Tíminn - 24.03.1962, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Þétfa er Tryggur. Hann
verður hérna þangað til Trissi
kemur úr fríinu!
[010
Laugardagur 24. marz:
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há
degisútvarp. — 12.25 Fréttir og
tilkynningar. — 12.55 Óskalög
sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt-
ir). — 14.30 Laugardagslögin. —
15.00 Fréttir. — 15.20 Skákþáttur
(Guðmundur Arnlaugsson). —
16.00 Veðurfregnir; Bridgeþáttur
(Stefán Guðjohnsen). — 16.30
Dansikennsla (Heiðar Ástvalds-
son). — 17,00 Fréttir. — Þetta
vil ég heyira: Guðrún Þorsteins-
dóttir kennari velur sér hljóm-
plötur. — 17.40 Vikan framund
an: Kynning á dagskrárefni út-
varpsins. — 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Leitin að loftsteinin-
um“ eftir Bernhard Stokke; IV.
(Sigurður Gunnarsson). — 18.20
Veðiwfregnir.— 18.30 Tómstunda
þáttur barna og unglinga (Jón
Pálssorr). — 18.55 Söngvar í iétt-
um tón. — 19.10 Tilkynningar. —
19.30 Fréttir. — 20.00 „Kvöld i
Vínarborg": Filharmoníusveit
borgarinnar leikur undir stjórn
Rudolfs Kempe. — 20.30 Leikrit:
„Mýs og menn“ eftir John Stein
bezk, í þýðingu Ólafs Jóh. Sig-
isrðssonar. — Leikstjóri: Lárus
Pálsson. Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen, Lárus Pálsson, Stein
dór Hjörleifsson, Gísli Halldórs-
son, Árni Tryggvason, Kristbjörg
Kjeld, Rúrik Haraldsson, Erling-
ur Gíslason, Jón Sigurbjöirnsson
og Valdimar Lárusson. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmar (29). — 22.20 Dans-
lög. — 24.00 Dagskrárlok.
I dag verður jarðsettur að Við-
víkurkirkju Gunnlaugur Björns-
son frá Brimnesi. Hann var rúm
lega sjötugur að aldri, og var
lengi kennari að Hólum. Hans
verður síðar minnzt hér i blað-
inu.
þingi 1962. Ritstjóri blaðsins &r
Davíð Ólafsson, en prentun ann
ast ísafoldarprentsmiðja.
Söfn og sýningar
Ustasatn £inar: Jonssonar ei
lukað um óákveðinn tíma
Minjasatn Reykjavikui Skúlatún
Z. opið daglega trá kl 2—4 e h
nema mánudaga
Asgrimssatn Bergstaðastraeti 74.
ei opið priðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga ki 1,30—4
Listasafn Isiands ei opið daglega
frá kl 13.30—16.00
SOkasafn Oagsbrúnar Freyju
götu 27 er opið föstudaga kl t
-10 e h og laugardaga og
sunnudaga kl 4—7 e h
Sókasafn Kúpavogs: Otlan þriðju
daga og fimmtudaga t báðum
skólunum Fyrir börn kl 6—7,30
Fvrir fullorðna kl 8,30—10
l æknibokasatn IMSI Iðnskólahus
inu Opið alla virka daga kl. 13—
a nema laugardaga kl 13—15
Krossgátan
553
Ægir, rit Fiskifélags fslands, 5.
hefti 1962, er komið út. Meðal
efnis í blaðinu er: Útgerð og afla
brögð; Sjórinn á hrygningarsvæð
unum við Suðvesturland, eftir
Unnstein Stefánsson; skýrsla yfir
fiskaflann í des. 1961; frá Fiski
Lárélt: 1 fljót í Ameríku, 6 nið-
ar, 10 tveir sérhljóðar, 11 hreppi
12 ruglar saman, 15 nafn á kú.
Lóðrétt: 2 ríki, 3 i málsg.rein, 4
. . . flói, 5 hafa áhrif á, 7 áhald,
8 alda, 9 forföður, 13 manns-
nafn. 14 friður.
Lausn á krcssgátu 552:
Lárétf: 1 gabba, 6 stillur, 10 nó
11 ró, 12 Andvara, 15 Brúnn
Lóðrétt: 2 ami, 3 bál, 4 asnar, 5
króar, 7 tón, 8 Liv, 9 urr, 13 dyr
14 ann.
SlmJ I II ts
Simi 1 14 75
Sýnd kl 4 og
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereófónískum segultón
Sala hefst kl. 1
Simi 1 15 44
Töframaðurinn í
Bagdad
(The Wizard of Bagdad)
Skemmtileg og spennandi
CinemaScope-litmynd, með
glæsibrag úr ævintýraheimum
1001 nætur
Aðalhlutverk:
DICK SHAWN
DIANA BAHE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 27 I 40
í kvennabúrinu
(The ladies Man)
Skemmtileg, ný, amerísk gaman
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
JERRY LEWIS
HELEN TRAUBEL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm i 13 8«
í næturklúbbnum
Bráðskemmtileg, ný, þýzk
gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
GERMANINE DAMAR
CLAUS BIEDERSTAEDT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 16 4 44
Eiginkona læknisins
Hrifandi amerísk stórmynd 1 lit-
um.
ROCK HUDSON
CORNELL BORCHERS
Endursýnd kl 7 og 9
Hetjur á hestbaki
Spennandi ný, litmynd
Sýnd kl. 5.
Stórisai og dúkar teknir i
strekKmgu Upplýsingar i
síma 17045
| Guðlaugur Einarsson
Py'pv'* n ar>ti .-tmi 1074^’
Malflutnmgsstofa
Siml 18 9 36
Leikið tveim skjöidum
(Ten years as a Counterspy)
Geysispennandi og viðburðarik
ný, amerisk kvikmynd. byggð á
sögu eftir Boris Morros, sem
samin er eftir sönnum atburð-
um um þennan fræga gagn
njósnara Bókin hefur komið
út i íslenzkri þýðingu Myndin
er tekin í New York, Austur- og
Vestur-Berlín. Moskvu og víðar
ERNEST BORGNINE
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Víkmgarnir frá
Tripoli
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
; HÁRP.tARSkP/
Slmi 50 2 49
14. VIKA
Barónessan frá
benzinsölunni
FramúrsRarandi sKemmtileg
dönsá gamanmyna i Utura
leikin ai úrvalsleikurunum.
GHITA NÖRBY
OIRCH oaSSER
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Sjóliðar á þurru lanbi
Bráðskemmtileg gamanmynd.
GLENN FORD
Sýnd kl. 4,30.
AUGARASSBIO
Slmi 32 0 75
Af nöðrukyni
Sýnd kl. 9.
— vegna áskorana.
Skuggi hins liðna
(The Law and Jake Wade)
Hörkuspennandi og afburðarrík
ný, amerlsk kvikmynd f litum
og SinemaScope
ROBERT TAYLOR
RICARD WILDMARK
°9
PATRICIA OWENS
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 7.
íæjákbW
Hatnartlrð
Slmi 50 i 84
ENGIN KVIKMYNDASÝNING
kl. 7 og 9.
Hsrki»lp« op skiald-
Sýnd kl. 5.
Jeppi til sölu
Jeppi af árgerð 1942 til
sölu. Jeppinn er nývfirfar-
inn og í mjög góðu standi.
Upplýsingar í síma 36321.
Jeppinn verður til sýnis í
Bogahlíð 12, kl. 2—5 í dag.
iíilife
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20 - Sími 1-1200.
Ekkl svarað i síma fyrstu tvo
fíma eftir að sala hefst.
Leikféiag
Reykjavíkur
Siml 1 31 91
Hvað er sannleikur?
Sýning sunnudagskv. kl. .8,30
Síðasta sinn.
Kviksandur
Sýning þriðjudagskv. kl. 8,30
Taugastríð rengda-
mömmu
eftir Philip King og Falkland
Kerry.
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson
FRUMSÝNING
miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir mánudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
i dag. Sími 13191.
Leikfélag
Kénavogs
Rauðhetta
Leikstjóri: Gunnvör Braga
Sigurðardóttir
Tónlist eftir Morávek.
Sýning kl. 4 laugardag.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í Kópavogsbíó. Sími 19185.
mmióÁsBin
Slmi 19 1 85
Milljónari í brösum
PETER ALEXANDER J
j I 0iipav«*fl& 1
Indipillot i CANNES
fílmfostlvalernei by ,
m
Én hvirvel af urkomisle
optrin og 7 topmelodier
spillet af
KURT EDELHAGEN’s
ORKSSTER
Létt og skemmtileg ný pýzk
gamanmynd eins og þær gerast
beztar.
Sýnd kl 7 og 9
LEIKSÝNING kl. 4.
Miðasala frá kl. 2,
Strætisvagnaferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og tii baka frá
1 bíóinu kl. 11.00.
T f M I N N, Iaugardagur 24. marz 1962.
11