Tíminn - 24.03.1962, Side 10

Tíminn - 24.03.1962, Side 10
 I i bag er laugardarurinn 24. marz. Ulrica. Tungl í hásuðri kl. 2,38 Árdegisflæði kl. 7,08 Heilsugæzta Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. — Hafnarfjörður: Nætvurlæknir vik una 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafs'son, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 24. marz er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl 9—16 r.g sunnudaga kl 13—16 Labbar fullur lífsins slóð með litla fyrirhyggju. Út og suður eltir fljóð og endar á Kvíabryggju. Stefán Stefánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11, sr. Björn Magnússon prófessor. — Messa kl. 5, sr. Óskar J. Þorláks son. Langholtsprestakall: Messa í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10,30 (Biskup íslands vígir hluta safnaðarheimil'isins til guðs þjónustuhalds). Sr. Árelius Níels son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. — Messa kl. 2. sr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarflrgi: Messa kl. 2. Aðalfundur safnaðarins á eftir messu. Sr. Kristinn Stefáns son. — Neskirkja: Baimamessa k,l. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen.— Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Aitarisganga). Engin barnasamkoma. Sr. Garðar Svavarsson. — Háteigsprestakali: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoipa kl. 10,30 — Sr. Jón Þorvarðsson. Kópavogssókn: Messað í Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Frá Nessókn: — Næstkomandi sunnudag 25. þ.m. kl. 5 e.h. verð ur efnt til sérstakrar æskulýðs- helgistundar í Neskirkju, sem til- einkuð er fermingarbörnum frá síðasta ári og þeim sem fermast á þessu ári. — Þess er vænzt að foreldrar komi með bömum sín um til þessarair helgistundar og kynnist því sem kirkjan býður æskufólkinu. — Ilér er brotið upp á nýju í kirkjustarfinu þar sem unglingarnir sjálfir taka virkan þátt í helgistundinni, bæði með lestri ritningagreina og bæna og sem flytjendur tónlistar. — Það er Bræðrafélag Nessókn- ar, sem undirbúið hefur þessa fyrstu helgistund æskunnar i Nessókn, og er það von félags- stjórnarinnar að upp af þessum litla vísi megi vaxa fjölbreytt og gróskumikið æskulýðsstarf innan safnaðarins. — Að sjálfsögðu eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fréttat'Llkyrmingac Minningakorf um Eirík Stein- grímsson vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöldum stöðum: Sím- stöðinni á Kirkjubæjarklaustri; Simstöðinni á Flögu, Parísarbúð inni, Austurstræti 8, Reykjavík, og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórs- götu 22 a. Barðstrendingafélagið í Reykja- vík heldur mjög myndarlega hlutaveltu í Breiðfirðingabúð n.k. sunnudag. Meðal vinninga eru t.d. sófaborð, silfurmunir, hús- búnaður o.m.fl. — AHir muni'rn- ir ve>rða afhentir á hlutaveitunni. Aðgangur er ókeypis og ekkert happdrætti. ■ ................."■"■■■■■■■■.....................■■■■■■■■■■"■■■■■■■■■■■.................... Aðalfundur Dýraverndunarfélags Reykjavíkur 1962 verður haldinn að Café Höll, Austurstræti 3 (uppi) laugardaginn 24. marz og hefst kl. 2 e.h. — Dagskrá: Venju leg aðalfundaiTstörf. Kaffidrykkja og almennar umræður um mál, er dýravernd varða. — Félags- stjórninni þætti vænt um að fé- lagar fjölmenntu. — Stjórn Dýra verndunarfélags Reykjavíkur. Kvæðamannafélagið Iðunn held- ur fund í kvöld 24. marz kl. 8 e.h. að Freyjugötu 27. Árshátið Harðar: Hestamannafé- lagið Hörður í Kjósarsýslu biður þess getið, — að géfnu tilefni — að árshátíð félagsins er ekki í Við viljum engin laun. — Hvað segið þið um einhverjar — Hér er ein með mörgum myndum. Jú. Þiggið eitthvað af vörum mín- bækur. / — Eigðu hana, Pankó, sem gjöf frá mcr. Kristinn Jóhannsson, listmálarj, hefur undanfarna daga sýnt verk sín í Bogasalnum. Aðsókn hefur verið mjög góð og nokkrar mynd ir selzt. Sýningin er opin kl. 2—10 daglega, en henni lýkur annað kvöld. Kristinn sýnir olíu- málverk, vatnsiita-, vax- og past elmyndír, málaðar á s.l. tveimur árum. Sýning Kristins Jóhanns- sonar er hin athyglisverðasta, og ættu þeir, sem hafa hug á að sjá hana og fylgjast með ferli listamannsins ekki að draga það öllu lengur. Á myndinni sést Kristinn hjá einu verka sinna. kvöld, heldur næstkomandi laug ardagskvöld 31. marz, og verður haldin í Félagsgarði í Kjós. Eftirfarandi nemendur voru út- skrifaðir frá Hjúkrunarkvenna- skóla íslands um 20. marz: — Aðalheiður Rósa Gunnao-sdóttir frá Vestmannaeyjum; Guðrún Alda Gísladóttir frá Sigtúnum, Skagafirði; Guðrún Alda Halldórs dóttir frá Reykjavík; Guðrún Sig urðardóttir frá Reykjavík; Guð- rún ína Wessman frá Reykjavík; Hreindís Guðmundsdóttir frá Ak- ureyri; Ingibjörg Pétursdóttir frá Grafarnesi, Grundarfirði; Minnie Gunnlaug Leósdóttir, frá Siglu- firði; Óskar Harry Jónsson frá Reykjavík; Sesselja G.J. Halldórs dóttir frá ísafirði; Sigríður Ant- onsdóttir frá Hofsósi; Sigrún Skaftadóttir, frá Reykjavík; Sig- rún Kristín Þorsteinsdóttir frá Neskaupstað. Skilaboð frá frumskógalögreglunni. víkjandi því, hvað margir brjótast út Komdu, Djöfull. Langt síðan ég hef fengið boð frá þeim. úr Boomsby-fangelsinu. — Þetta hlýtur að vera eitthvað — Weeks ofursti biður um hjálp við- — Ég kem fljótlega aftur, Guran. mikilvægt. Tekm á méti filkynningum í ciagbékina kiukkan 10—12 Eiríkur horfði hugsi eftir verð- inum. Honum duldist ekki, að þessi maður var grunsamlegur. Eiríkur hélt til stríðsvagnsins með kónginum, þá kom einn af her- mönnunum til þeirra. — Fergus er á leiðinni, eins og þér skipuðuð. sagði hann og benti á riddara, sem hvarf í rykmekki. — Ég hef ekki skipað Fergusi neitt, sagði kon- ungurinn hissa. Hann horfði rann sakandi á hermenn sína, en gaf svo merki um að leggja af stað. Eiríkur stóð við hlið Sigröðar í vagninum, og hann sá, að konung urinn átti fullt í fangi með að stilla skap sitt. Hann leit út fyrir að óttast sina eigin menn, en hvers vegna? Þessu næst fór Eiríkur að hugsa um Ervin og menn sína, og hann rykkti í böndin í örvæntingu. Kjarkur hans hefði áreiðanlega verið meiri, ef hann hefði séð Úlf, sem rakti spor húsbónda síns. K) T í M I N N, Iaugardagur 24. marz 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.