Tíminn - 20.06.1962, Side 3

Tíminn - 20.06.1962, Side 3
 I Kanada innan árs? NTB-Ottawa, 19. júní. Úrslit eru nú kunn í kosn- ingunum til sambandsþings Kanada. Flokkur John Difen- bakers, forsætisráðherra, íhaldsflokkurinn, hefur gold- ið mikið afhroS í kosningun- um og misst meiri hluta sinn þingi. Frjálsiyndi flokkur- inn, undir forystu Lester Pear- EINS OG KUNNUGT ER af fréttum, hefur de Gaulle, Frakklandsforsetl, haldiSS 6- trauöur áfram ferðalagi sínu um suðaustur hluta Frakk- lands, þrátt fyrir ítrekaSar hót anir og jafnvel tilraunir OAS manna til aS ráða hann af dög um. Hann hefur á ferðalag- inu flutt fjölda af ræðum og hvarvetna hefur honum verið tekið með kostum og kynjum. De Gaulie virðist kunna að meta þessa hlýju, sem honum er sýnd, og hér sést hann gjalda í sömu mynt. Myndin er frá Dole og sýnir forsetann lúta niður að litium teipu- hnokka og kyssa á kollinn á henni. Menn úr lífverði for. setans standa að baki forset- ans og gæ'ta vel að öllu, sem fram fer. Litla stúlkan, sem stendur við hlið forsetans, sennilega staila þeirrar ham- ingjusömu, horflr aðdáunar- augum á vinkonu sína og lang ar auðsjáanlegá líka í koss af vörum æðsta manns landsins. Samstjórn samkv. konungstilskipun? NTB-Vientíane, 19. júní. | hefSi iýst sig fúsan til aS gefa Ekki fór svo, sem búizt | út konungstilskipun um skip- hafði verið við, og getið var nýrrar stjórnar í Laos. hér í biaðinu í gær, að samn- ingur prinsanna þriggja í Laos um samsteypustjórn næði fram að ganga og konungur og þing veitti nýrri stjórn braut- argengi. Sagt var í Vientiane í dag, að Vatthana, konungur É8 Nýr Berlínarmúr NTB—Berlín, 19. júní. Lögreglan í Austur-Berlín skýrði frá því í dag, að aust ur-þýzkir verkamenn væru í þann veginn að hefja byggingu nýs múrveggs, að baki þess, sem reistur var í fyrra við Heinrich Heine- stræti í Kreuzberg-hérað- inu. B[inn nýi múr verður reistur í um það bil átta metra fjarlægg frá þeim gamla. Vopnaður lögregluvörður mun ætíð standa yfir verka mönnunum, á meðan á verkinu stendur. Ágreiningur kom upp á milli prinsanna um orðalag hinnar kon- ungiegu yfirlýsingar, sem innsetn- ing nýrrar stjórnar átti að byggj- ast á, og leiddi þessi ágreiningur til þess, að yfirlýsing um skipun nýrrar stjórnar var aldrei lögð fyr- ir þingið í Laos. í gær var mikill viðbúnaður í Vientiane vegna væntanlegra stjórnarskipta og allt virtist vera tilbúið undir hii.a hátíðlegu at- höfn, sem bæði átti að vera þing- leg og trúarleg. Foringjar hægri manna og hlut- lausra voru mættir, en brátt varð ljóst, að Souphanouvong, foringi vinstri manna myndi ekki mæta, svo_ sem ráð hafði verið fyrir gert. Ástæðan til fjarveru hans reynd ist vera sú, að hann viðurkenndi ekki þjóðþingið í Laos sem bæran aðila til að fjalla um nýja stjórnar- myndun og neitaði því að láta mál ið ganga til atkvæðagreiðslu i þing inu, sem skipað er meiri hlura hægri manna. Souvanna Phouma, væntanlegur forsætisráðherra, á bug tillögu frá hægri sinnum, -em hann sagði fela í sér fyrirætlun um, að gera nýja stjórn að mála- myndastjórn einni. Á blaðamannafundi sagði prins- inn, að hinn sterki maður hægri stjórnarinnar í Vientiane, Phoumi Nosavan, hershöfðingi, hefði brugð ið fæti fyrir samsteypustjórn á síð ■asta augnabbliki. Hann hefði neini lega lagt til, að ný stjórn fengi engin völd, fyrr en borgaraleg og hernaðarleg yfirvöld i hinum þrem landshlutum, hefðu verið samnn- uð, en tillaga sem þessi er alveg út í hött, sagði Souvanna Phouma. Prinsinn virtist vera æstur í skapi og sagði að lokum, að nú væri ekki annað fyrir sig að gera, sons, vann hins vegar mjög á, fékk 47 fulltrúum fleira nú en í síSustu kosningum. Allt er í óvissu um stjórnarmynd- un, en ólíklegt talið, að Difen- baker myndi minnihluta-| stjórn. Búast því flestir við, I að nýjar kosningar verði að| fara fram, og það ef til vill eftir fáeina mánuði. Úrslit kosninganna urðu annars sem hér segir: íhaldsflokkurinn undir forustu Difenbakers hlaut 119 fulltrúa á þjóðþingið, en hafði áður 208. Frjálslyndi flokkurinn undir for ustu Pearsons fékk 96 fulltrúa, en hafði áður 49. Socialcredit-flokkur inn, sem hingað til hefur ekki átt neinn fulltrúa á þingi hlaut nú 30 þingsæti og þar með oddaaðstöðu. Foringi socialcredit-flokksins er Robert Thompson. Hinn nýstofnaði demókrataflokkur fékk 19 þing- menn kjörna, en átti áður 8 full- trúa á þingi. Foringi þess flokks er Tommy Douglas. Eins og af tölum þessum má sjá, hefur frjálslyndi flokkurinn unnið mjög á, en hefur þó ekki enn náð þeirri sterku aðstöðu, sem hann hafði^ árið 1957, en þá átti flokkurinn 106 þingfulltrúa. Social credit-flokkurinn, sem þurrkaðist al veg út fyrir fjórum árum, hefur nú komizt í mikilvæga oddaaðstöðu. Difenbaker, forsætisráðherra, sagði í dag, að bíða yrði talningar á atkvæðum innan hersins, áður en endanleg ákvörðun um stjórnar myndun yrði tekin. Úrslit atkvæða greiðslu innan hersins verða ekki kunn fyrr en á laugardaginn. Pólitískir aðilar í Kanada segja úrslit kosninganna vera alvarlegt áfall fyrir efnahagslegt jafnvægi í landi. Líkja þeir ástandi því, sem nú hefur skapazt í stjórnmálum landsins, við martröð. Bent er á, að nú sé ekki nema um tvo kosti að velja, annað hvort samstjórn íhaldsflokksins og soc- ial-credit-flokksins, eða nýjar kosn- ingar. Virðast fleiri hallast að því, að síðari kosturinn verði ofan á og til nýrra kosninga verði efnt inn- an árs, eða jafnvel eftir fáeina mánuði. en hverfa til bækistöðva sinna á Krukkusléttu. Fréttamenn í Vientiane sögðu frá því í kvöld, að konungurinn 1 Laos hefði lýst yfir því, að hann væri fáanlegur til að gefa út til- skipun um skipun samstcypu- stjórnar í Laos. Drög að slíkri tilskipun voru í gær lögð á fundi Souvanna Phouma og Vatthana konungs og var búizt við, að prinsarnir þrír kæmu. saman í kvöld til að ræða möguleikann á slíkri konungstil- skipun, sem leyst gæti þann póli- tíska rembihnút, sem nú hefði myndast í landinu. 17. júní í Kaupmannahöfn íslendingar í Kaupmannahöfn Um kvöldi hélt íslendingafélag- minntusi þjóðhátíðardagsins með ic veizlu i húsakynnum Stúdenta- hátíðlegri athöfn hér í borg í: félagsins. Formaður félagsins, Ól- glampandi sólskini. Ambassador: afur Halldórsson, bauð gesti vel- íslands, Stefán Jóhalin Stefáns- [ komna og gaf síðan Páli Asgeiri son, og frú Helga, kona hans, Tryggvasyni, sendiráðsfulltrúa, foringi hlutlausra, hefur áður iýst veittu gestum móttöku á heimili orðið, en hann flutti hátíðarræð- yfir því, að hann viðurkenndi ekki sínu í Hellerup og var sú stund una. Hann minntist Jóns Sigurðs- þjóðþingið. á heimili þeirra hjóna einkar sonar í upphafi ræðu sinnar og í dag vísaði Souvanna Phouma,: ánægjuleg. | (Framhald á 15. síðu) Nýjar tilraunir í USA NTB—Washington, 19. júní. Bandaríkjamenn skutu í dag á loft enn einu gervi- tungli. Gervitunglið nefnist Tyros 5 og á það sérstak- lega að kanna allt í sam- bandi vig fellibylji. Þá var það tilkynnt í Washington, að nýjar til- raunir með kjarnorkuvopn hefðu farið fram í nágrenni Jólaeyjanna í Kyrrahafi. Var þetta 21. kjarnorkutil- raun Bandaríkjamanna í röð. Herskyldualdur lækkaður I Sovét NTB—Moskvu, 19. júní. Tilkynnt var í Moskvu í dag, að herskyldualdur í Sovétríkjunum hefði verið færður niður um eitt ár, þ. e. úr 18 árum í 17 ár. Ekki var nefnd nein sérstök ástæða fyrir breytingu held ur einungis sagt, að sovézk æska skuli láta skrá sig í herinn 17 ára. Berlín verði fríríki NTB—Búkarest, 19. júní. Krústjoff, forsætisráð- herra Sovétrxkjanna, er nú á ferðalagi í Rúmeníu, og hefur hann haldið margar ræður á ferð sinni. í dag ávarpaði forsætis- ráðherrann 12000 verk- smiðjustarfsmenn í Búkar- est. í ræðu sinni vék hann m.a. að Berlínarmálinu og sagðist ekki trúa þvf, ag sú deila myndi leiða til styrj- aldar. Sagði hann, að Sovétríkin óskuðu eftir samningum vig Vesturveldin um að Berlín yrði gerð ag fríríki. Ef Vesturvcldiil vilja ekki ' ganga að samninga- borðinu um þetta, munu Sovétríkiin gera friðar- samning við Austur-Berlín, sagði forsætisráðherrann. Fjórar flugvélar rákust á og fórust NTB—Noervenich, 19. júní. Það slys varð skammt frá flugvellinum í Noerven- ich, sem er nálægt Köln ' V.-Þývkalandi, að fjórar herflu'ífvélar rákust sam- an á flugi og steyptust til jarðar. Flugmennirnir biðu allir þegar bana. Ekki er vitað um ástæðuna fyrir þessu óvenjulega slysi. Flugvélarnar höfðu rétt hafið sig á loft frá flugvell- inum til þess að æfa ýmsar fluglistir fyrir væntanlega flugsýningu. Eftir áreksturinn steyptust flugvélarnar allar til jarð- ar í grennd við Freschen í Eiffel-ósum, og komu niður rétt hjá opinni kolanámu. Engan sakaði á jörðu niðri, en flitgmennirnir fórust allir. T f M I N N, miSvikudagur 20. júní 1962. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.