Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 5
AUSTIN GIPSY landbúnaðarbifreiðin með hinni sérstöku FLEXITOR fjöðrun við hvert hjól er gerir aksturinn þýðan og skemmtilegan. Benzín eða dieselvél. Hátt og lágt drif með algjörlega sjálfstæðu framhjóladrifi. Breidd milli hjóla er 140 cm. GARÐAR GÍSLASON H.F. bifreiðaverzlun. Ötflytjendur pðlsku kolanna „Weglokoks" tilkynna heiðruðum vMipfavinum sínum, að frá og með 1. apríl 1962 hefur firmað KOL og SALT, Reykjavík, tekið að sér einkaumboð fyrir þá. Jafnframt hættir fírmað F. Kjartansson, Reykjavík, að starfa sem einkaumboðs- maður fyrir „Weglokoks“. með ámoksturstækjum til leigu. Tek að mér að grafa skurði fyrir vatnsveitur, skolp- leiðslur, rafstrengi og símaleiðslur. Ennfremur minniháttar framræsluskurði og að hreins upp úr eldri skurðum. Verð mjög hagkvæmt miðað við af- köst. Flutningskostnaður hverfandi. Allar nánari upplýsingar gefur STEINÞÓR STEINGRÍMSSON, Bogahlíð 16, Reykjavík, Sími 34073 og 17227. ♦ S KRIFSTOFU STtÍLK A Viljum ráða skrifstofustúlku á af- greiðslu vora í Kaupmannahöfn. Kunn átta í vélritun, dönsku og ensku nauð- synleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu vorri fyrir 15. þ.m. merkt ,,Skrifstofustúlka“. Hf. Eimskipafélag íslands. TlMINN, laugardaginn 9. júní 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.