Tíminn - 18.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.05.1962, Blaðsíða 10
 Eiríkur hlustaði á bergmál hins óhugnanlega veins, sem nú dó út Máni gat ekki verið einn, en hver var hér annar? Eiríkur hélt áfram í myrkriilu, og smátt og smátt fór Tugmars. Allt í einu sá Eiríkur mann, sem lá við dyr salarins. Hann hikaði við, en hljóp svo þang að. Þet'ta var lik Mána. hann að greina umhverfið. Þessi haugur var líkastur neðanjarðar- borg, með stóra sali, geysistórar styttur og steinsúlur, en það, sem vakti mesta furðu hjá Eiríki voru fjársjóðirnir, sem glampaði á i rökkrinu, gull og eðalsteinar. Og þarna var ástæðan til þess, að Máni vildi tryggja sér einum haug í dag er föstudagurinn 18. maí. Kóngsbænda- dagur. Árdegisflæði kl. 4,40 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 12.—19. mai er í Vesturbæjarapóteki. Helgi- dagsvarzlan sunnudaginn 13. maí er í Apoteki Austurbæjar. Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek 09 Garðsapétek opir virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 12.—19. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Sjúkrablfreið Hafnarf jarðar: — Sími 31336 Kefiavík: Næturvörður 18. maí er Björn Sigurðsson. 910 Grindavíkur, Krísuvíkur og með- fram Kleifarvatni. Hin ferðin er göngúferð á Hvalfell. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 um morguninn frá Austurvelli. Far- miðar seldir við bílana. Upplýs- ingar í skrifstofu féiagsins, 'sím- ar 19533 og 11798. Ljósmæðrafélag íslands heldur bazar í Heilsuverndarstöð Beykja víkur, laugardaginn 19. maí kl. 14. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. — Reykjanesferð, ekið um Hafnir að Reykjanesvita, þaðan til Ragnheiður Halldórsdóttir á Hólmavik orti þegar hið sjöunda úr hópi þrettán systkina fór að heiman: Hvað mun seinast sorglegt mein sem er stríð að muna, fjúka greinar, ein og ein út í víðáttuna. FréttatilkynnLngar Barnaheimilið Vorboðinn: Tekið verður á móti umsóknum fyrir börn til sumardvalar á barna- heimilinu í Rauðhólum laugardag inn 19. maí og sunnudaginn 20. maí kl. 2—6 báða dagana á skrif- stofu verkakvennafélagsins Fram sóknar í Alþýðuhúsinu. — Tekin verða börn á aldrinum 4—6 ára. Nú á sunnudaginn .er mæðradag urinn. Foreldrar látið böm ykkar hjálpa okkur, til þess að selja Titla falle" mæðrablómið, sem selt verður á sunnudaginn frá kl. 9,30 í eítirtöldum skólum: Langholtsskóla, Vogaskóla. Laug arnesskóla, ísaksskóla, Austur- bæjarskóla, Hamrarhlíðarskóla, Miðbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla (Stýrimannaskólinn). Einnig i IÍR heimilinu við KapTaskjólsveg og hjá Mæðrastyrksnefnd á Njáls- götu 3. Góð sölulaun. Síðastliðinn vetur auglýsti Kven- stúdentafélag íslands 20 þús. kr. styrk, til náms í viðgerðum hand rita. Styrkurinn hefur nú verið veittur Guðrúnu Matthíasdóttur, ' GMOk"' i Komdu! Við skulum hirða gullið. Bíddu. Reykurinn er of mikill. A meðan. — Nú munaði slýsi. litlu, að ég yrði fyrir — Já, ef slys er fétta orðið. — Þú ert stjórnandi frumskógalögregl- unnar? — Já. Síðan lögreglan tók til starfa fyrir tveim öldum, hefur stjórnandi hennar verið óþekktur. — Viltu lofa mér að sjá þig? — Nei, Weeks ofursti. — Geturðu sannað, að þú sért sá, sem þú segist vera? — ... Réttlæti og friður. Það er hið leynilega kenniorð okkar! Hún óttasf ekki mennina þessi ungamamma. Hreiðrið sltf útbjó hún á gluggasyllu í húsi einu hér í bæ. Þar una ungar hennar sælir og ánægðir. Sjálfsagt eru þeir að syngja vinsælasta dægurlagið í heimi fuglanna um þessar mund ir, og mamma gefur þelm tón- inn og leiðbeinir þeim af sinni kunnáttu. (Ljósm.: ÓI. Sigurj.s.) stud. phil. Mun hún fara tiT Lond on í haust, en í sumar mun hún starfa um tíma á Landsbókasafn inu, til að kynnast starfinu. — í haust hyggst félagið veita ann- an 20 þús. króna styrk. Er hann ætlaður kvenstúdent, sem tekið hefur lokapróf við Háskóla fs- lands, til framhaldsnáms erlend- is. Umsóknir skulu sendar stjórn Kvenstúdentafélagi íslands í box 326 fyrir 1. sept. n.k. Umsúkna.r- eyðublöð fást í skrifstofu Há- skóla íslands. Nýlega hefur norski stórútgerðar maðurinn Ludvig G. Braathen sent Skógrækt ríkisins 10.000,00 krónur norskar til skógræktar. En eins og kunnugt e>r hefur hann um mörg ár stutt íslenzka skógrækt með stórgjöfum. — Á Stálpastöðum í Skorradal er nú þegar búið að gróðursetja í um 30 hektara lands, svokallaðan Braathensskóg, fyrir gjafir Braat hens og einnig hefur verið by>rj- að á að koma upp skógi í Hauka da! fyrir þessar gjafir. BLöð 00 tímarit Fálkinn, 18. tbl. 1962 er kominn út. M.ar efnis í blaðinu er: Sveinn Sæmundsson ræðir við Sigurð Berndsen; smásagan Á rauðum kjól; Við undirspil regnsins . . . viðtal og myndir af Savannah- tríóinu; smásagan Glettur vors- 10 T f MIN N, föstudaginn 18. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.