Tíminn - 04.04.1962, Page 14

Tíminn - 04.04.1962, Page 14
Fyrri hluti: UndanhaU, eftir Arthur Bryant. HeimiUir eru STRIÐSDAGBÆKUR ALANBROOKE „og ák aftur til London, frem- ur hugdapur vig tilhugsunina um það að taka aftur á mig þunga ábyrgðarinnar, kvíðans og efa- semdanna, sem . . . er ekki alltaf auðvelt að bæla niðri ... Hef ég raunverulega gert þœr réttu ráð- stafanir til varnar þessu landi? Eru varnirnar nægilegar í suð- austri? Get ég sent liðsauka þang- að án þess að taka á mig áhættu í norðri? Átti ég að fækka varnar liði strandarinnar til þess að auka varnir flugvallanna? Ef ég geri það, er ég þá að gerí landið varn- arlaust gegn innrás af hafi? Þetta eru allt spurningar. þar sem röng svör geta táknað endalok lífsins, eins og við höfum þekkt það í þessu landi og fall brezka heimsveldisins.“ Eftir misheppnan sína haustið 1940, var Hitler í miklum vanda staddur. Ef hann gerði tilraun til að ráðast inn í England, og hún mistækist, þá myndi hann ekki aðeins glata miklu áliti og mest- um hluta þýzka flotans. heidur svipta sig öllum möguleika til að gera aðra tilraun Hann var. eins og hann sjálfur orðaði það, „í sömu aðstöðu og maður, sem að- eins á eftir eitt skot í riffli sín- um; ef hann missti marks. yrði aðstaðan verri en áðut.“ í austri var ráðstjórnarríkið Rússland að leggja undir sig flat- neskju Austur-Póllands, Ukraine og olíusvæðin í Kákasus. sem hann hafði sjálfur ætlað að her- nema. Hann gerði sér fulla grein fyrir því, að ef hann frestaði her- för sinni í austur, þá yrði hann fyrr eða síðar að verjast rúss- neskri árás, — en hann hafði ver- ið óþægilega minntur á þennan möguleika um sumarið. þegar Ráðstjórnarríkin lögðu undir sig Eystrasaltsríkin óe rúmensku Bessarabíu. Það virtist því nauð- synlegt fyrir bvzka foringjann. ef hann gat ekki fengið Bretland tii að gera friðarsamning við sig. að losa sig við það með skyndunnrás eða binda flug- og iandher þess hei.ma með innrásarógnun unz snvézka ferlíkið hefði verið lagt að velli. Veturinn 1940—41 og ' vnrið 1941 hvöttu bæði Goering vfir- maður þýzka flughersins, og Raed- er, stjórnari þýzka flotans, Hitler til að ganga í lið með ítölum við að ráðast á hinar lítt vörðu her- stöðvar Breta við Miðjarðarhaf og í Mið-Austurlöndum, hernema Sú- ez-skurðinn og Persíu og olíusvæð in í Iraq, rjúfa síðustu tengsl Balkanríkjanna og Tyrklands við vesturálfuna og annaðhvort þvinga þau til liðsinnis við Öxulríkin eða nota þau sem leið til að umkringja Svartahafið, gera flugstöðvar í nánd við olíulindirnar í Kákasus og umkringja Rússland að sunn- an. Ein þýzk hersveit, undir stjórn von Rundstedts .skyldi fara í £egn- um Spán tii þess að hernema Gíbr altar. Algier og Tunis: önnur her- sveit. undir ctjórn vnn Rock. halda þvert vfir ftalíp. inn í Tripoli- tania tii hess ag hertaka Egypta- land og sú þriðja undir stjórn von Lizt í r,e"num Júgóslavíu ng Grikk land t.íl Bnsnoru= og Anatolia Það var einmitt þetta. sem þeir. er ábýrgð bám á brezku herstjórn- ■inni. óttuðnst mest Qg þeir höfðu þrátt fyrir óf'dlkom'nn herbúnað og mikla áhættu gert allt. sem beir gátu, til ag hindra það. Á þeim tíma, sem brezki flotinn átt.i fullt í fangi með að verja Bretland og halda opnum siglingaleiðum þess, höfðu þeir tvöfaldað flotastyrk sinn á Mið.iarðarhafinu og sent hluta af vélaher sínum til að verja Nílar-deltuna og Súez-skurðinn — tengiliðinn milli Asíu og Afríku. Jafnvel áður en orrustan um Bret- land hafði unnizt og innrásarhætt- unni var aflétt, hafði þeim skilizt, að hernaðarleg viðfangsefni þeirra voru ekki aðeins takmörkuð við þeirra eigið land, heldur vörðuðu allan heimi.nn. Hlutverk þeirra var ekki einungis það, að verja sínar eigin strendur, heldur frelsi allrar Evrópu. Jafnframt því sem brezki herinn gætti heimahafanna varð hann að halda yfirráðunum yfir siglingaleiðum á Atlantshafi, Gíbr altar-sundi. aúðnum Egyptalands. austurhluta Miðjarðarhafsins og Mið-Austurlöndum. Svo lengi sem það tækist, gátu þeir Hitler og Mussolini ekki, þrátt fyrir yfirráð sín í Evrópu. lagt undir sig heim- inn. Þeir urðu ag gersigra og af- má brezka herinn algerlega. áður en þeir gætu laet Asíu og Afríku undir sig. En veturinn 1940—41 virtist þetta þó ekki erfitt. Brezki herinn var hættulepa veill og dreifður. en herstyrkur ftnlíu og Þýzkalands þeim mun öflugri. Fjögur orrustu- skip á austanverðu Miðjarðarhafi og tvö á vestursvæðinu, með bæki- iföðvar i Alexandríu og Gíbraltar os 05000 brezkir. indverskir og lvðveldÞ-hermenn og tvö hundruð flugvélar í Nílardalmim. var allt, sem átti að hindra Öxul’úkin í að ná takma~ki cínu. Og bað var ekki einunets. a* ítala hetði ákiósanleg- ustu pt'stöðu til að einangra og vfirhuga b°nnan ófullkomna her- styrk. heidur var þv^ka hernum. sem vfirhugað hrföi Frakka. frjálst að fara vfir Soán. til Gíbr- alta”. loka Miðiarðarhafmu og rvðjast inn í frönsku Norður- Afríku Spænski einvaldsherrann var yfirlýstur vinur Þjóðverja og ítala og þeim mjög skuldbundinn. Samt hafði hinn slægi harðstjóri, sem vissi, að Bretar höfðu sigrað Luftwaffe og héldu enn yfirráðun- um á höfunum umhverfis Snán, verið undarlega óákveðinn, þegar Hitler mæltist til þess, að hann gengi í lið með öxulríkjunum. Franco hafði fullvissað hann um órjúfanlega vináttu sína . . en engu lofað. Og enda þótt Hitler væri mjög reiður, þá taldi hann það ekki borga sig að stofna til nýrra óeirða á Pyreneaskagan- um með því að ryðja sér braut í gegnum lönd vinveitts fasistaríkis. í stað þess lét hann bandamenn sína, ítali, eina um að ráða málum á Miðjarðarhafssvæðinu. En þarna reyndist hann glámskyggn í meira lagi. Nokkrum árum áður hafði hann sagt við ítalska utanrikis- ráðherrann. ■— vegna fullyrðinga Breta, að Ítalíu og Þýzkalandi væri stjómað af ævintýramönn- um — að á þeim tíma, sem brezka heimsveldið var að skapast, hefði Englandi sjálfu verið stjórnað af ævintýramönnum, en lyti nú stjórn óhæfra manna. En, þegar til styrjaldar kom, var þessu ein- mitt alveg öfugt farið. Brezka hernum á Miðjarðarhafinu og Mið- Austurlöndum stjórnuðu nú þrír frábærir hershöfðingjar, sem e.ig- inn hefði dæmt óhæfa til starfs síns og jafnvel ekki Hitler sjálf- ur. Andrew Cunningham, flota- foringi, stjórnaði Miðjarðarhafs- flotanum, Archibald Wavell stjórn aði brezku herdeildunum í Mið-Austurlöndum og Richard O’ Connor. sem sjálfur laut stjórn Wavells. var yfirmaður litla eyði- merkurhersins. sem barðist ótrauð ur gegn hinum miklu, ítölsku her- skörum Grazianis hershöfðingja í Libyu og Vestur-Egyptalandi. Sá fyrstnefndi sýndi þegar í byrjun svo mikla yfirburði yfir ítal'ska flotann. að honum var algerlega um mecn að hindra Breta í því að halda Möltu og senda öðru hverju 20 'V. u.uua.'sw.'.i WU! 1..— neitaði kröfu hans. En að hennar hlutur yrði betri eftir þá neitun, bjóst hann aldrei við. En svo hafði þé farið, að því er honum virtist. Hún hafði að síðustu hald ið á betra spili. Hún hafði skorað á hann að sigra sigri hetjunnar. En er hann gaf upp þann sigur, þá leysti hún hann af öllum heit- um við sig og kvaddi með árn- aðarorðum. Og óviðjafnanleg var fegurð hennar þá stund. Það brenndi hug hans og svipti allri ró. Hann hafði tekig á allri orku, að halda jafnvægi þetta örlaga- ríka kvöld. Feginn var hann er honum var vísað til sængur. Það var í litlu herbergi inn af stof- unni. Þá sæng hafði hann aldrei bælt. Er allir voru komnir í fasta svefn, læddist hann burtu og hraðaði för sinni heim. Þá nótt gerði hann sér nokkra von um það, að Guðrún gæfi upp nafn hans, er hann var allur á bak og burt. Hún ein vissi hver hann var. Og hvað var líklegra en hún reyndi að ná sér niðri á 'honum. Enginn annar gat upplýst um förumanninn. Honum fannst það nokkur sárabót. Það sýndi inn- ræti ,sem jafnaði metin, að hon- um fannst. En Guðrún lét þess aldrei getið. Ekki vaptaði það, að mikið var spurzt fyrir um spá- manninn. Og gengu von bráðar og oft síðar um sveitina hinar fárán- legustu sögur um hann. Loks myndaðist sú trú, að spámaður- inn hefði verið svipur dáins manns. eða huldumaður og þótti hvorugt gott. Þrír menn vissu þó sannleikann, Guðrún í Ási og nafn arnir. En ekkert þeirra upplýsti neitt. Stúdentinn hafði gert nafna sinn að trúnaðarmanni í þessari tilraun sinni. Þeim nöfnunum hafði tekizt að læðast að heiman. Guðmundur yngri hafði komið nft- ur að vörmu spori, farið inn i herbergi nafna síns, og komið þaðan með þau skilaboð að stú- dentinn vildi engan inn til sín um kvöldið. Hann sæti við skriftir. Með morgunsárinu hafði stúdent- inn komið heim og hitt nafna sinn á tilteknum stað. Og með aðstoð hans tókst honum að kom- ast í herbergi sitt, án þess, að nokkur yrði þess var. Það vakti enga furðu þó að stúdentinn léti ekki sjá sig þann dag fyrr en á hádegi. Slíkt hafði þrásinnis hent hann er hann vakti við skriftir. Sú hlið málsins hafði tekizt eins og til var stofnað. En allt annað brugðizt, fannst stúdentinum. Dagarnir, sem í hönd fóru, voru hræðilegir dagar. Aðra stund ina belgdi stúdentinn sig upp af hefndarþrá. Þá voru hugsanir hans myrkar sem skammdegis- nóttin. Hina stundina ásakaði hann sjálfan sig. Þá viðurkenndi hann það. að hann hefði frá önd- verðu farið öfugt að. Hann hafði undirbúningslaust gengið út í bar- áttuna. Búizt Við að ráða þar meiru en raun var á orðin. En skeð var skeð. Þegar öllu var á botninn hvolft, sveið honum sár- ast að hafa beðið ósigur. Hann, sem hafði trúað því, að hann gæti verið sinnar eigin gæfu smiður, fann sig nú borinn af iHum örlög- um út í ófæru. Ekki kenndi hann sig mann til þess að taka upp þráðinn að nýju Annaðhvort varð hann að leita í aðra átt eða farast. Farast. Nei. það skyldi aldrei verða. f páskavikunni bjóst stúdent- inn ag heiman. Fór hann nú með sömu hesta og um veturinn er hann lenti í hríðinni á fjalli.au. Nú lá leiðin yfir hið sama fjali Ferðinni var heitið aa Stóru-Völl- um. Hann ætlaði að biðja fröken Ragnheiði Torfadóttur að koma til sín sem ráðskonu Hátt kaup skyldi hann bjóða Engin ráðs- kona á öllu landinu skyldi bera meira úr býtum en hún. Með kaupboði sínu vildi stúdentinn tryggja allt í senn: Ráðskonuna, sem var viðurkennd mannkosta- maður. Fyrirbyggja það að hún, eða nokkur annar byggist við því, að hann ætlaði sér annað með ráðningunni, en trúnaðarstarf á heimili sínu. Trúnaðarstarf. sem hann vandaði til. Og tryggja sér og heimili sínu ró og öryggi. Svo að hann gæti safnag kröftun1! eftir það afhroð sem hann hafði beðið, og endurheimt áræði sitt og sjálfs traust, sem nú hefði fengið stórt áfall. Lelðin yfir fjallið sóttist fljótt. Nú var bjart veður og blítt, ólíkt hríðinni um veturinn. Enda birtust nú engar vofur, eins og þá. Þó minntist hann þeirra. Hjá því varð ekki komizt. Stúdentinum var tekið tveim höndum á Stóru-Völlum. Undir eins um kvöldið færði hann erindi sitt í tal vig prest- inn. Prestur tók því seinlega. Hann kvað systur sína ógjarnan takast á hendur þann vanda. Ung hefði hún neyðzt til að veita heim- ili forsjá, er faðir þeirra missti konu sína, og seinna er hann hóf búskap. hafði fröken Ragnheiður látið þau orð falla, að það gerði hún ekki öðru sinni nema sem eiginkona Ef stúdentinum væri slíkt í huga, kvaðst prestur skyldi fylgja máli hans fast En stúdentinn kvaðst ekki hyggja á kvonfang Hann nefndi nú þá fjárhæð sem hann skyldi BJARNI UR FIRÐI: túdentinn Hvammi greiða fröken Ragnheiði. Prestur hristi höfuðið. ,,Þetta kaup getur ekert bændaheimili greitt." sagði hann. „Láttu mig um boð mitt, og vertu mér innan handar. Eg kann þér mikla þökk ,ef þú styður að því, að för mín hingað beri góðan árangur. Prestur sat þögull um hríð, svo sagði hann: „f kvöld eigum við glaða stund saman og minnumst ekki frekar á erindi þitt. En á morgum tökum við það til yfir- vegunar." Stúdentinn samþykkti þá til- lögu. Og allt kvöldið var gleðskap- ur mikill á prestssetrinu. Um nótt ina svaf stúdentinn í sama her- bergi og skammdegisnóttina góðu. En nú svaf hann draumlausl í einum dúr. alla nóttina. Daginn eftir sagði prestur- „Eg hef talað við systur mína Hún gefur kost á einu ári. En hafir þú ekki staðfest ráð. þitt fyrir þann tíma. fer hún frá þér. Og það skaltu vita undir eins, að ( systir mín stendur við orð sín." Stúdentinn þakkaði fvrir og bað um að fá að tala einslega við fröken Ragnheiði Hún staðfesti allt, sem bróðir hennar hafði eftir henni haft, að því viðbættu, að hún væri laus úr vistinni hvenær sem væri á árinu, er stúdentinn kæmi heim með eiginkonu sína. Og um kaup það, sem stúdentinn hafði boðið, sagði hún að hún tæki ekki við svo háu kaupi. Hún lýsti nú kaupkröfu sinni og sagði um leið, að ef hann gengi ekki að henni, réðist hún ekki til hans. Kaupkrafa hennar var drjúgum lægri en hann hafði boðið. Eftir stuttar athugasemdir samdist með þeim. Gerðist nú stúdentinn glað- ur mjög. Var hann um kyrrt á Stóru-Völlum um páskana. XIV. Það þótti skipta um í Hvammi vig komu fröken Ragnheiðar. All- ur heimilisbragur færðist í nýtt horf. Snyrtimennska og fáguð framkoma einkenndi allt. Ekkert lét ráðskonan sér óviðkomandi. Ábreiðumar á rúmunum urðu að fara vel. Ekkert mátti standa framundan rúmunum. Jafnvei hornhillurnar yfir rúmum vinnu- fólksins urðu að líta vel út. Þar mátti ekkert vera, sem benti á losaralegan frágang né óprýddi á nokkurn hátt. En það var ekki 14 T f M I N N miðvikudaginn 4. apríl 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.