. apríl n.k., kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 6. maí n.k. X-OMO 153/IC-8846 Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. marz 1962 Geir Hallgrímsson Styrktarfélags vangefinna í Sjálfstæðishúsinu. Konur, í Styrktarfélagi vangefinna, halda bazar og kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu á morgun, sunnudag- inn 25. marz. Mikið af góðum og ódýrum vörum. Bazarinn verður opinn frá kl. 1,30 til 5 síðdegis. Vantar vana aðgerðarmenn og flakara BAZARNEFNDIN. ÞAÐ MÁ ÆTÍÐ TREYSTA GÆÐUNUM. SÆNSK-ÍSLENZKA FRYSTIHÚSIÐ H.F. ík T í M I N N. lausardacur 24. marz 1962,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.