Tíminn - 30.03.1962, Síða 11
i
1»H11
p\ C“ ÍV I fv I I — Þa3 var voða gamanl Hitt fólk-
* '* ' '* ’ ið móðgaðls't, og við pabbi urðum
DÆMALAUSI"5
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Hafnarfjörður: Slysavarnadeildin
Fiskakleittur heldur aðalfund i
Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Félagar fjölmennið. — Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu: Dögun
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í
Guðspekifélagshúsinu. Erlendur
' Hatraldsson flytur erindi: „Hnött
urinn okkar”. — Kaffi i fundar-
lok.
Blöð og tímarit
Vikan, 13. tbl. 1962, er komin út.
í blaðinu er m.a síðari hluti frá
sagnarinnar Hann gekk norður
endilanga Afríku, sakamálasagan
Fjárkúgarinn, lesendur Vikunnar
velja beztu hljóðfæraleikara ís-
lands og setja saman danshljóm-
sveit ársins. smásagan Kona ein-
sömul, fimmti hluti framhalds-
sögunnar West Side Story, sjötti
þátttakandinn i Fegurðarsam-
keppninni. Þá eru og þættirnir
Plötur og dansmúsik og Viku-
klúbburinn. Ýmislegt annað bæði
til skemmtunar og fróðleiks er
í blaðinu, sem er prýtt fjölda
mynda.
Fálkinn, 12. tbl. 1962, er kominn
út. Er blað þetta helgað 35 ára
afmæli Fálkans. Meðal efnis i
klaðinu er: Fálkinn 35 ára, saga
blaðsins rakin stuttlega, Af síð-
um Fálkans, yfirlit yfir ýmsa
gamla skemmtilega og merka við-
burði, Fálkinn í dag, rætt um
Fálkann nú á dögum. Þá eru sög-
urnar Veðmál eftir Anton Tjekov
Sveitasæla eftir Eric Lee og fram
haldssagan Gabriela. Margt ann-
að bæði skemmtilegt og fróðlegt
er í blaðinu, sem er prýtt fjölda
mynda.
degisútvarp (Fréttir, tilk., tónl.;
16.00 Veðurfregnir; tónleikar. —
17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistar
efni). — 17.40 Framburðar-
kennsía i esperanto og spænsku.
— 18.00 „Þá riðu hetjur um hér-
uð“: Ingimar Jóhannesspn segir
frá Ormi sterka Stórólfssyni. —
18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þing
fréttir; tónleikar. — 19.00 Tilk. —
19.30 Fréttir. — 20.00 Daglegt
mál (Bjarni Einarsson cand.mag.).
20.05 Efst á baugi (Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmundsson).
— 20.35 Frægir söngvarar; xix:
Elisabeth Schwarzkopf syngur. —
21.00 Ljóðaþáttur: Jóhanna Norð
fjörð les kvæði eftir Jón Thor-
oddsen. — 21.10 Tónleikar: Kvint
ett í C-dúr op. 25 nr. 3 eftir Bocc
herini (Boccherini kvintettinn
leikur). — 21.30 Útvarpssagan:
„Sagan um Ólaf — Árið 1914“,
eftir Eyvind Johnson; IH. (Árni
Gunnarsson fil.kand,). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
PassíusáLmar (34). — 22.20 Um
fiskinn: Óttar Hanss. fiskiðnfræð-
ingur tala.r um fiskvinnsluna. —
22.40 Á síðkvöldi: :Létt klassísk
tónlist. — 23.30 Dagskrárlok.
Krossgátan
558
[910
Föstudagur 30. marz.
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há
degisútvarp. — 13.15 Lesin dag-
skrá næstu viku. — 13.25 „Við
vinnuna"; tónleikar. — 15.00 Síð-
Lárétt: 1 gígur, 6 talar, 10 bók-
stafur. 11 hreppa, 12 gróðurland
anna, 15 skell.
Lóðrétt: 2 eyrir, 3 meðal, 4
mannsnafn, 5 augnhára, 7 verk-
ieysa, 8 álpast. 9 elskar, 13 í ljóði
14 vatnsfall.
Lausn á krossgátu númer 557:
Lárétt: 1 Askja, 6 staurar. 10 ná,
11 nó, 12 arfanna, 15 snæri.
Lóðrétt: 2 sóa, 3 jór, 4 asnar, 5
fróar. 7 tár, 8 Una, 9 ann, 13 fen,
1' nár.
Sýnd kl 4 og 8 •
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereófónískum segultón
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Slml 1 15 44
Töframaðurinn í
Bagdad
(The Wizard of Bagdad)
Skemmtileg og spennandi
CinemaScope-litmynd, með
glæsibrag úr ævintýraheimum
1001 nætur.
Aðalhlutverk:
DICK SHAWN
DIANA BAHE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 2? 1 4C
Flótti upp á líf
og dauða
(I Slik en Natt)
Ný, norsk stórmynd með
dönskum texta, byggð á sann-
sögulegum viðburðum frá
hernáminu i Noregi i síðustu
styrjöld.
Aðalhlutverk:
ANNE-LISE TANGSTAD
LALLA CARLSEN
J. HOLST-JENSEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum tnnan 16 ára.
Slm i 13 8«
Síðasti veturinn
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, dönsk kvikmynd.
TONY BRITTON
DIETER EPPLER
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 16 4 44
Eiginkona læknisins
Hrífandi amerísk stórmynd I lit-
um
ROCK HUDSON
CORNELL BORCHERS
Endursýnd kl 7 og 9
Skytturnar fjórar
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð Innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5
------- —----------- ■"
Ódýrir hjólbarðar
(Dunlop) nokkur stykki.
Stærðir:
650x16
900x16
640x13
Hjólbarðaviðgerða-
verkstæðið við Skúlagöfu.
Siml 18 9 36
Hin beisku ár
(Thls angry age)
Ný ftölsk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope, tekip. í
Thailandi. — Framleidd af
Dino De Laurentiis, sem gerði
verðlaunamyndina „La Strada”.
ANTHONY PERKINS
SIVANA MANGANO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd, sem allir hafa gaman af
að sjá.
Slmi 50 2 49
Barónessan frá
benzínsölunni
PramúrsKarandi sKemmtileg
dönsk gamanmynd i litum
leikir. aí urvalsleikurunum
Sýnd kl. 9.
Sjóliöar á þurru landi
Bráðskemmtileg gamanmynd.
í CinemaScope.
Sýnd kl. 7.
Slml 32 0 75
Þegar máninn rís
frsik kvikmynd um sögurnar:
Vörður laganna — Stanzað í
eina mínútu — og 1921. —
Sérkennileg mynd, leikin af
úrvalsleikurum frá Abbey leik-
húsinu. — Tyrone Power
kynnir sögurnar.
Sýnd kl. 9.
Skuggi hins liðna
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum. \
KOJlAyiddSBlO
Slm 19 I 85
Milljónari i brösum
PETER ALEXANDER
m
GUÍTAB
Indspillet i CANNES
filmfestivalornes by
tn hvirvel af urltomiste
optrin og 7 topmelodier
spillet af
KURT EDELHAGEN’s
ORKEST?"
Létt og skemmtileg ný pýzk
gamanmynd eins og þæj gerasl
Deztar
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá ki. 5.
Strætisvagnaferð úi Lækjar
götu kl 8.40 og til baka trá
bíóinu kl 11 00
Barnavagnar
Notaðir barnavagnar og
kerrur og burðarrúm, einn-
ig nýjar kerrur.
Sendum í póstkröfu hvert á
land sem er.
BARNAVAGNASALAN
Baldursgötu 39. Sími 24626
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20.
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Bestagangur
Sýning sunnudag kl. 20.
Næsf síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
Ekki svarað f síma fyrstu tvo
tímana eftir að sala hefst.
Leikfélag
Reykjavikur
Slmi 1 31 91
Gamanleikurinn
Taugastríö tengda-
mömmu
Sýning laugardagskvöld kl. 8,30
Kviksandur
Sýning sunnudagsikvöld kl. ð,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. Simi 13191.
Leikfélag
lavogs
Simi 19185
Rauöhetta
Leikstjóri: Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
Sýning laugardag kl. 4 e.h. í
Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag
G R I M A
Biedermann og
brennuvargarnir
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Önnur sýning
í Tjarnarbæ laugardagskvöld
kl. 8,30.
.Aðgöngumiðasalan opin í dag
kl. 2—7 og frá kl. 4 á morgun.
Slmi 15171.
Hafnarfirði
Slm' 50 I 84
Engin sýning í kvöld.
Hafnarliarðar
Klerkar í kHpu
Sýning í kvöld ki. 8,30.