Tíminn - 15.06.1962, Side 10

Tíminn - 15.06.1962, Side 10
Heilsugæzla smiður. Að honum látnum tók Debóra dóttir hans við störfum símstöðvars'tjóra og hefur gegnt þeim síðan. — Við tilkomu hins nýja húss er bætt úr brýnni þörf, hvað betri vinnuskilyrði snertir. Nýja byggingin er 154 fermetrar að flatarmáli, og er þar salur t’yr- ir sjálfvirku stöðina, sem koma á upp á Hvammstanga ínnan skamms. — í tilefni þess, að póst. og símahúsið var tekið í noíkun, efndi póststjórnin til kaffisam- sætis. Þar var mættur Steingrím ur Pálsson umdæmisstjóri að Brú fyrir hönd póststjórnarinnar. Auk hans voru þarna Debóra Þórðar. dóttir, sem nú tekur við störfum bæði sem póst- og símstöSvar- stjóri. Einnig var þarna fráfar- andi póstmaður, Björn R. Blöndal, og allt starfslið stöðvarinnar, — Skemmti fólk sér við söng og við- ræður lengl kvölds. — Bygginga- meistarl við húsið var Kristinn Guðmundsson úr Reykjavík Byrj að var á byggingu hússins í júií 1961, og er henni að mestu lokið nema múrhúðun utanhúss. — Myndin er frá opnun hins riýja símstöðvarhúss. — (GH). sína árlegu skemmtisamkomu fyr austfirzkar konur í Breiðfirðinga heimilinu, Skólavörðustíg 6, í kvöld kl. 8 stundvíslega. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í Heiðmörk í kvöld til gróðursetn- ingar, ef veður leyfir. Féiagskon- ur fjölmennið. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 19,30. Gestamótið að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld hefst kl. 20,30. — Öllum er frjáls aðgangur á með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. — Þjóð- ræknisfélafrið Ferðafélag íslands fer þrjár IV2 dags skemmtiferðir um næstu hel'gi, í Þórsmörk, Landmanna- laugar og Þjóffsárdal. — Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Frá Styrktarfélagi vangefinna: •— Félagskonur fara í kynnisför að Sólheimum í Grímsnesi súnnudag inn 24. júní. — Þátttaka tiikynn- ist á skrifstofu félagsins fyrir 15. júní. Vestur.íslendingar. Munið gesta- mótið að Hótel Borg næstkom- andi mánudagskvöld kl. 20,30. — Þ j óðræknisf élagið. Sunddeild KR: Sundæfingar okk- ar í sumar eru í Sundlaug Vest- urbæjar á mánudögum og fimmtudögum, en æfingatímar breytast nú og verða báða dag- ana kl. 8,15—9,15 og kl. 9,15— 10,15 sundknattleikur. Þjálfarar eru Höskuldur Goði Karlsson fyr- is sund og Magnús Thorvaldssen fyrir sundknattleik. — Félagar, mætið vel og stundvíslega. Tekið er á móti nýjum félögum, sem hafi tal af þjálfurunum. — Stj. Félag austfirzkra kvenna heldur HINN 1. júni s.l. var teklð í notk- un nýtt hús fyrir póst og síma á Hvammstanga. Um leið var póst. og símaþjónustan sameinuð, en hún hafði áður verið í tvennu lagi og framkvæmd í einkahúsum á Hvammstanga. — Síminn hefur verið til húsa í sama húsi frá upphafi og var fyrstr stöðvar. stjóri Þórður Sæmundsson skó- — Uppboðið er á morgun. — Saldan stjórnar þessum f-lótta frá fangelsinu — og selur svo fangana sem þræla. Þetta er fjarstæða. — Hann hefur nokkurra klukkustunda forskot. í bátnum. — Við erum búnir að vcra viku á þessum bát. Hvenær förum við á land, Remi? — Og hvenær losnum við við þessi handjárn, — í birtingu á morgun. Verið roiegir. Þið eruð frjálsir .... í dag er föstudagurinn 15. júní. Vítusmessa. Tungl í hásuðri kl. 22,43. Árdeigisílæði kl. 3,28. Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 9.—16. júní er í Reykjavíkur Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga k) 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 9.—16. júní er Eiríkur Björns son, sími 50235. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími .>1336 Keflavík: Næturlækni.r 15. júní er Arnbjörn Ólafsson. Jón Pálmason á Aikri kveður: Kveðjur vanda vötn og fjöll vörðinn standa hóiar fegra landið atlot öll uDDrennandi sólar. — Hamingjan hjálpi mér Hann hef- — Hugsið ekki um hann. Hvar er ur skotið Slim! hesturinn þinn? — Hérna rétt hjá. — Gott. Eg ætla að elta þennan þjóf. — Þú eltir engan! — Kiddi kaldi! &191® Fyrirliðinn læddist bak við runnana, ásamt öðrum manni. til þess að njósna um Eirík og föru- neyti hans. — Það lítur út fyrir. að þeir hafi farið á land tii þess að grafa einhvern, sagði maðuvinn — Nei, sagði foringinn, — þeir eru að sækja drykkjarvatn. þeir eru með vatnsbelgi Það tekur sinn tíma og við getum aðhafzt eitthvað, áður en þeir fara Þeir fóru aftur til hinna, sem biðu þeirra For inginn valdi tvo menn úr liðinu — Þið komið með mér þangað sem skipið er Eiríkur og menn hans höfðu farið á árabát <íðasta spöl- inn að landi. Þremennmgarmr tóku hann og reru til skipsins For inginn virti skipið fyrir sér — Eg býst við. að þetta heppnist, taut- aði hann. I N TÍMINN, föstudaginn 15. júni 196S 10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.