Tíminn - 30.03.1962, Síða 1
SÖLUBÖRN
Eíaöið afgreift í
Bankasfræti 7 á
laugardagskvöldum
MISSA
Þeir Einar Baldvin Guð-
mundsson, hrl., og Óttarr
Möller komu frá New York
á miðvikudag. í gær gáfu
þeir stjóm Eimskipafélags
íslands skýrslu um Goðafoss
málið, en eins og kunnugt
er, fóru þeir vestur, þegar
uppvíst varð um smyglið á
irsku happdrættismiðunum.
í skýrslu þeirra félaga kom
ekkert fram, sem ekki hefur
áður verið vitað. Goðafoss
kemur hingað til Reykjavik-
hr nú um hclgina og með
skipinu þeir þrír menn, sem
játuðu að hafa séð um flutn
ing miðanna yfir hafið. Fé-
Iagið annaðist greiðslu trygg
ingarfjársins, þrjú þúsund
dollara, en samkvæmt venju
verður hinum þrem skipverj
um sagt upp starfi, þegar
þeir koma.
Goðafossi var leyft að
sigla án sérstakrar trygg-
ingar, og þrátt fyrir það, að
talað hefur verið um háar
upphæðir í sambandi við
miðana, kemur á daginn, að
yfirvöld í New York telja
(Framhald á 15. síðu).
SÖLUBÖPJ
Afgrelðslan í Banka-
sfræfi 7 opnuS kl. 7
alla virka daga
BISKUP SVARAR VOTTUNUIVg
imiii iii iii ..... nlll
Eftirspurn er geysimikil eft-
ir talstöSvum og eykst sífellt.
Svo mikiS er spurt eftir tal-
stöSvum í bíla, aS Landssíminn
hefur ekki undan aS afgreiSa
þær. Ekki á aS vera hægt aS
flytja inn talstöSvar, nema
meS leyfi Landssímans, en
ultrabylgjustöSvar, eins og
notaSar eru t. d. hér í Reykja-
vík, eru fluttar inn, en á verk-
stæSi símans eru smíSaSar
stuttbylgjustöSvar handa lang-
ferSabílum.
Talstöðvar, sem Landssíminn
hefur smíð'að, eru milli eitt og tvö
hundruð, og af þeim fóru nær 50
út ó s.l. ári og er það hæsta talan
á einu ári til þessa, sagði Sigurður
Þorkelsson, yfirverkfræðingur
Landssímans í viðtali við Tímann
í gær.
Hér er um tvenns konar stöðvar
að ræða, ultrabylgjustöðvar, smíð-
aðar erlendis, og eru þær fram-
leiddar fyrir stuttar vegalengdir.
Þær eru mikið notaðar innan bæj-
ar í Reykjavík, svo sem af bíla-
stöðvunum, sem eiga þær sjálfar,
rafmagnsveitu Reykjavíkur, lög-
reglunni o. fl. Þessar stöðvar eru
íluttar inn með leyfi Landssímans.
Hins vegar smíðar Landssíminn
stuttbylgjustöðvar í langferðabíla
og hefur ekki undan.
»
Afgreitt í réttri röð
Landssíminn á að úthluta stöðv-
unum. Flogið hefur fyrir, að við
úthlutun hafi ýmsir orðið út und-
an, sem ekki hefðu síður þörf fyrir
Þetta er ekki verk eftir
Picasso, heldur dönsk
lest að renna fram hjá
dönskum gluggum. Svona
speglaðist hún í gluggum
hússins, sem stendur
stutt frá brautarteinun-
um. Tilbrigðin í mynd-
inni koma fram vegna
þess, að sumir glugganna
voru opnir, en aðrir lok-
aðir. (Ljósm. Politiken).
talstöð en þeir, sem fengu hana.
Sigurður sagði þetta ekki' rétt, og
væri óhætt að fullyrða, að í seinni
tíð hefðu fikki aðrir fengið tal-
stöðvar en þeir, sem þurfa þeirra
með. Fyrst og fremst væri farið
eftir því, hvenær umsóknir bærust,
en stundum yrði þó að breyta röð-
inni, ef opinberir aðilar, eins og
t. d. vegamálastjórnin óskuðu að
fá stöð, og ekki væri álitamál að
láta SVFÍ eða björgunarsveitir
hafa stöðvar á undan öðrum.
FANGELSI
NTB—Buenos Aires, 29. marz. | ræður gengu erfiðlega og um' og ráðherraembættaveitingar
til hershöfðingja. i
Kfukkan fjögur í morgun
gerðu yfirmenn hersins bylt-
ingu í Argentínu eftir gamal-
kunnum suður-ameríkönskum
uppskriftum og settu Frondizi
forseta í fangelsi. Ekki mynd-
uðu þeir þó neina hershöfð-
ingjastjórn á eftir heldur
héldu þeir fundi með stjórn-
málamönnum til þess að reyna
að ná samkomulagi um þing-
ræðislega stjórn, en þær við-
hafði engin stjórn verið mynd-
uð enn í gærkvöldi, er forseti
öldungadeildarinnar tók við
forsetatign í óþökk hershöfð-
ingjanna.
Hinn hálfsextugi Frondizi hef-
ur í 11 daga þæfzt fyrir fortöl-
um hótunum og úrslitakostum
yfirmanna hersins, sem gerðu sam
særi gegn honum, er hann vildi
ekki ganga að kröfum þeirra um
útilökun Peronista frá áhrifastöð
Fluttur út í eyju
Klukkan tólf á hádegi var
Frondizi forseti fluttur flugleiðis
til eyjarinnar Martin Garcia í La
Platá fljótinu, þar sem honum var
komið fyrir til bráðabirgða í fang
elsi hersins.'
Eftir handtöku Frondizis fóru
hundruð manna að safnast saman
á götum Buenos Aires, og hróp-
uðu þéir: „Við viljum fá Frondizi
aftur“. Varalið var kallað út og
mannfjöldanum dreift með tára-
gasi.
Þóf fram eftir degi
Forseti öltlungadeildarinnar,
Jose Maria Guido, átti samkvæmt
stjórnarskránni að taka við for-
setatiign til bráðabirgðla effrir
Frondizi, en hann neitaði að taka
við hénni. Sá eini, sem þá getur
Iagalega tekið við forsetatigninni
— forseti Ilæstaréttar — dr.
Benjamín Vellegas, og var hann
ein>a von hershöfffingjanna til að
veita verðandi stjóm skinhelgi
laganna, en skyndilega var lýst
yfir í kvöld, að Jose Maria Guido
hefði telrfð að sér forsetaembætt-
ið. Neituðu hershöfðingjarnir að
viðurkenna hann.
Hver vill verða ...
Mörgum klukkustundum eftir
að Frondizi hafði verið settur af
höfðu byltingarforkólfarnir ekki
skipað neina stjórn. Yfirmenn
(FramhaJd á 3 síðui
Frondlzl
BrjMiMwwmujMiinfni uji^mirnw—mmmnmtammammmmm \
Kurteisisheimsókn
Aðalforstjóri norrænu flugfé svo að enn er allt á huldu uin
lagasamsteypunnar SAS, Kurt það. Áður cn Nicolin varð
Nicolin, kom til Reykjavíkur starfsmaður SAS var hann
með Loftleiðavél 1 fyrrakvöld. framkvæmdastjóri norræna raf-
Hann kom hingað frá Gauta- magnshringsins ASEA. Umboðs
borg og ætlaði að fljúga heim maður ASEA hér er Johan
aftur í dag. I gæV ræddi hann Rönning h.f., og sögðu Loftleiða
við forráðamenn Flugfélags fs- menn, áð Nicolin væri í kurt-
lands og Loftléiða, en þeir eisisheimsókn að ráeða við
þögðu eins og gröfin, er þeir Rönning. Myndin er tekin af
voru spurðir um erindi hans, Kurt Nicolin við komuna,