Tíminn - 17.04.1962, Page 5
17930
Vatnsstíg 3, Sími
Ljábrýnsluvélar
Vinsælu, þýzku Ijábrýnsluvélarnar
væntanlegar á næstunni.
Verð kr. 1270.00
^ARNI GESTSSON
MODEL
A-722
Cal: 222
BORADIR
fyrir sjónauka
m. ólum
Höfum fengi'ð þessa eftirsóttu riffla.
BJÖRN ARNÓRSSON, umboðs & heildverzlun
Bankastræti 10 — sími 19328.
Nylon
hjólbarðar
af flestum stærðum.
Einnig margar stærðir
með hvítum hliðum.
Sendum um allt land.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35, Reykjavík.
Sími 18955
Páskaferðir
í Grímsnes, Biskupstungur
og Laugardal frá Reykjavík,
miðvikudaginn kl. 6 e.h.,
fimmtudag og laugardag
kl. 1 e.h.
Um Skeið í Hrunam tna-
hrepp fimmtudag kl. 1 e.h.
Til Reykjavíkur annan
páskalag.
Bifreiðastöð íslands,
Ólafur Ketilsson,
sími 18911
Jörð til sölu
Jörðin Katanes á Hvalfjarðarströnd fæst til kaups
og ábúðar í næstu fardögum. Einnig leiga getur
komið til greina.
Allar upplýsingar gefur undirritaður
Guðmundur Brynjólfsson,
Hrafnabjörgum,
sími um Akranes.
Bátur til sölu
Opinn vélbátur, 6V2 tonn,
er til sölu. Báturinn er
smíðaður árið 1960 á Akra-
nesi, og er mjög vandaður.
Upplýsingar gefur:
Steindór Sigurðsson,
Akurgerði 10, Akranesi.
Sími 428.
Allt á sama sfaö
VATNSDÆLUR
VIFTUREIMAR
VATNSKASSAR (jeep)
VATNSHOSUR
sendum gegn Ej^ill Vilh|álmsson h.f.
KRÖFU Laugavegi 118, sími 22240
Utboö
Tilboð óskast um smíði á skolahúsgögnum (borð
og stólar) bæði úr stáli og beyki.
Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Tjarnar-
götu 12, III. hæð, gegn 300 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Aðvörun
Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykja-
víkur, má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt
það, er tálmar umferðina.
Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingar-
efnis, umbúða, bílahluta o.þ.h. mega búast við að
þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eig-
enda án frekari viðvörunar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. apríl 1962.
Vatnsaflstöð
Til sölu Rafall 12 kw. og Túrbína 9 kw., ásamt
töflum og tilheyrandi.
Bergþór Magnússon, Höfða, Þverárhlíð,
Mýrasýslu, sími um Síðumúla.
Hafnfiröingar
NóttíMoskva
Bankamir verða iokaðir
laugardaginn fyrir páska
Athygli skal vakin á því aíi víxlar sem falla í gjalddaga þrföjudag.
17. apríl vería afsagíir miövikud.18. apríl, séu þeir eigi greiddir eóa
framlengdir fyrir Iokunartíma bankanna þann dag.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
IÐNAÐARBANK! ÍSLANDS H.F.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F.
Rússneskir listamenn skemmta í
Bæjarbíó kl. 9
Jörð til sölu
Jörðin Hjallanes í Landsveit, er til sölu, og laus til
ábúðar strax, eða síðar í vor.
Jörðin er ve) hýst, í góðu vegasambandi og raf-
magn frá Sogsvirkjun.
Eignaskipti koma til greina.
Upplýsingar gefur Vigfús Gestsson, Hjallanesi og
Árni Vigfússon, Sími 23117
Tilkynning
Vegna jarðarfarar Svavars Marteinssonar, skrif-
stofustjóra, verða skrifstofur vorar og birgða-
geymslur lokaðar miðvikudaginn 18. þ.m. frá kl.
13—15,30.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
n
TIMIN N, þriðjudaginn 17. apríl 1962