Tíminn - 24.03.1962, Síða 6
Skipsskrúfa lyrlrfinnsf engin
Fj ármálaráðuneytið,
Reykjavík.
Með bréfum fjármálaráðuneyt-
isins, dags. 16. ágúst s.l. var okk-
ur undirrituðum falið að annast
uppgjör og reikningsskil vegna út
gerðar b.v. Brimness þann tíma,
sem Axel Kristjánsson, framkv.-
stjóri, gerði skipið út í umboði
f jármálaráðuneytisins.
2. ágúst hafði Axel Kristjánsson
skilað efnahags- og rekstursreikn
ingi fyrir útgerðina, og bókhald
hennar þá þegar verið sett í endur
skoðun hjá endurskoðunardeild
fjármálaráðuneytisins. Endurskoð-
unina önnuðust Guðmundur Magn
ússon, endurskoðandi og Jón Ólafs
son,-fulltrúi.
Skýrslu um mieginþátt endur-
skoðunarinnar, skiluðu endurskoð
endur í lok september og kom í
Þingstörf í gær
í neðri deild var frumv. um
Handritastofnun Islands tek
ið til 2. umr. Benedikt
Gröndal hafði framsögu fyr-
ir áliti menntamálanefndar.
sem mælti með samþykkt
frumvarpsins. Auk hans tóku
til máls Gylfi Þ. Gíslason
og Þórarinn Þórarinsson. Bað
Þórarinn nefndina að athuga
tillögur þær, sem borizt hefðu
frá Fél. ísl. fræða um að
stofnunln bæri nafn Jóns
Sigurðssonar og að félagið
ætti aðild að stjórn stofnun-
arinnar. Frumvarpið til stað-
festingar á bráðabirgðalög-
unum um að taka gengis-
skráningarvaldið af Alþingi
og afhenda það Seðlabank-
anum, var til 2. umr. Birgir
Kjaran hafði framsögu fyrir
mhl. nefndarinnar, en mhl.
flytur breytingatillögur við
frumv. að undirlagi ríkis-
stjórnarinnar. Skúli Guð-
mundsson talaði fyrir áliti
1. minnihl. nefndarinnar,
sem leggur til að frumv. verði
fellt. Luðvík Jósepsson talaði
fyrir áliti 2. mhl. Vegna
þrengsla í blaðinu í dag, eru
ekki tök á að greina frá þess
um umræðum, en nefndar-
álit Skúla Guðmundssonar
verður birt hér í blaðinu á
morgun.
í efri deild hafði Gylfi Þ.
Gíslason framsögu fyrir
frumv. um Hjúkrunarskóla
íslands og einnig ræddi mál
ið Alfreð Gíslason læknir..
Frumvarp um lausaskuldir
bænda var afgreitt sem lög
frá Alþingi, en allar breyt
ingatillögur til leiðréttinga
og úrbóta, sem Framsóknar-
menn höfðu flutt, voru felld-
ar. Gunnar Guðbjartsson tók
til máls við .umræðuna. Ríkis
reikningurinn fyrir 1960 var
afgreiddur til neðri deildar
með 10 atkv. gegn 8. Gunnar
Thoroddsen mælti fyrir frv
um þjóðskrá og almarina-
skráningu. Stjórnarfrumv.
um Húsnæðismálastofnun
var afgreitt til neðrl deildar.
Allar breytingatillögur til
leiðréttinga, m. a. tillaga Sig-
urvins Einarssonar um að
hækka hámarkslán upp í 200
þús. krónur. Til máls tóku
við umræðuna: Kjartan J
Jóhannsson,. Alfreð Gíslason,
Eggert G. Þorsteinsson og
Sigurvin Einarsson.
Ijós, að þeir töldu margt athuga-
vert. Skýrsla endurskoðendanna
hefur þegar verið afhent fjármála
ráðuneytinu.
Þar eð Axel Kristjánsson var er
lendis, er skýrsla endurskoðenda
var tilbúin, var ekki unnt að halda
fund með honum til að ræða hana
þá þegar, en 4. október var slíkur
fundur haldinn í fjármálaráðuneyt
inu.
Frásögn af fundinum hefur þeg
ar verið send fjármálaráðuneyt-
inu.
Svo sem fram kemur af þeirri
frásögn, var óskað upplýsinga og
skýringa um ýmsa helztu liði at-
hiugasemda endurskoðenda, án
þess þó, að þeir upplýstust í neinu
verulegu. Hins vegar var Axel
GUNNAR THORODDSEN
— fékk prívatbréf
Kristjánssyni fengið eintak af
skýrslu endurskoðenda og honum
gefið tækifæri til að gefa skrif-
leg svör við henni og lagfæra það
í bókhaldinu, sem hann taldi á-
stæðu til.
Svör við athu|gasemdum töfð-
ust nokkuð, einkum vegna utan-
farar Axels Kristjánssonar, en bár
úst loks 23. okt. s.l. og fylgja þau
hér með.
Með svörum þessum er fullnægj
andi gerð skil á 15 athugasemd-
um endurskoðenda af u.þ.b. 55. —
Meðal þeirra atriða, sem ekki er
fullnægjandi gerð grein fyrir eru
öll hin veigamestu og munu nokk
ur þeirra rakin nánar hér á eftir.
1. Þóknun fyrir framkvæmda-
stjórn, skrifstofukostnað o.fl.
í bókhaldinu, eins og því var
skilað 2. ágúst, voru fjórir reikn-
ingar frá Axel Kristjánssyni:
1. Dags. 26/7 ”60 fyrir
framkvæmdastjórn,
skrifstoiukostnað, húsa
leigu, ljós, hita o.fl.
í 15 mánuði, 1/4 ”59
—1/7 ”60. kr. 214.000,00
Ódags. ”60 fyrir akstur
vegna b/v. Brimness.
kr. 1.500,00 á mán.,
í 12 mánuði. — 18.000,00
Ódags. ”60 fyrir leigu
á geymsluplássi með
ljósi og hita, kr.
2.000,00 á mán í
12 mán. — 24.000,00
ðdags. ”60 fyrir vörzlu
á veiðarfærum o.fl.,
hirðu á þeim og við-
hald kr. 3.000,00 á
mán. í 12 mánuði— 36.000,00
Samtals verða þétta kr. 292.000,00
Frekari sundurliðun eða skýr-
ingar á þessum liðum hafa ekki
fengizt. Einkum hefur verið reynt
að fá þóknun til framkvæmdastjór-
ans aðgreinda, en án árangurs.
í svörum Axels Kristjánssonar
segir um þetta efni: „Fylgiskjöl
459, 460, 461, og 462 falli burt og
í stað þeirra komi meðfylgjandi
reikningur frá Axel Kristjánssyni
fyrir þessa liði.“ Reikningurinn
var jafn hár hinum fjórum. Ekki
mun hafa verið samið um það fyrir
fram, hver þóknun framkvæmda-
stjórans skyldi vera fyrir útgerðar-
stjórn skipsins.
Þess skal getið til upplýsingar
um hvernig skrifstofuhaldið, sem
þessi greiðsla er fyrir, hefur verið,
að auk þeirra 55 atriða, sem end-
urskoðendur höfðu ástæðu til að
gera athugasemdir við, þurftu þeir
að færa 47 færslur í bókhaldinu,
ýmist vanfærðar eða rangar og þá
ótaldar 53 leiðréttingar á kaupút-
reikningum skipverja, sem hver
AXEL KRISTJÁNSSON
— óskýranlegar færslur
um sig snertir allt frá einum skip-
verja til allrar skipshafnarinnar. .
Skilanefnd þykir þessi liður ó-
hæfilega hár og óskar fyrirmæla
um hvernig við honum skuli snú-
izt, hvort þóknun þessi skuli metin
eða ákveðin af ráðuneytinu.
2. Vaxtakostnaður samanborinn
við sjóðreikning.
Á bls. 10 og 11 í skýrslu endur-
skoðenda eru gerðar athugasemdir
við greiðslur vaxta af tveimur’
hlaupareikningum Axels Krist-
jánssonar, öðrum við Iðnaðarbank-
ann, hinum við Otvegsbankann, en
annar þessara reikninga hlr. 2152
við Útvegsbankann, mun hafa ver-
ið notaður fyrir útgerð b/v Brim-
ness, en þó ekki eingöngu. )
Athugasemdir endurskoðenda um
þetta efni stafa af því, að á sama
tíma og hlaupareikningsskuldir
þær. sem nefndir vextir eru greidd
ir af, eru breytilegar á bilinu 57
þús.—283 þús., eiga peningar í
sjóði b/v Brimness að vera 410 þús.
—611 þús samkvæmt sjóðreikn-
ingi og því næsta óeðlilegt, að b/v
Brimnes hafi þurft að greiða vexti
á þeim tíma. ef þetta fé hefur þá
raunverulega verið til í sjóði.
í skriflegum svörum Axels Krist-
.iánssonar er engu til svarað um
samanburðinn á sjóðreikningi og
hlaupareikningi Hins vegar er
bent á, hversu háir vaxtaliðirnir
eru i útgerðaráætlun togara, sem
F.Í.B. hefur gert fyrir árið 1960
og Svavar Pálsson. endurskoðand’.
fyrir árið 1958 Þær áætlunarfjár-
hæðir brevta að sjálfsögðu engu
um raunverulegan vaxtakostnað
útgerðarinnar.
Þess ber að geta hér. að svo
virðist sem fé það sem sjóður út-
gerðarinnar hafði til ráðstöfunar
eftir 31. maí hafi nettó verið um
kr. 580 þús. Af þessu sýnist um
250 þús. kr. notaðar til greiðslu
reikninga ýmissa aðila. en um kr.
330 þús. er skv. bókhaldinu greitt
Axel Kristjánssyni (um kr. 241
þús.) og Ásfjalli h/f, sem er hluta-
félag að mestu leyti eign Axels
Kristjánssonar (um kr. 89 þús.)
Á fundinum 2. október viður-
kenndi Axel Kristjánsson, þótt
ekki sé þess getið í frásögn af
fundinum, að téðar 89 þús. kr. til
Ásfjalls h/f hafi einungis verið
færsla (það er síðasta færslan í
dagbók) til þess bókhaldslega að
læma sjóðmn, sem raunar var þurr
fyrir.
3. Viðskipti við Peter Hein,
Cuxhaven.
í skýrslu endurskoðenda (bls. 2,
aflasölur erlendis) er gerð athuga-
semd við viðskipti Peter Hein,
Cuxhaven, eftir aflasölu skipsins í
Cuxhaven 20. jan. s.l.
GUÐMUNDUR í. guðmundsson
— lagði trl ábyrgðjna
Samkvæmt uppgjöri nefnds
firma, yar söluverð aflans DM.
57.914.08. Samkvæmt sama upp-
gjöri er skuld útgerðar b/v Brim-
ness eftir að öll útgjöld hafa verið
færð, DM 16.558.44. Meðal útgjald-
anna voru DM 19.302.80, sem var
kostnaður við viðgerð, sem fram
varð að fara á skipinu vegna árekst
urs í höfninni þar. Þessa síðast-
nefndu fjárhæð greiddu Samvinnu-
tryggingar síðan til viðgerðarverk-
stæðisins ytra sem sjótjónsbætur.
Þegar svo var komið, áttu að
standa inni hjá Peter Hein DM
2.744.36.
Af bókhaldi útgerðar b/v Brim-
ness eða fylgiskjölum verður ekki
séð, að fjárhæð þessi hafi verið
greidd, en með óskýranlegum
færslum í dagbók og viðskipta-
mannabók, hefur mneign þessari
verið eytt úr bókhaldinu.
Samkvæmt upplýsingum Peter
Hein var firmað aðeins umboðs-
maður Gerexim í Bremerhaven í
sambandi við téða sölu. Það firma
hefur enn ekki svarað fyrirspurn
um þetta efni. '
Svar Axels Kristjánssonar við
þessari athugasemd er svohljóð-
andi: „Uppgjör frá Peter Hein í
Cuxhaven virðast eitthvað hafa
ruglazt, mörg bráðabirgðauppgjör
bárust frá þessu firma, en endan-
lega var þessi túr gerður upp fyrir
mililgöngu Gerexim í Bremer-
haven.“
Þetta svar haggar í engu athuga
semd endurs'koðenda.
Um leið og Axel Kristjánsson
skilaði svörum sínum, skilaði hann
yfirlýsingu frá firmanu Gerexim í
Bremerhaven, ásamt reikningum,
samtals DM 14.693.29, sem skyldu
skýra mismuninn, sem fram kom
á viðskiptunum við Peter Hein.
Reikningum þessum verður að
taka með varúð. Þeir eru fram
komnir nær níu mánuðum eftir
að viðskiptin samkvæmt þeim eiga
að hafa farið fram, löngu eftir að
reikningsyfirliti fyrir útgerðina er
skilag og þá fyrst, þegar gerðar
hafa verið athugasemdir af hálfu
endurskoðenda um skil á erlend-
um gjaldeyri. Gjaldeyriseftirlitið
hefur og ekki stimplað þessa reikn
inga, eins og aðra slíka reikninga.
„Gerexim í Bremerhaven.
4. Viðskipti við firmað
Meðal úttektarreikninga frá Ge-
rexim í Bremerhaven í sambandi
við aflasölu b/v Brimness þar 13.
—15. okt. 1959, er einn fyrir „steel
bobins" (,,bobbinga“) „various
sizes, together 82 pieces, að fjár-
hæð DM 9.872,30. Reikningurinn
er ókvittaður um móttöku og alls
óstaðfestur, eins og raunar fleiri
sams konar reikningar. Reikning-
urinn ber nr. 33.
Með reikningi þessuim fylgdu
þrjár kvittanir, merktar 33a, 33b,
og = 33c fyrir samtals DM 382.45,
sem eru kvittaðar af skipstjóra
(1) og fyrsta matsveini (2). Gjald
eyir þennan hafa þessir menn
greitt af launum sínum hér heima,
auk þess gjaldeyris, sem þeim ber
í söluferð.
Nefndar kvittanir sýnast aug-
sýnilega vera undirfylgiskjöl með
„bobbinga“-reikningnum. Rétt þyk
ir að geta þess, að þetta er lang-
stærsta ,bobbinga“-úttektin og
jafnframt eini rei'kningurinn fyrir
þessa vöru, þar sem ekki er getið
hversu margir „bobbingar“ séu af
hverri stærð.
Við þetta gerðu endurskoðend-
ur athugasemd. Svar Axels Kristj-
ánssonar var svohljóðandi: „Þrjár
kvittanir fyrir úttekt í Þýzkalandi
hafa verið færðar á viðkomandi “
Eftir sem áður er jafn óljóst,
hvernig á þesari úttekt stendur,
því að útgerð b/v Brimness hefur
greitt þetta fé fyrir „bobbinga".
< h'ramhalo a ií> -oðu
Sf Gunnar Guðbjartsson benti á við 3. umr. um Iausaskuldir bænda
í efri deild, að skv. upplýsingum, sem fram hefðu komið á Bún-
aðarþingi, hefðu lausaskuldir bænda í heild numið 212 millj.
króna. Eftir því sem næst verður komizt nema umsóknir þær,
sem borizt hafa frá bændum um að breyta lausaskuldum I föst
lán, ekki nema um 30—40% af þessari upphæð. Greinilegt
væri því, að' fjölmargir bændur, sem lausaskuldir ættu, hefðu
ekki sótt um aðstoð, og taldi Gunnar þessar upplýsingar ærna
ástæðu til að taka til athugunar á ný, hvort ekki væri rétt að
framlengja umsóknarfrestinn. Taldi hann sterkan grun leika
á því, að orsökin til þess að svo margir bændur hafa ekki sótt
um aðstoð, væri sú, að þeir hafi álitið, að þeir yrðu sjálfir að
selja skuldabréfin, en eftir að það viðhorf hefur breytzt er
full ástæða til að gefa enn kost á að sækja.-------Stjórnarliðið
synjaðl um allar leiðréttingar og breytingar á frumvarpinu og
samþykkti það óbreýtt og afgreiddi sem lög frá Alþingi.
t
T í M I N N, laugardagur 24. marz 1962.