Tíminn - 24.03.1962, Síða 12

Tíminn - 24.03.1962, Síða 12
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Leikirnir í EvrépukeppRi iandsiiða ákveðnir. Leikil í Duklin 12. égúst — Reykfavík 2. sept. Fimleikar eiga auknum vinsældum að fagna hér á landi, og eitt aug- ljósasta dæmið um það er hinn ágæti drengjaflokkur ÍR, sem undir stjórn Birgis Guðjónssonar hefur náð mjög góðum árangri. Nokkrir drengjanna eru þegar orðnir snillingar í íþrótt sinni. — Myndin sýnir einn þeirra í kröftugu stökki og var tekin af Runólfi á afmælismóti ÍR fyrir nokkrum dögum. Eins og skýrt hefur verið frá hér á síðunni munu íslend- ingar leika fjóra landsleiki í knattspyrnu í sumar — og einn B-landsleik. Tveir þessara leikja eru í sambandi við Evrópukeppni landsliða og eru mótherjar okkar írar. Ákveð- ið er nú, að fyrri leikurinn í keppninni verði í Dublin hinn 12. ágúst. en síðari leikurinn í Reykjavík. 2. september. Hinir landsleikirnir eru við Noreg hinn 9. júlí í Reykjavík, og við Hollenzku Antilleyjar í ÞÓRÓLFUR BECK — getur leikið gegn frum. Danskt lið vill koma Ekstrablaðið skýrði frá því nýlega, að danska liand knattleiksliðið Glostrup hefði þegið boð frá íslandi um að keppa hér nokkra leiki á tímabilinu frá 28. aprfl til 6. maí. Glostrup mun styrkja Iið sitt með nokkrum leikmönnum frá U Teestrup. Þannig var fréttin R í blaðinu og í tilefni hennar R hringdum við í Hannes Sig- jj 1 urðsson. sem hefur staðið í B Isamningum fyrir Fram um M að fá hingað handknattleiks lið. Hannes sagði, að það væri ekki rétt, að endanlega væri ákveðið að Glostrup kæmi hingað. Fram stóð í sambandi við sænska liðið Lugi, en það brást á síðustu stundu, og hefur Fram að undanförnu staðið f sam- bandi við annað sænskt lið. en endanlegt svar ekki bor- izt. Kann því svo að fara, að þetta danska lið komi hing- að á vcgum Fram, en um miðja næstu viku fæst úr bví skorið. Reykjavík 3. ágúst. islenzkir knattspyrnumenn fá því mikil verkefni í sumar — en í sam- bandi við þessa leiki má geta þess, að í Evrópukeppninni fá atvinnumenn að leika, og getum við því notað Þórólf Beck í leik- ina gegn írum. KSÍ 45 ára Knattspyrnusamband íslands á 15 ára afmæli um þessar mundir en það var stofnaö hinn 26. marz 1947. Af því tilefni tek- ur stjórn Knattspyrnusambands ins á móti gestum í Glaumbæ. Fríkirkjuvegi 7. nk. mánudag, 26. þ.m. milli klukkan 3y2 og 5 eftir hádegi. í tilefni afmælisins verður Málning h.f. sigurvegari Firmakeppni Bridgesambands Islands lauk s.l. þriðjudag. Alls tóku 160 firmu þátt í keppninni, sem lauk með sigri Málning h.f. Eftirtalin 16 firmu skipuðu efstu sæti: 1. Málning h.f. — Stefán Guðjohnsen 334 2. Byggingarfélagið Brú — Hilmar Guðmundsson 332 3. Prentsm. Hilmir — Jakob Bjarnason 329 4. Vátr.skrifst. Sigf. Sighv. — Ragnar Þorsteinsson 318 5. Ólafur Þorst. & Co. — Ólafur Þorsteinsson 317 6. S.f.F ^ — Vilhjálmur Árnason 315 7. Fatabúðin — Steinunn Snorrad 312 8. Malín h.f. — Guðm Ó. Guðmundss. 309 9 Þóroddur Jónsson — Ásbj. Jónsson 308 10. Véitingast. Sjóm.skólans — Guðjón Tómasson 308 11. P. Ó Herradeild — Guðrún Bergs 306 12. Verðandi h.f. — Jón Björnsson 301 13. Alm. Tryggingar — Brandur Brynjólfsson 301 14. Happdrætti Háskólans — Reimar Sigurðsson 301 15 Hreyfill — Hjalti Eliasson 299 16 Einar J. Skúlason — Guðjón Ólafsson 297 ReykjavíkurmótiS í svigi verSur hafdið í dag 24. marz kl. 3 e. h. í Hamragili við ÍR skálann. Um áttatíu keppend- ur taka bátt í mótinu. Þetta er stærsta skíðamót ársins hér sunnanlands og keppa á móti stofnað til knattspyrnumóts, innanhúss, og fer það fram í íþróttahúsinu að Hálogalandi, mánudaginn 26. þessa mánaðar og þriðjudaginn 27. Mótið hefst klukkan 8.15 bæði kvöldin. Þátt- takendur í mótinu eru frá KR, Val, Fram, Víkingi, Þrótti Kefla- vík, Haukum, Hafnarfirði. Reyni, Sandgerði. Aftureldingu Mos- fellssveit og Breiðabliki, Kópa- vogi. Keppt verður um verð- launagrip, sem gefinn er af stjórn Knattspyrnusambandsins. Ef að líkum lætur, ætti mót þetta að geta orðið hið skemmti- legasta. Tvö sænsk skautamet Síðastliðinn sunnudag setti Ivar Nilsson tvö sænsk skautamet^ á móti, sem fram fór í Kiruna. Ár- angur hans var mjög góður. 1500 m. hljóp hann á 2:13,1 mín, og 5000 m. á 7:57,7 mín., en Johnny Nilsson var næstur í því hlaupi á 7:58,4 mín., — sem er stórglæsi legur árangur 18 ára pilts. Sænsk met í skautahlaupum verður að setja í Svíþjóð — og hafa aðrir Svíar náð betri árangri en þetta á erlendum hálandsbrautum. VALDIMAR ÖRNÓLFSSON — varð - svigmeistari í fyrra þessu flest allir reykvískir skíSamenn Skíðadeild ÍR mun sjá um ■'$ og mótstjóri er ^icjurjón rSarson, formaSur Enn bá er gott skíðafæri í Hamragili og muh Þórarinn Gunnarsson ÍR annast brautar- Eins og kunnugt er á Knatt- spyrnufélagið Víkingur vor- heimsóknina í knattspyrnu og það er nú fullákveðið, að ung- lingalandsliðið tékkneska kem ur hingað á vegum Víkings. Tékkar standa mjög framar- lega á knattspyrnusviðinu, og verða meðal þeirra, sem taka þátt í lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar í Chile í súm- ar. í liðinu, sem hingað kemur, eru leikmenn 23 ára og yngri — og er áreiðanlegt, að þetta er eitt öflugasta knattspyrnulið, sem hingaö hefur komið í heim- sókn. Fyrir nokkrum árum fékk Víkingur unglingalandsliðið tékkneska hingað i heimsókn. Sýndi það afbragðsleiki hér, sigr- lagninguna. Keppendúr munu mæta *rá Ármanni, KR, ÍR og Víking. Bílaferðir á mótstað eru frá 3SR kl. 12 e. h. í dag og er bílferð alla leið inn í Hamragil. Skíðafólk, f jölmenn- ið á mót þetta. aði i öllum án þess að fá á sig mark. Og síðan hefur Tékkum farið mjög fram í knattspyrn- unni og verður því gaman, að sjá framtíðarmenn þeirra leika hér við beztu aðstæður, en síðast þegar liðið kom. var leikið á Melavellinum. Missir Fernie stöðuna? Mikið er nú rætt um það í skozk um blöðum hvernig framlína St. Mirren verði skipuð næstkomandi laugardag, þegar félagið leikur gegn Celtic í undanúrslitum skozku bikarkeppninnar. Tommy Bryceland, sem fótbrotnaði í ágúst er nú orðinn góður og átti ágætan leik s.l. laugardag, er hann kpm þá i stað Þórólfs, sem var hér heima. Hann keppti hins vegar ekki á þriðjudaginn gegn Airdrie, en þá var Þórólfur aftur kominn í liðið. Blöðin hallast helzt að því, að skozki landsliðsmaðurinn Willy Fernie verði látinn víkja í bikar- leiknum og framlínan verði Hend erson—McLean—Þórólfur—Bryce land og Kerrigan, en framkvæmda stjóri St. Mirren, Flavel, vill þó ekkert láta hafa eftir sér, og mun velja leikmenn í liðið rétt fyrir leikinn. - Reykjavíkurmótii í svigi í dag & I T í M I N N, laugardagnr 24. marz 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.