Tíminn - 18.05.1962, Blaðsíða 11
■
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg ætla aö flytja heim til
hans!
ins; Alít á floti við Reykjavík,
myndir af flóðunum í vor; Herra
Eiffel og turn hans, saga Gustavs
Eiffel; Fálkinn lýsir snyrtingu i
Tizkuskólanum; framhaldssagan
Gabriela; í dagsins önn; í spreng
á flugi; á kvensíðunni kennk
margra grasa; myndir af Bingó
Fál'kans í Breiðfirðingabúð. Ýmis
legt annað bæði fræðandi og
skemmtilegt er í blaðinu. Forsíð
an er teiknuð af Sigmund Jó-
hannssyni.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonar —
Hnitbjörg, er opið sunnudaga cj
miðvikudaga frá kl. 1,30—3,30
Minjasatr Reykjavíkur, Skúiatún
i. opið daglega frá kl 2—4 e. b
nema mánudaga
Asgrimssatn Bergstaðastræti 74
ei opið priðjudaga t'immtudaga
oí. sunnudaga kl 1.30—4
cistasafn Islands er opið daglega
rra kl 13.30—16.00
Bókasatr Dagsbrúnar Frey]u
götu 27 er opið föstudaga kl i
-10 e n og laugardaga os
sunnudaga ki 4—7 e n
Bæjarbókasafn Reykjayíkur: —
Sími 1-23-08 - Aðalsafnið, Þing-
. holtsstræti 29 A: Útlánsdeild:
2—10 alla virka daga nema laug-
ardaga 1—4 Lokað á sunnudög
um, Lesstofa: 10—10 alla virka
daga nema laugardaga 10—4. Lok
að á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga. —
Útibúlð Hofsvallagötu 16: Opið
5.30—7.30 alla virka daga nema
laugardaga.
pjOðminjasatn Islands er opið i
sunnudögum príðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
ki 1.30—4 eftir hádegi
Sókasafn Kópavogs: Otlán priðju
daga og fimmtudag^ 1 báðum
skólunum Fyrir börn kl 6—7,30
Fyrir fullorðna kl 8,30—10
tæknibokasatn IMSI lðnskólahúf
inu Opið alla virka daga kl. 13—
4. nema laugardaga kl 13—15
Utivist barna: Samkv, 19. gr. lcg.
reglusamþykktar Reykjavíkur
breyttist útivistartími barna þann
1. maí. Börnum yngri en 12 ára
er þá heimil útivist til kl. 22, en
börnum frá 12—14 ára til kl 23
Krossgátan
&
Föstudagur 18. maí:
8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há-
degisútvarp. — 13,15 Lesin dag-
skrá næstu viku. — 13,25 „Við
-vinnuna”. — 15,00 Síðdegisútvarp.
— 18,30 Ýmis þjóðlög. — 18,45
Tilkynningar. — 19,20 Veður-
fregnir. — 19,30 Fréttir. — 20,00
Daglegt mál (Bjarni Einarsson
cand. mag ). — 20,05 Efst á baugi
(Tómas Karlsson). — 20,35 Frægir
söngvarar; Irmgard Seefried syng
u . 21,00 Ljóðaþáttur: Sveinn
Skorri Höskuldsson les kvæði eft
ir Hannes Hafstein. — 21,10 Tón-
leil Tvær flautusónötur eftir
Bach. — 21,30 Útvarpssagan:
„Þeir” eftir Thor Vilhjálmsson;
II. (Þorsteinn Ö. Stephensen). —
22,00 Fréttir og veðu-rfregnir —
22,10 Upplestur: „Allt að veði”
smásaga eftir Donald Hough
(Steindór Hjörleifsson leikari). —
22,35 Á síðkvöidi: Létt-klassísk
tónlist. — 23,15 Dagskrárlok.
7 P P F' Hl
ZKI^Zl®
7 ” pgj^'0
mmÉ'2 “'
288
Lárétt: 1 danslög 5 vex í augum
7-f9 gata í Rvík 11 rykagnir 12
á siglu 13 „og skeiðin sem hval-
fiskur kvikuna ..." 15 á hafi
16 óræktarjörð(þf) 18 ættarnafn
Lóðrétt: 1 blanda sér í 2 fugl 3
stefnn 4 tegund 6 strákar 8 útlim
10 úrsmiður 14 hljóma 15 .
söngur 17 b-rá þráðum
Lausn á krossgátu nr. 587:
Lárétt: 1 Unhóll, 5 Óli, 7 már, 9
tár, 11 ur, 12 la, 13 lin, 15 ull
16 err, 18 ófögur.
Lóðrétt: urmull, 2 hór, 3 ól, 4
lit, 6 bralla, 8 ári, 10 áll, 14 nef.
15 urg, 17 Ra.
GAMLA BIO
61mi 1 1415
Sfmt 1 14 75
Uppreisn um borð
(The Dedes Ran Red)
Afar spennandi bandarísk,
byggð á sönnum atburði.
JAMES MASON
DOROTHY DANDRIDGE
BRODERICK CRAWFORD
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 1 15 4«
Bismarck skai sökkt
(Sink The Bismarck).
Stórb-rotin og spennandi Cinema
Scope-mynd, með segulhljómi
um hrikalegustu sjóorustu ver
aldarsögunnar sem ' var i
mai 1941.
Bönnuð börnum yngrl en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
Slmi 22 1 40
Heldri menn á
glapstigum
(The league of Genflemen)
Ný, brezk sakamálamynd frá J.
Arthur Rank, byggð á heims-
frægri skáldsögu eftir John Bo-
land. — Þetta er ein hinna ó-
gleymanlegu brezku mynda.
Aðalhlutverk:
JACK HAWKINS
NIGEL PATRICK
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Afburða góð og vel leikin ný.
amerísk stórmynd ■ litum ig
C "■’Scópe, - 'u eftir sam-
nefndr) metr bók eftir Willi-
am Faulkner..
Sýnd kl 9.
Sönnuð vngrl er 14 ára
Skassið hún tengda*
mamma
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd í r‘um.
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5.
■•trætisvagnaterr Ui Læk]ar
götu kl 8.4U og ti! baka fra
T'óinu kl ll oo
Óska eftir
aukavinnu
helzi við vélritun eða þýðing-
ar á ensku
Upplýsingar i síma 22-1-33
AIISTurbæjarRíII
Slm' I 13 8«
Orfeu Negro
— Hátíð blökkumannanna —
Mjög áhrifamikil og sérstaklega
falleg, ný, frönsk stórmynd í lit-
um.
BRENO MELLO
MARPESSA DAWN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-latnartlrð
Tvíburasysturnar
Sterk og vel gerð mynd um ör-
Iög ungrar sveitastúlku, sem
kemur til stórborgairinnar í
hamingjuleit.
.',ðalhlutverk:
ERIKA REMBERG
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
T ónabíó
Skipholtí 33 - Sími 11182
Viltu dansa við mig
(Voulez-vous danser avec moi?)
Hörkuspennandi og mjög djörf,
ný, frönsk stórmynd í litum,
með hinni frægu kynbombu
Brigitte Bardot, en þetta er tal-
in vera ein hennar bezta mynd.
Danskur texfi.
BRIGITTE BARDOT
HENRI VIDAL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala hefst kl. 4.
Slm’ 18 9 3t
Hver var þessi kona?
Bráðskemmtileg og fyndin ný,
amerísk gamanmynd, ein af
þeim beztu, og sem allir munu
hafa gaman af að sjá.
TONY CURTIS
DEAN MARTIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 16 « 4«
Hættuleg sendiför
(The Secret Ways)
Æsispennandi ný amerísk kvik
mynd, eftir skáldsögu Alistair
Mac Lean.
RICHARD WIDMARK
SONJA ZIEMAN
Bönnuð innan 16 ára.
'ýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
jfjfÁinguy
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20.
UPPSELT
35. sýníng.
Sýning sunnudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýni vg þriðjudag kl. 20.
50. sýning.
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Ekki svarað I sima fyrstu tvo
tímana eftír að sala hefst.
Leikfélag
Kópavogs
Simi 19185
Rauðhetta
Leikstjóri: Gunnvör Braga
Sigurðardóttir
rónlist eftir Morávek.
Sýning laugardag kl. 4
í Kópavogsbíó.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag.
Aðeins 3 sýningar eftir á þesSu
leikári.
LAUGARAS
Litkvikmynd, sýnd 1 TODD-A-O
með 6 rása sterefóniskum
hljóm
Sýnd kl 9
Lokaball
Ný, amerísk gamanmynd frá
Columbia, emð hinum vinsæla
gamanleikara JACK LEMMONE
KATHRYN GRANT
MICKEY ROONEY
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðásala frá kl. 2.
Simi 50 2 49
Knattspyrnufélagið Haukar
heldur
Bingó ki. 9
Meyjarlindin
Sýnd annað kvöld kl. 7 og 9.
Auglýsið í
TÍMANUM
T f MI N N , föstudaginn 18. maí 1962
11