Tíminn - 30.03.1962, Page 9
jólk írá
til Vestmannaeyja
Mjólkursamlag Kaupfélags
Austur-Skaftfellinga hefur að
setur í Höfn, og hefur komiö
sér þar upp mjólkurstöð vel
búinni að vélum. Þótt húsa-
kynni séu enn nokkuð aldurs
leg, bera þau snyrtimennsku
vott. Mér lék hugur á að fræð
ast um starfsemi Mjólkursam
lagsins, enda forvitnilegt að
fá vitneskju um það, á hvern
hátt slíkt fyrirtæki starfan í
héraði, þar sem allt fram á
síðasta ár var vandamálið sam
gönguleysi innan sveita og
héraðs, vegna stórfljóta og áa.
Eg kný dyra og geng inn. Fyrir j
mér yerða nokkrir ungir menn,
hvítklæddir, og er ég spyr um
Gísla Arason, mjólkursamlags-
stjóra, vísa þeir til afhýsis, þar
sem Gísli muni vera þessa stund
ina að tala í síma. Eftir að ég
hef borið upp við hann eriridi
mitt, sýnir hann mér fýrst véla-
salinn og skýrir fyrir mér^ mis-
munandi stig vinnslunnar. Á eft-
ir göngum við afsíðis og ég spyr
um sögu samlagsins og rekstur.
— Mjólkursamlag Kaupfélags
Austur-Skaftfellmga tók til starfa
hér í Höfn fyrir einum 8 árum,
Litið inn til Gísla Arasonar mjólkur-
samlagsstjóra í Höfn í Hornafirði
eftir inn í mjólkur- og smjör-
geymslu. Hér standa tugir mjólk-
urbrúsa í röðum og er auðséð,
að þeir bíða aðeins
burtu.
í kvöld. Sú mjólk, sem ekki fer
til neyzlu hér í höfn eða vinnslu,
er seld til Eyja með Herjólfi, þeg
flutnings ar hann kemur hingað. Þá selj-
j um við einnig töluvert magn af
— Þessir mjólkurbrúsar hér, skyri til Vestmannaeyja, en ann-
segir Gísli, eru um 90 talsins með j að fer til innanhéraðsneyzlu.
4500 lítra mjólkur og bíða þess} Það, sem háir framleiðslu okk-
að fiytjast um borg í Herjólf,; ar, er, hve erfitt er að koma af- j og kveð stórum fróðari um benn
sem fer héðan til Vestmannaeyja urðunum á markað utan héraðs- an þátt athafnalífs Hafnar. H.G.
ins, samgönguleysi vig aðra lands
hluta, en á því var mikil bót ráð
in innanhéraðs með brúnni á
Hornafjarðarfljót.
Gísli sýnir mér inn í smjör-
frystinn. Frá gólfi upp að lofti og
frá vegg fram að dyrum er hlað-
ið stórum kössum. Gísli segir, að
úr klefanum muni fara um ein
smálest af smjöri í dag með Herj-
ólfi til Osta- og smjörsölunnar í
Reykjavík.
Allt smjörið, sem við seljum
utan héraðs, sendum við til Osta-
og smjörsölunnar, heldur Gísli á-
fram. þess ágæta fyrirtækis. Eg
er sannfærður um, að það fyrir
tæki á eftir að margborga si.g fyr-
ir samlögin, eir.s og stofnun þess
hefur borgað sig fyrir neytendur.
Þetta hefur þegar sýnt sig á þeim
tíma. sem fyrirtækið hefur starf-
að.
Gísli Arason, mjólkurfélags-
stjpri. hefur nú lokið við að sýna
mér það helzta í mjólkurstöðinni
og skýra frá nokkrum þáttum
starfseminnar. Eg þakka honum
Fimmfugur:
Allmiklar umræður hafa farið
fram undanfarið í blöðum og út
varpi, um flugvallarmál íslend-
inga, aðallega Reykjavíkurflug-
völl. Hafa umræður einkum snú
izt um hvort hægt sé að notast við
flugvöllinn eins og hann er nú
staðsettur, eða hvort eigi að leggja
hann niður og gera nýjan flug-
segir Gísli. Innvegig mjólkurmagn i völl annars staðar, eða nota Kefla
hefur aukizt og margfaldazt á
þessu tímabili. Sem dæmi má
nefna að mjólkurmagnið var 1959
550.919 kg., 1960 705.836 kg. og
1961 hátt á níunda hundrað þús-
und kfló. Fituprósenta er mjög
svipuð og annars staðar og mjólk
urmagn eftir flokkum einnig.
Aðstaða til vinnslunnar er, hvað
vélum viðvíkur, mjög góð, því að
fyrir rúmu ári tókum við í notk-
un nýjar vélar, einhverjar þær
beztu, sem völ er á. Afkasta-
geta hinna nýju véla við geril-
sneyðingu er um 2000 lítrar á
klukkustund eða ferföld afkasta-
geta eldri véla. Þörfin fyrir stækk
un var knýjandi eins og áður hef
ur komið í Ijós. Eldri vélarnar
voru teknar úr notkun með til-
komu hinna nýju og þær beztu
af þeim sendar til Djúpavogs, þar
sem Kaupfélag Berufjarðar setti
upp mjó'likurstög á síðasta ári. Af-
kastageta þessara véla við geril-
sneyðingu var um 500 lítrar á
klukkustund.
Segja má, að eftir að brú kom
á Homafjarðarfljót á síðasta ári.
hafi samgöngur batnað mikið
ið hér innan héraðs; þó eru mörg
vötn enn þá óbrúuð. Vestanfljóta
bændur hafa mikinn huig á að
auka kúastofn sinn. Áður en brú-
in kom á fljótið, var farið að
taka mjólk bæði af Mýrum og úr
Suðursveit, en aðstaðan tfl þess
gat oft verið mjög erfið. Til dæm
is um þessa erfiðleika má geta
þess, að stundum varð að flytja
mjólkina fyrst að firðinum á bíl.
þá ferja brúsana á bát yfir fjörð-
inn og síðan aka þeiim þaðan á
bíl hingað út í Höfn.
Mjólkurmagn það, sem til stöðv
arinnar hefur borizt tfl þessa, hef
ur aðallega komið úr Nesjahreppi,
enda fer mjólkurbíll þangað dag
lega. Af Mýrum og úr Suðursveit
hefur mjólkin verið tekin annan
hvorn dag að undanförnu. en
væntanlega verður einnig unnt
að flytja mjólkina þaðan daglega
þegar líður á veturinn.
Við Gísli göngum nú fram í véla
salinn að nýju og ég fylgi honum
víkurflugvöll, þegar ekki verður
lengur hægt að nota Reykjavíkur
völlinn.
Mestu hávaðamennirnir í flug-
vallamálinu eru búnir að koma
því til leiðar að nú er „i alvöru",
verið að rannsaka koistnað við
flugvallargerð á Álftanesi. Dag-
blaðið Vísir birti nýlega uppdrátt
af væntanlegum Álftanesvelli. Af
uppdrætti þessum er bersýnilegt
að leggja verður niður alla núver
andi byggð á Álftanesi, og að
Reykjavík er í engu minni hættu
vegna þessa fyrirhugaða flugvaflar
en hún er nú, því þegar búið er
að byggja á núverandi flugvallar
svæði allt út að Skerjafirði er
Álftanesflugvöllur orðinn jafn-
hættulegur mannabyggð í Reykja-
vík og nágrenni eins og nú er,
með notkun gamla flugvallarins,
— ef þá er um verulega hættu
að ræða, því mikið ér um það
talað, ag að því sé stefnt að smíða
flugvélar, sem ekki útheimta
nærri því eins langar flugbraut-
ir og nú eru nauðsynlegar. —
Um þetta skal þó ekki dæmt hér.
Þó engin tilraun verði til þess
gerð hér, að áætla hvað kosta
muni að kaupa aflar jarðeignir á
Álftanesi, þar á meðal Bessastaði,
og byggja nýjan forsetabústað
annars staðar, þá liggur í augum
uppi að sá kostnaður einn skipt-
ir mörgum tugum milljóna króna.
Ef tfl vill má nota eitthvað af
núverandi byggingum á Álftanesi
til geymslu og sem skýli fyrir
flugvallarstarfslið, — þar á meðai
Bessastaðakirkju og forsetahúsið.
— en slík afnot yrðu ekki mikifla
peninga virði, þar sem fátt yrði
nothæft, nema með kostnaðarsöm
um breytingum. — Og hvað kost-
ar svo nýr forsetabústaður. og
hvar yrði hann staðsettur til að
jafnast á við böfðingjasetrið
Bessastaði?
Nú mun í ráði að gera beinan
og öruggan veg frá Reykjavík til
Keflavíkurflugvallar Þegar sá
vegur er kominn verður ekki
nema 20—30 mín akstur frá
Reykjavík og Hafnarfirði til Kefla
víkur. — Æði margir flugvellir,
bæði í Bandaríkjunum og Evrópu
eru í jafnmikilli fjarlægð frá stór
borgunum. — Undantekning er
þó Vestur-Berlín, þar er flugvöll-
urinn í miðri borginni og hafa
engin teljandi slys leitt af því,
svo slysahættan af Reykjavíkur-
flugvelli ,sem er ekki ólíkt stað-
settur, ætti ekki að vera meiri, —
og flugvöllur á Álftanesi bætir
lítið, eða ekkert úr hættunni. sé
hún einhver.
Flestir, sem ég hef heyrt tala
um flugvallarmálið. telja það
beztu lausnina, að hraða sem
mest vegalagningunni til Kefla-
víkur; nota Keflav.flugvöll fyrir
finnanlegur, a.m.k.
skattgreiðendur.
ekki fyrir
Það verður að teljast hrein
fjarstæða að ætla nú að verja
hundruðum milljóna í nýjan flug
völl, þegar landið á fyrir tvo á-
gæta flugvelli, sem sjálfsagt full-
nægja þörf landsmanna í marga
áratugi. Og það verður enn síð-
ur skiljanlegt. ag forgöngumenn
nýs flugvaflar skuli velja Álfta-
nesið. þar sem þeirra aðalrök
fyrir því að leggja niður Reykja-
vikurflugvöll, er slysahættan
vegna nálægðar við bæinn. Eðli-
legra hefði þá verið að velja nýj-
um flugvelli stað í hraununum
Við félagar hans og vinir send-
sunnan Hafnarfjarðar, því þar
millilandaflug en Reykjav.flugvöll, þyrfti ekki að verja stórfé til að
fyrir innanlandsfluig. Kostnaður { kaupa dýrmætar eignir, eins og , ,
við slíka tvískiptingu yrði ein- j óhjákvæmilegt er að gera, ef i um 10nurn ^iezl'u ^vc^iur a Þess'
hver, — aðallega í fólkshaldi, en flugvelli yrði valinn staður á1 um tímamótum, og þökkum liðið.
slíkuT kostnaður yrði aldrei til- Álftanesi. (Framhald á 15. síðu) I bstþ.
Tryggvason
maíreiíSsIuma(Jur
1 Kaplakreki við Hafnarfjörð
býr maður að nafni Ólafur
Tryggvason matreiðslumaður. —
Hinn 28. marz 1912 fæddist hann
í Reykjavík, og er hann því um
þessar mundir fimmtugur. ÓlafuT
Tryggvason byrjaði ag starfa við
mtreiðslu árið 1930, og hefur
unnið við þau störf siðan, lengst
af á skipum Skipaútgerðar ríkis-
ins, en árið 1956 hætti hann til
sjós og fór að vinna við iðn sína
í landi, og um skeið rak hann
veitingastofu í Hafnarfirði
Ólafur Tryggvason hefur verið
virkur félagi í Matsveina- og veit
ingaþjónafélagi íslands, og síðar
í Félagi matreiðslumanna. Hann
hefur afltaf verið boðinn og bú-
inn til starfa fyrir félagið þegar
til hans hefur verið leitað. Ölafur
er léttvær maður og skemmtileg-
ur, hann er þvi góður samverka-
maður. sem nýtur heilla og vin-
sælda allra þeirra mörgu er hon
um hafa kynnzt.
ALYKTUN BUNAOARÞINGS
UM ABURDARVERZLUNINA
Eins og kunnugt er af blaða-
skrifum varð sú breyting á
verzlun með tilbúinn áburð seint
á s.l. ári, að landbúnaðarráð-
herra fól Áburðarverksmiðj-
unni h.f. rekstur Áburðarsölu
ríkisins. Var þetta talið gert
til að gera verzlunina hagkvæm
ari og að með þessu ætti að
vera auðvelt^að lækka verð á
erlendum áburði a. m. k. um
100 krónur á hverri smálest. Er
' i talið byggt á áætlun verk
fræðinga og annarra sérfróðra
manna.
ki hafa, þessar áætlanir
verið birtar almcnningi til yf-
;.r*- 0g athugunar. En eftir
því, sem ætla má, hefur sparn-
aðurinn aðallega ðtt a« feiast í
því að flytja allan áburðinn
Iausan til Gufuness, nakka hon
um þar og flytja síðan þaðan
aftur með skipitm á aðrar hafn-
ir landsins — mestan hluta
hans.
Bændur víða á landinu skilja
ekki vel þessa nýju hagsýni og
finnst mörgum þeirra nærtæk-
asta verkefni Áburðarverk-
smiðjunnar vera, að bæta sína
eigin framleiðslu, KJARNANN,
og halda verði hans niðri. En
vitanlega taka þeir fegins
hendi við raunverulegri verð-
a,. annast áburðarverzlunina,
feli ekkl í sér varanlega trygg
ingu fyrir minni tilkostnaði né
Iægra áburðarverði til bænda,
eftir þeim upplýsirigum, sem
fyrir liggja.
L—iðarþing mundi fagna
því, ef þessi breyting færði
lækkun___á tilbúnum áburði, i bænduin aukna hagkvæmni og
lægra áburðarverð. Iíomi hins
vegar í ljós, að þessi breytta
skipan á verzlun með innflutt-
an áburð verði bændum óhag-
stæð, hlýtur Búnaðarþing að
' ijast þess, að ríkissjóður
bæti bændum þann halla, en
hor.„.u verði ekld jafnað nið-
ur á þá með hækkuðu verði
I urCar. Búnaðarþing lít
ur svo á, að úr því að breyting
þessl var gerð á áburða”;^rzlun
inni, sé réttast að gefa úana
frjálsa, enda verði um leið
tryggt jafnaðarverð um nd
allt“.
BÆÐI ERLENDUM OG INN
LENDUM.
_úr.a3arþing, sem nýlokið er,
l þessi mál til ýtarlegrar at-
hugunar og umræðu og sam-
þykkti með öllum atkvæðum
gegn einu, eftirfarandi tillögu:
„Búnaðarþing lítur svo á, að
með þeirri ráðstöfun að láta
Áþurðarsölu ríkisins. sem ann-
azt hefur innflutning og sölu
♦iibúins áburðar um langt ára-
bil og notið fyllsta trausts
'•'"'ndastéttarinnar, hætta störf
um sem sjálfstætt fyrirtæki, og
Ábm-«erverksmiðjunni h.f.
m
M I N N, föstudagur 30. marz 1962.
9