Tíminn - 12.04.1962, Page 2

Tíminn - 12.04.1962, Page 2
„LITLA SPÝTAN“ SEM VARÐ AÐ STÓRRI KONU Fætur hennar eru of stór- fr. Nefið á henni er of stórt. Hálsinn er ógnarlangur. Mitt- iS virðist byrja efnhvers Hún hefur kollvarpaS hugmyndum manna um kvenlega fegurS staðar á miðjum lærum, og mjaðmirnar eru of stórar. ennið er of lágt, munnurinn er alltof stór. Og, mamma mia, hún er blátt áfram dá- samleg. Sjálf segir Sophia, að hún sé samansett úr ótal óreglulega löguðum hlutum. Hún hefur kollvarpað hug- myndum margra um kven- lega fegurð. Hvílík kona, sem við eigum! Sophia fæddist í Róm árið 1934. Foreldrar hennar voru Ricc- ardo Scicolone, sem kallaSi sjálf- an sig byggingarverkfræðing, og hávaxin, rauðhærð stúlka, Rom- ilda Villani að nafni. Riccardo Scicolone stundaði svo sem enga vinnu, og vildi fátt annaS gera en hanga einhvers staðar í nám- unda við leikhús og skemmti- staði. Romilda var verðandi leik- kona, ekki sízt vegna þess, Gift eða ekki giff? Þau eru hamingjusöm samt. hversu mjög hún líktist Grétu Garbo. Romilda var kvikmynduð til reynslu og átti að fara til Banda- ríkjanna til þess að verða stað- gengill Grétu Garbo, en móðir Romildu neitaði algjörlega að láta dóttur sína fara til þess lands. Hún var nefnilega sann- færð um, að ítölum stafaði ekk- ert gott frá Bandarikjunum. Svo að Romilda fór bara að búa með Riccardo sínum í staðinn, og það endaði með því að hún sneri aftur til fæðingarbæjar síns, Poz- zuoli, með litlu dóttur sína, Sophiu. Pouzzuoli, sem er lítill bær við Napoliflóann, hefur verið lýst í ferðabókum sem. óhreinustu borg á ítalíu. En þessi óhreinasta borg á allri ítalíu er full af hljómlist í þröngum götunum, húsin eru ólöguleg í óskipulögð- um röðum, mávarnir fljúga garg andi í hópum yfir höfðum íbú- anna, og hafið teygir sig fram- undan, svo ósegjanlega blátt. Slagorð' íbúanna í Pozzuoli er nú: — Hvílík kona, sem við eigum! Ljótasta barn, sem hún hafði séð Romilda var ekki heilsuhraust og gat ekki mjólkað litlu dóttur sinni, svo að hún varð að leigja til þess fóstru. Sú kona lifir nú í minningunni um það, þegar hún gaf Sophiu að sjúga. — Sophia var ljótasta barn, sem ég hef á ævi minni séð, sagði gamla fóstran hennar ný- lega. Hún var svo ljótt barn, að ég efast um, að nokkur önnur kona hefði fengizt til að gefa henni mjólk. Það var mjólkin mín, sem gerði Sophiu fallega, og nú man hún víst ekki einu sinni eftir mér. Ég gaf mörgum börnum mjólk, en ekkert þeirra drakk eins mikið og Sophia. Móðir herinar lét mig hafa 50 lírur á mánuði fyrir mjólkina, en ég segi það satt, að Sophia drakk a.m.k. fyrir 100 lírur á mánuði. UNDANFARNA DAGA hafa útvarps notendur fengiö i hendur bláa miSa frá pósthúsunum — póst- kröfu frá Ríklsútvarpinu — á af- notagjaldl árslns 1962, ÚtvarpiS hefur notaS þessa InnhelmtuaSferS um stnn og hún hefur vafalaust geflzt sæmllega. Hins vegar ber svo viS, aS afnotagjaldsupphæSin hefur enn hækkaS nokkuS — er nú kr. 360. — Raunar er þaS ekki sérlega hátt útvarpsgjald — ef gjald er innhelmt á annað borS. Hltt er verra, aS gjaldiS vlrSist hafa veriS hækkaS án þess aS nokkrum' væri tilkynnt um þaS. AS minnsta kosti höfSu útvarpsnotend ur enga tilkynningu fengiS um það áSur, hvorki meS auglýsingum í blöSum eSa fregnum eða tilkynn- ingu I útvarpi. NÚ MÁ VEL VERA, aS nauSsyn hafi veriS aS hækjca afnotagjald útvarps ins — allt hækkar, og gjöld út- varpsins viS reksturinn iíka. En eigi aS síður á alls ekki aS læSast svona aftan að útvarpsnotendum. Þeir eiga aS fá um þaS tllkynningu eða vitneskju — aS minnsta kosti ætti að vera hægt aS segja frá því í útvarpinu — þegar ákvörSun hef- ur veriS tekin og Ieyfi viðkomandi yfirvalda fengið til slíkrar hækkun ar. ÞaS eru engir mannasiSir og mundu ekki þykja hæfir hjá félög- um eSa elnkafyrirtækjum, ef þau hækkuSu þannig selda þjónustu fyrirvaralaust, eSa þegar reikning- ur er sendur. ÚtvarpiS getur ekki leyft sér aS setja hækkunina svona fyrirvaralaust á reikningana, þar sem annar gjaldtaxti var I glldi áS ur. ÞVÍ HEFUR OG VERIÐ FLEYGT, aS samfara innheimtu afnotagjalda út varpsins í ár sé gerS allmikil her- ferS til þess aS hafa upp á þeim mönnum, sem eiga útvarpstæki, sem ekki eru skráS hjá útvarpinu, en þaS er opinbert leyndarmál, að slíkir eru allmargir. Sagt er, aS útvarpiS noti þá aðferS aS senda öllum forsvarsmönnum heimila og cjnstaklingum, sem hafa sérheim. III, póstkröfu um afnotagjald Þá bregSi svo viS, aS um helmingur þeirra greiSi gjaldiS og játi þannig aS elga útvarp. Eftir eru þá svo fáir, aS sæmilegan veg má telja að grennslast fyrir um þaS, hvort þeir mm eigi útvarpstæki eða ekki. VeriS getur, aS þetta sé líka afsakanleg aSferS elns og í pottinn er búiS. ÞaS vita allir, aS nær hver einasti upp kominn maSur [ landinu — og börn líka — hlusta á útvarp og nota þannig þaS efnl, sem þar er flutt og verlS er aS innheimta gjald fyrlr, hvort sem menn teljast eigendur útvarpstækis eSa ekki. ÞaS er engin sanngirni í þvf, aS þeir, sem skráSir eru eigendur út. varpstækja, greiði afnotagjöldin einir, heldur þeir, sem hlusta á út varpiS. ÞaS gera svo að segja alllr, og þess vegna á útvarpsgjaldið, ef innheimt er, aS vera nefskattur, sem greiðist eins og önnur opinber gjöld. Þetta er eðlileg innheimtu- aðferS, þar sem útvarpið er ríkis- fyrirtæki eins og ríkisútgáfa náms- bóka og mörg önnur, sem nefgjald notenda er innheimt fyrir. Með þessu mundi og komasf á meiri jöfnuður og réttlæti. Síðasta inn- heimtuaðferð útvarpsins sýnir líka að fyrirsvarsmenn útvarpsins gera ráð fyrir því sjálfir, að svo að segja hvert mannsbarn í landinu hlusti á útvarp og það sé til á öllum heim ilum. — Hárbarður, Sophia Loren í hlutverki sínu í „Two Women". Madonna mia! Riccardo leit inn til’ dóttur sinn ar og móður hennar öðru hverju þarna í Pozzuoli, og brátt eignað- ist Romilda aðra dóttur, sem hlaut nafnið Maria. En ekki vildi hann kvænast Romildu, heldur kvæntist hann að lokum annarri konu. En síðan dætur hans urðu svo frægar og umtalaðar, hefur hann sífellt viljað láta á því bera, að það sé nú hann, sem er faðirinn. Romilda er lítið hrifin af því, segist jafnvel hata Ric- cardo og gleðjast yfir hverjum óvirðingarvotti, sem hans frægu dætur sýna honum. En þrátt fyr- ir allt setur hún þó alltaf disk fyrir Riccardo, þegar hann lítur inn til þeSs að fá „pasta.“ Litla spýtan í æsku var Sophia fáskiptið barn. Hún ólst upp í mikilli fá- tækt og leið fyrir það' að eiga engan föður, því að börnin stríddu henni á því. Hún svaf í herbergi með átta öðrum mann- eskjum og í sama rúmi og amma hennar, afi og ein frænka henn- ar. Henni leiddist heldur í skól- anum, fannst hún enga samleið eiga með jafnöldrum sínum. Skólafélagar hennar kölluðu hana „litlu spýtuna", af því að hún var svo mögur. En þegar litla spýfan var 14 ára, fór hún allt í einu að blása út. Hún minn ist þess nú, hvað þá var gaman að ganga um göturnar. Móðir hennar ætlaði að láta hana verða kennslukonu, en við nánari um- hugsun kom hún henni í fegurð- arsamkeppni. Sophia varð nr. 2. Þetta er stutt ágrip af æsku Sophiu Loren, og ferill hennar upp frá þessu er mörgum kunn- ur. Hún varð að vísu að berjast lengi til að öðlast viðurkenningu sem leikkona, hún lifði í mörg ár eingöngu á því, hvernig hún var vaxin. Kvikmyndirnar, sem hún lék í í Hollywood veittu henni litla möguleika til þess að sýna þá hæfileika, sem hún bjó yfir. Loksins Óskar Fyrir Sophiu byijaði leiklistin eiginlega ekki fyrir alvöru fyrr en hún kom til ítalíu aftur frá Hollywood. En nú vinnur hún hvern sigurinn á fætur öðrum. ' Og nú hefur hún hlotið hinn langþráða Óskar sem bezta leik- kona ársins 1961, og er það í fyrsta sinn, sem útlend leikkona hlýtur þau verðlaun fyrir leik í erlendri kvikmynd. Margir voru í vafa um, að Sophiu myndi hlotnast þessi heiður, af því að myndin „Two Women“, sem hún hlaut verð- laun fyrir leik sinn í, er ekki amerísk mynd. Sophia var efins sjálf. En hún flaug nú samt þess (Framh á 13. síðu.) Einn með sjáifum sér Hannes á horninu er spakur fyrnadag, eins og oft ber við, en í þetta sioin hefur hann fundið samhljóm speki sinnar í engum minni manni en menntamálaráðherra landsins. Hið sameiginlega vísdómsmál þeirra er gott og gilt oig hljóð- ar á þá lund, a® manninum sé nauðsynlegt að lifa endrum og eins stund í einrúmi með hugs unum sínum, og að miklar og góðar hugmyndir fæðist yfir- leitt ekki í síðdegisboðum, heldur oftar í einrúm'i. Mennta málaráðherra hefur orðað þennan gamla vísdóm, sem þeir félagar á horninu virðast vera að uppgötva nú í fyrsta sinn. Hann hefur í góðu boði haldið ræð'u um það, að félags líf okkar sé ef til vill orðið of viðamikið og margþætt, of margar boðræður fliittar, en liugsun í einrúmi of lítil. Margir góðir og gegnir rnenn Iiafa fundið þetta fyrir löngu, að einvera er góð, en hætta fólgin í a® tvístra sjálf- um sér í sífelldu samkvæmis- lífi. Alþýðuflokkurinn hefur nú um sinn gleymt sér í einu samfelldu gylliboði hjá auð- mönnuin og íhahli landsins, enda farið lítið fyrír góðum hugmyndum hjá honum sfð- ustu árin. Menntamálaráðh. Alþýðuflokksins hefur leikið þar aðalhlutverk og verið mesti samkvæmisráðherra og boðræ'ðumaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Nú saknar hann einsemdar og góðra hugmynd.a og vírðist hallast að þeirri skoðun, að honum og flokki lians gæti hentað vel að vera um stund einn með sjálfum sér og huigleiða vegferð sína. Þjóðviljinn, sem Iítur þetta merkilega fyrirbæri austrænu aug.i, kallar þetta sjálfsgagn- rýni eins og gert er á þingun- um m'iklu í Moskvu, þegar menn sjá villu síns vegar. Skjót fyrirgreiSsla Það vakti dálitla athygli í desember í vehir, að í fundar- gerð borgarráðs Reykjavíkur mátti lesa, að fyrir fundinum hefð'i legið bréf frá Áfenigis- verzlun ríkisins, þar sem stofn unin afsalar sér allvænni sneið af góðri lóð, sem hún hafði fengið hjá bænum til byggingar yfir starfsemi sína. Þetta var þó allt með eðli- leguin hætti og vakti enga at- hygli, heldur h’itt, að fyrir sama fundi lá bréf frá Alm. byggingafélaginu, þar sem fé- laigið sækir einmitt um þessa lóðarspildu. Og þetta var af- greitt í einu lagi á fundinum — afsal Áfengisverzlunarinnar og samþykkt, að Almenna byggingafélagið fengi þess.a lóðarspildu. Menn urðu dálítið hissa. Hvernig gat Almenna bygg- ingafélagið vitað svona jafn- skjótt, að þessi eftirsótta Ióð- arspilda var laus? og hví fékk félagið hana svona umsvifa- laust, þegar hundruð iðnfyrir- tækja í bænum eiga gamlar og nýjar umsóknir um Ióðir og hafa enga fyrirgreiðslu fengið? Var ekki einsætt að leyfa fleirum að sækja uin þetta? Líti! spurning Þetta oig margt fleira hefur fyrr og síðar sýnt og sannað óeðl’ilega náið samband milli eins stórfyrirtækis íhalds- gróðamanna og borgarinnar. (Framh á 13 síðn 2 T í M I N N, fimmtudagur 12. apríl 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.