Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI en, Oslóar, Kaupraannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í dag. Vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. SlgÍLrLgar Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Húsa- vík, fer þaðan til Akureyrar. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell' er í Dale í Noregi. Litlafell losar á Breiðafjarðarhöfnura. Helgafell fór 6. þ.m. frá Húsavik áleiðis til Archangelsk. Hamra- fell er í Reykjavík. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar - Hnltbjörg, er opið frá 1. júní alla daga frá kl 1,30—3,30. — Andaðu að þér, og flnndu hvað morgunloftlð er dásamlegt! Listasafn Islands er opið daglega frá fcl 13.30—16.00 Min|asafn Reykjavikur, Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2—4 e. b. nema mánudaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 Sókasafn Dagsbrúnar Erey]U götu 27, er opið föstudaga fcl t —10 a h. og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e. h pjóðminjasafn Islands er opið a sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardöguro kl 1,30—4 eftir bádegi Bæ jarbókasafn Reykjavíkur: — Sími 1-23-08. — Aðalsafnið, Þing. holtsstræti 29 A: Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga nema latig- ardaga 1—4. Lokað á sunnudög- um Lesstofa: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lok að á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laugardaga Krossgátan Dagskráin Laugardagur 9. júni. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 12,55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt- ir). — 14.30 Laugardagslögin. — (15.00 Fréttir). — 15.20 Skákþátt- ur (Ingi R. Jóhannsson). — 16.00 Framhald laugardagslaganna. — 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. — 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Kristján Árnason mennta- skólakennari velur sér hljómplöt- ur. — 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarps- ins. — 18.00 Söngvar i léttum tón. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 18.55 Tilkynningar. — 19.20 VeðurfregnLr. — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Faust”, ballettmúsik úr 5. þætti óperunnar eftir Gounod. — 20 20 Leikrit: „Þegar dauðir upp rísa” eftir Henrik Ibsen. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Þættir úr vinsælum tónverkum. — 23.30 Dagskrárlok. 605 Lárétt: 1 + 18 fjall 5 háð 7 ill 9 leiðinda 11 kom auga á 12 hljóm 13 upphrópun 15 dagdrauma 16 í desember. Lárétt: 1 hest 2 ójöfnuður 3 hreppa 4 á litinn 6 aldraður 8 farvegur 10 eldsneyti 14 tala 15 stuttnefni (þf) 17 fór. Lausn á krossgátu nr. 604: Lárétt: 1 + 7 Kjalarnes, 5 lás, 9 káf, 11 NN, 12 la, 13 ann, 15 SAS, 16 Áki, 18 bráðra. Lóðrétt: 1 kannar, 2 Als, 3 lá, 4 ask, 6 áfasta, 8 enn, 10 ála, 14 nár, 15 sið, 17 ká. Slml 1 14 76 Tengdasonur óskast (The Reluctant Delentante) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og Cinema Scope — gerð eftir hinu vin- sæla leikriti REX HARRISON KAY KENDALL JOHN SAXON SANDRA DEE Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9 Á ferð og flugi BARNASÝNING kl. 3. Slml I 15 44 Gauragangur á skattstofunni! Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. Aðalhlutverk: HEINZ RUHMANN og NICOLE COURCEL Danskur textl. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Alit í grænum sjó! Ein af þeim allra hlægilegustu, méð: ABBOTT og COSTELLO Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3. Slrn' 27 1 4C Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocents) i fjtórkostleg ný litmýnd frá ; )J. Arthu+Rank, er fjallar um Ííf Éskimóa, hið frumstæða en fagra líf þeirra. — Myndin er tekin í technirama, gerizt á Grænlandi og nyrzta hluta Kanada. — Landslagið er víða stórbrotið og hrífandi. Aðal’ verk: ANTHONY QUINN YOKO TANI Sýnd kl. 5 7 og °. Saransirkusinn með Litla og Stóra BARNASÝNING kl. 3. ANNAN í HVÍTASUNNU Slm 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjörug ný enskamerísk gaman- mynd í litum, með hinum vin- sælu leikurum YUL BRYNNER og KAY KENDALL Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Uglan hennar Mariu Norsk ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. T ónabíó Skipholti 33 - Simi 1118? Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum BOB HOPE RHONDA FLEMING Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ANNAN í HVÍTASUNNU AllSTURMJARRiíl Slm • 13 8* Prinsinn og dans- mærin (The Prince and the Showgirl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum. ’ MARILYN MONROE LAURENCE OLIVIER Myndin er með fslenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ríki undirdjúpanna Sýnd kl. 3. iÆJÁgBi Hatnartlrð Slm 50 < 84 „La Paloma“ Nútíma söngvamynd í eðlileg- um litum. LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE ALICE og ELLEN KESSLER Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2. hvítasunnudag. Nýtt teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Tnmimmni ■>■■■ Mean KÓ.BÁyiádSBrO Slmi 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn •5ANDHEDEN OM HAOEKORJEr- ^mwsnmefrs rm»X*Cm>£FHM fSfsrBtívcmsusffim l rw&ns'x&'Hfmtm**: 8UERLMEH HfOPWtSKrftU 'Z&.-ÍiT-. F0RB.F Ognþrungin heimildakvikmynd, er sýnir i stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til enda- loka. — Myndin er öll raunveru- ieg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Dýrkeyptur sigur amerísk hnefaleikamynd með TONY CURTIS Konungur undirdjúp- anna Ævintýramynd i litum með ísl. tali frú Helgu Valtýsdóttur. BARNASÝNING kl. 3. ANNAN í HVÍTASUNNU Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnaterð Ur Læfcjar- götu kl 8.40 og til baka frá bfðinu kl 11 00 Loftpressa til leigu Loftpressa til leigu. Upplýsingar gefur Konráft Andrésson, Borgarnesi sími 155. /> WÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning annar vítasu-nudag kl. 20. UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, laugardag, frá kl. 13.15 til 17. Lokuð hvítasunnudag. Opin annan hvítasunnudag frá kl. 13.15 tll 20. Sími 11200. Ekki svarað f sfma fyrsta klukkutimann eftir að safa hefst. UUGARAS Simar 32075 og 38150 Litkvlkmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefónlskum nljóm Sýnd kl. 6 og 9. Litli RauÓur Skemmtileg og falleg barna- mynd 1 litum. BARNASÝNING kl. 3. ANNAN í HVÍTASUNNU Miðasala frá kl. 1. Simi 50 7 49 Böðlar verða einnig að deyja Ný, ofsalega spennandi og áreiðanlega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti aðgerðum nazista í V'arsjá 1944. Börn fá ekki aðgang. Athugiö að koma snemma og missa ekki af athyglisverðri aukamynd. Sýr>1 5, 7 og 9. Sirkuslíf með JERRY LEWIS Sýnd kl. 3. Slm1 16 4 44 Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný, japönsk-amerísk teiknimynd í litum og CinemaScope. — Fjörugt og spennandi ævintýri sem allir hafa gaman af. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7 og 9. Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. Áuglýsingasími Tímans 19-5-23 rfMINN, laugardaginn 9. júní 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.