Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 3
-Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu. Nylon hjólbarðar af flestum stærðum. Einnig margar stærðir með hvítum hliðum. Sendum um allt land. Gúmmivinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955 TRÚLOFUNAR H R 8 N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTfG 2 i Auglýsið í Tímanum Guðlaugur Einarsson MÁLFLUTNINGSSTOFA Freyjugötu 37, sími 19740 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja fer austur til Vonafjarðar hinn 13. þ. rn. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðrfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seld- ir á þrið'judag. M.s. Skjaldhreið vestur um land til Isafjarðar, hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutn ingi í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr ar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Síldarskip 140—260 rúmlesta Getum útvegað frá 1. flokks skipasmíðastöðvum í Hollandi og Svíþjóð allar stærðir af fiskiskipum með 14 til 18 mán- aða afgreiðslufresti. Einnig getum vér útvegað 140—170 rúmlesta skip byggð 1960 og 1961, og geta skipin orðið til afhendingar í skandinavískri höfn í byrjun júlí n.k. SKIPAr OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Bíla- og búvélasalan selur vörubíla: Chevrolet '59, mjög góður bíll. Mercedes Bens '61 hálf frambyggður 1. flokks bíll International '59 með vökvastýri Volvo '55 með vökvastýri Mercedes-Bens '54 Ford '55, Ford '47 Hef kaupendur að öllum gerðum búvéla. vörubif- reiða og fólksbiferiða. Bíla-og búvélasalan Eskihlíð B V/Miklatorg, sími 23136 r STOKKHOLMUR - REYKJAVlK Svart: F. Ekström Hvítur lék síðast 39. a4—a5. — Svartur svarar með 39. . . . b6xa5. Kaupfélögunum endur- greitt Framhald af 1. síðu. son, Guðmundur Guðmundsson. í varastjórn eru: Guðröður Jónsson, Kjartan Sæmundsson og Bjarni Bjarnason. í kvöld sitja fulltrúar og gestir á fundinum kvöldverðarboð Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga í Bifröst. Miklir möguleikar Framhald af 16. síðu. ríkurikin, sem hafa öll náin efna- hagstengsli við Bandaríkin; á eft- ir Bretlandi koma vandamálin meg brezka samveldið og svo verö ur einnig að reikna með gömlu nýlendum Evrópuríkjanna í Afríku, einkum fyrrverandi ný- lendum Frakklands. Þannig eru möguleikar á því, að náin efna- hagsleg og tollaleg samvinna breiðist út um mestallan hinn vestræna heim. Kristensen kvað það vera markmið OECD, að tollmúrar hverfi smám saman og frjáls milli ríkjamarkaður komi í staðinn. Hann kváð stofnunina hafa sér- stakan áhuga á vandamálum van- þróuðu ríkjanna og veittu með- limaríkin samtals um 8 milljörð- um dollara árlega til aðstoðar við þau ríki. Önnur aðaláhugamál stofnunarinnar eru yfirlitsskýrsl- ur um efnahag og atvinnulíf með- limaríkaanma og fjáitmálastefna þeirra. Kristensen skýrði einnig nokk- uð frá sögu OECD, sem var stofn- uð 1. október í haust upp úr Efna hagssamvinnustofnun Evrópu (OE CD), sem þá var lögð niður. Kristensen er Dani, rúmlega sextugur ag aldri. Hann er við-, skiptafræðingur að mennt, en hef ur tekið mikinn þátt í dönskum stjórnmálum og verið einn af leið togum Vinstri flokksins. Hann var fjármálaráðherra 1945—47, en hefur undanfarin ár aðallega unnig að alþjóðasamstarfi. VARMA PLAST EINANGRUN. Þ. Þorgrfmsson & Co. Borgartúni 7. Sími 22235 Ný kjarnorku- sprenging Frá því var skýrt í Wash ington, að Bandaríkjamenn hefðu sprengt kjarnorku- sprengju yfir Kyrrahafi í dag. Sprengjan var látin falla úr flugvél. Þetta er 15. kjamorkusprenging Bandaríkjamanna síðan 26. apríl. Sprengjan, sem til- raun var gerð með í dag, var af meðalstærð. Björn H. Jcnsson látínn Björn Hermann Jónsson, fyrr- verandi skólastjóri á ísafirði, and aðist hinn 4. þ.m. og fer jarðar- för hans fram næsta þriðjudag. Næsta miðvikudag mun birtcst hér í blaðinu minningargrein um hann eftir Snorra Sigfússon, fyrrv. námsstjóra. 1 Kaupmenn - Kaupfélög Nú er rétti tíminn til að panta amboðin. IÐJA H.F., Akureyri Plöntusala Asters Phlox Ljónsmunni Nemesía í litum og blönduð Gyldenlack Morgunfrú Centauria Lobelía, blá, rauð og hvít Flauelsblóm, 3 tegundir Paradísarblóni Cosmia Levkoj Stjúpmæður Stór blómslrandi Kaktus- dahlia í 5 litum Petuníur, fleiri afbrigði Agaratum, Salvía og Begoníur. Gróðrastöðin Birkihlíð Nýbýlavegi 7. Kópavogi. Sími 36881 Jóhann Schröder. T í M í N N , g. jjJjy 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.