Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1962, Blaðsíða 10
HeUsugæzla Hjónaband| Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þo-rvarðs- — Komið með vatn!, kallaði Ei- ríkur. Er skipbrotsmaðurinn heyrði þetta, kom gleðisvipur á hann. Rétt á eftir kom Ormur með vatnskrús, sem hann bar að vörum mannsins. — Við eigum aðeins eftir eitt ílát með góðu drykkkjar- vatni, sagði stýrimaðurinn, — hitt vatnið er skemmt, og það er áreið- anlega vegna þess, að Sigröður hefur eitrað það. Sveinn og Hall- freður nálguðust. — Hvað er nú að? spurðu þeir. — Vatnið er ó- hæft til drykkjar, sagði Eiríkur — en til allrar hamingju erum við nærri landi, og við verðum að sækja vatn sem fyrst. Hann beygði sig yfir manninn, sem þeir höfðu bjargað, en hann virtist reyna að segja eitthvað. — Eruð þið nor- rænir menn? hvíslaði hann. Eirík- ur játti því. — Hvílík heppni, þá er ég meðal landa minna sagði hinn — Eruð þið frá hinum skip unum okkar? Sturl'augur Albertsson, Bjarna- stöðum. Stúlkur: Anna Eina'nsdóttir Hjaltesteð, Landakoti. Signí Elinbjörg Guðjónsdóttir, Norðurbraut 15, Hafnarfirði. Sigríður Óiöf Ingvarsdóttir, Hlíðarbraut 8, Hafnarfirði. Sigurrós Marteinsdóttin, Litlu- Brekku. FERMINGARBÖRN í Kálfatjarn- arkirkju á 2. hvítasunnudag kl. 2. Prestur: Séra Garðar Þorsfeinss. Drengir: Andrés Kristinn Sævar Péturs- son, Mýrarhúsum. Grétar Ingibergur Hannesson, Suðurkoti. Kristján Jónsson, Valfelli. Skarphéðinn Hinrik Einarsson, Brunnastöðum. Stúlkur: Ásta Björk Marteinsdóttir, Minni- Vogum. Margrét Guðbjörg Aðalsteins- dóttir, Suðurikoti. FERMINGARBÖRN í Hvamms- prestakalli, hvítasunnudag, 10. júní. Presfur: Séra Ásgeir Ingibergs- son. Hvammskirkja, kl. 1.30. Guðborg Eh’sdóttir, Sælingsdal. Hjarðarholtskirkja, kl. 4. Valdís Sigurjóna Óskarsdóttir, Leiðólfsstöðum. — Þetta var góð hugmynd hjá þér, þú hefðir vitað, hvernig við lékum á Kiddi. þessa lögreglumannabjána. Þeir héldu, — Kittý, þér hefði verið skemmt, ef að ég væri friðsamur sölumaður! — Settu þennan mann í varðhald. Og sendu Smyth hingað. — Ég vil fá lögfræðing! — Flýttu þér til ofurstans, Smyth. — Hvað er nú? — Smyth, þú átt að fara í sendiför. — Hlustið! Vagnskrölt! Þetta er okkar vagn! í dag er iaugardagurinn 9. júní. Kólúmbamessa. T'ungl í hásuðri kl. 18,20. Árdegisflæði kl. 10,24. Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 NæturvörSur vikuna 9.;—16. júní er í Beykjavíkur Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 9.—16. júní er Eiríkur Björns son, sími 50235. Helgidagavarzla kl. 8—17 11. júní er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: - Sími J1336 Keflavík: Næturlæknir 9. og 10. júní er Arnbjörn Ólafsson. 11. júní Björn Sigurðsson, 12. júní Guðjón Klemenzson. Hittu stjórnandann hjá æfingavellinum. Hann gefur þér nánari fyrirskipanir. — Geturðu sagt mér eitthvað nánar? Birgir Fanndal Bjarnason, Búðardal. Einar Kristjánsson, Lambastöð- um. Jón Heiðar Magnússon, Lækjarósi Símon Birgir Símonarson, Sauð- húsum. Annan í hvítasunnu, 11. júní. Staðarfellskirkja kl. 2. Guðborg Tryggvadóttir, Arnar bæli. Kristinn Jónsson, Hallsstöðum. Sveinn Kjartan Gestsson, Grund. Þorgeir Tryggvason, Arnarbæli. MESSUR UNA: UM HVITASUNN- Dómkirkjan. Hvítasunnudagur: Messa kl. 11, sr. Jón Auðuns. kl. 5 sr. Óskar J. Þorláksson. Annar í hvítasunnu, messa kl. 11. sr. Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í 'Hafnarfirði. Hvíta- sunnudagur. Messa kl 2. Sr. Ó1 afur Skúlason, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar messar. Sr. Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: Messað í hátíð arsal Sjómannaskóians kl. 11. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubisk- up messar. Sr. Jón Þorvarðar- son. Bústaðasókn. Hvítasunnudagur: syni, ungfrú Kristín Hjartar, Barmahlíð 14 og Skúli Grétar Guðnason, endurskoðandi, Vifils- götu 24. Heimili þeirra er að Kleppsveg 60. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elsa Haraldsdóttir, Kleppsveg 6 og Gústaf Óskars- son, húsgagnasmiðor, Stóra Ási, Seltjarnarnesi. Sigurbjörn Jóhannsson á Fóta- skinni orti um aðsjála konu: Auð þó hálan hangj við harðlynd fálan bauga, þrengra sál mun himins hlið en hesti nálarauga. - Fermingar - FERMINGARBÖRN í Bessastaða kirkju á hvítasunnudag kl. 2. Prestur: Séra Garðar Þorsteinson. Drengir: Ásgeir Ingi Jóhannsson, Gest- húsum. Gunnar Vilhelmsson, Lækjarfit 1, Garðahr. Klemenz Björn Gunnlaugsson, Hofi. Messa kl. 10.30 f.h. í Réttar- hoiitsskóla. Kópavogssókn. Hvítasunnudagur: Messa kl. 2 e.h. í Kópavogs- skóla. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 sr. Jak- ob Jónsson. — Annar í hvíta sunnu: Messa kl. 11 sr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Hvítasunnu- dagur, hátíðarmessa kl. 11 árd. Annar í hvítasunnu, hátíðar- samkoma i safnaðarheimilinu kl. 8.30 síðd. (Ræður og söng- ur. Veitingar). Laugarnesklrkja. Hvítasunnudag- ur; Messa kl. 11 f.h. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11 f.h. sr. Garðar Svavarsson. Mosfellsprestakall: Messur á hvítasunnudag að Lágafelli kl. 2; Brautarholti kl. 4; Árbæ kl. 9 síðdegis. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Neskirkja. Hvítasunnudagur: Messað kl. 10.30. Annar hvíta- sunnudagur; ekki messað. Sr. Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Messa hvíta sunnudagsmorgun kl. 10. Bessastaðakirkja: Messa hvita- sunnudag kl. 2. Ferming. Kálfatjörn: Messa annan hvíta- sunnudag kl. 2. Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kirkjukvöld Langholtssafnaðar safnaðarheimilinu, annan í hvíta- sunnu kl. 20.30. Meðal þeirra, sem fram koma: Sr. Sveinn Vík ingur, Ingvar Jónasson fiðlu- leikari, Helgi Þoriáksson skóla- stjóri og Sigurður Sigurgeirs- son bankaritari. Kirkjukórinn syngur. Kaffiveitingar á vegum kvenfélagsins. Öllum heimill aðgangur, og þess er vænzt að safnaðarfóik fjölmenni. Kirkju félögln. /.e/ðréfhngar Leiðrétting: I blaðinu í gær, föstud. 8. júní í greininni Nýja fjárfestingin í Gufunesi stendur: Er þvi í þessu þrennu orðin fjár- festing, að minnsta kosti 26—27 millj. kr. samkv. áætlun, en eng- um kemur annað til hugar en að hún sé miklu meiri, og hafa menn nefnt 3 millj. kr. í þvi sambandi. Á að vera 35. millj. kr., sem letðréttist hér með. FlugáætlanLrl Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Miililandaflugvélin „Hrím. faxl" fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Millilanda- flugvélin „Gullfaxi" fer til Berg- 10 TIMINN, laugardaginn 9. júní 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.