Tíminn - 17.04.1962, Page 1

Tíminn - 17.04.1962, Page 1
Fólk er beðið að athuga, að kvðldsími blaðamanna er 1 8 3 0 3 90. tbl. — Þriðjudagur 17. apríl 1962 — 46. árg SÖLUBÖRN Afgreiðslan í Banka- stræti 7 opnuð kl. 7 alla virka daga Einar Ágústsson Einar Ágústsson, lögfræð- ingur( er fæddur 23. 9. 1922. Varð stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1941. Lauk lögfræðiprófi 1947. Að loknu námi hóf hann störf hjá Fjár- hagsráð'i og vann þar fram til 1954 að hann gerðist fulltrúi í Fjármálaráðuneytinu. Á árinu 1957 réðist hann til Sambands íslenzkra samvinnufélaga sem fulltrúi forstjóra og annaðist forstöðu Lífeyrissjóðs og Sam- - vinnusparisjóðsins. Síðan 1960 hefur hann eingöngu sinnt for- stöðu Samvinnusparisjóðsin^. Árin 1958 til ’61 var hann formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur og hefur átt sæti í Miðstjórn Framsóknarflokks- ins síðan 1960. Var annar mað- ur á lista Framsóknarflokksins ‘ í Reykjavík við tvennar undan farandi Alþingiskosningar, og hefur tvívegis tekið sæti á Al- þingi sem varamaður. Einar er kvæntur Þórunni Sigurðardótt- ur og eiga þau fjögur börn. Kristján Benediktsson er fæddur 12. 1. 1923. Hann lauk prófi frá Reykholtsskóla 1941, íþróttakennaraskólanum 1944 og Kennaraskóla íslands 1949. Kristján hefur síðan hann lauk kennaraprófi verið kennari við gagnfræðaskóla hér' í borg, fyrst við Hringbrautarskólann, og nú síðustu árin við Haga- skólann. Kristján hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum. For maður Sambands ungra Fram- sóknarmanna var hann árin 1956—-’ðS, og erindreki Fram- sóknarflokksins tvö sumur, og nú er hann formaður Fulltrúa- ráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavík og á sæti í Fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksins. Hann hefur verið virkur þátttakandi í félags- störfum kennatasamtakanna og Landssamb. framhaldsskólakenn ara. Árið 1959 var hann kosinn í Menntamálaráð og hefur átt sæti þar síðan. Formaður þess var hann um skeið. Kvæntur er Kristján Svanlaugu Ermen- reksdóttur og eiga þau 4 börn. Björn Guðmunasson er iæad ur 18. 7. 1894. Stundaði nám í ■ Hvítárbakkaskóla 1911—’13. Stundaði búskap í Skagafirði 1922—’29 en réðist þá til Kf. Austur-Skaftfellinga og var starfsmaður þess til ársins 1944, að hann varð skrifstofu- stjóri við Grænmetisverzlun og Áburðarsölu ríkisins. Forstjóri Áburðarsölu ríkisins varð hann 1956. Bjöm hefur verið gjald- keri Framsóknarfélags Reykja- víkur árum saman og formað- ur Fulltrúaráðsins var hann 1954—’56. Hann hefur tvívegis áður átt sæti á lista Framsókn- arflokksins til bæjarstjórnar- kosninga í Reykjavik og hefur (Framhald á bls. 6.) SSíSSiiS Kristján Benediktsson Ásta Karlsdóttir Björn Guðmundsson Hörður Hclgason Örlygur Hálfdánarson B-LISTINN I REYKJAVIK Á sunnudagsnóttina fóru þrír óttaslegnir feður ásamt lögregluþjónum og mönnum frá slysavarnafélaginu aS leita sona sinna út í ViSey. Drengirnir þrír, allir 13 ára gamlir, höfðu farið að heiman á laugardaginn án þess að gera grein fyrir ætlun sinni. Þegar leið að miðnætti, komu feður þeirra allir á lögreglustöðina og skýrðu frá hvarfi drengjanna. Lögreglan hafði þegar samband við Henry Hálfdánarson, formann Slysavarna félagsins. Þá um daginn hafði mað ur nokkur talað við Henry og sagt honum frá, að hann hefði séð lít- inn bát að velkjast á sundinu út- undir Viðey. Maðurinn hélt, að þetta væri trillubátur og Henry gaf þessu þá ekki frekari gaum. Lögreglunni tókst að fá þær upp- lýsingar að einn drengjanna hefði látið orð falla á þá leið, að hann ætlaði „með manni útí eyju“. Kom Henry strax í hug, að drengimir hefðu verið í bátnum, sem minnzt var á við hann fyrr um daginn. Síminn í Viðey var lokaður, en lögreglan kvaddi út vaktmann í Landssímastöðinm við Austurvöll til að fara inn í Grensásstöð að hringja þaðan, en enginn maður er i Grensásstöðinni að nóttu til. Vaktmaðurinn opnaði símann og hringdi út í Viðey, en þar var ekki svarað. Skipshöfnin á Gísla John- sen, björgunarbát Slysavarnafélags ins, var þá kvödd út, en báturinn (Framh. á 15. síðu). Framsóknarmenn í Reykjavík hafa gengvS frá framboíSslista sínum vií borgarstjórnarkosn- ingarnar, sem fram eiga aS fara í Reykjavík 27. maí í vor. Var tillaga uppstillingarnefndar um listann samþykktur ein- róma á fundi fulltrúa- rátJs Framsóknarfélag- anna í Reykjavík s. 1. laugardag. Um frambo'SiS er nánar rætt í forystu- grein blaísins í dag, en Iistinn er þannig skipati- ur: (Framhald mynda á bls. 9). 1. Einar Agústsson, spari- sjóðsstjóri, Skaftahlið 22 2. Kristján Benediktsson, kennari, Bogahlíð 12 3. Björn Guðmundsson, for- stjóri, Engihlíð 10 4. Hörður Helgason, blikk- smiður, Sörlaskjól 66 5. Örlygur Hálfdánarson, deildarstjóri, Gufunesi 6. Ásta Karlsdóttir, fulitrúi, Hamrahlíð 1 7. Kristján Friðriksson, iðn- rekandi, Bergstaðastr. 28a 8. Már Pétursson, stud. jur., Guðrúnargata 5 9. Hjördís Einarsdóttir, hús- freyja, Ljósvallagata 18 10. Marvin Hallmundsson, trésmiður, Rauðalæk 17 11. Sólveig Alda Pétursdótt- ir, Heiðargerði 39 12. Sverrir Jónsson, flug- stjóri, Dyngjuvegur 5 13. Pétur Matthíasson, verka- maður, Hamrahlíð 5 14. Einar Eysteinsson, iðn- verkamaður, Mosgerði 8 15. Þröstur Sigtryggsson, skipherra, Miðtúni 30 16. Sigríður Hallgrfmsdóttir, húsfreyja, Miklubraut* 58 17. Dýrmundur Ólafsson, póstfulltr., Skeiðarvogi 81 18. Óðinn Rögnvaldsson, prentari, Heiðargerði 32 19. Þuríður Vilhelmsdóttir, iðnverkakona, Grundar- gerði 11 \ 20. Sigurður Sigurjónsson, rafvirki, Teigagerði 12 21. Halla Eiríksdóttir, hús- freyja, Þórsgötu 22 (Framh. á Kvsf&iiL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.