Tíminn - 20.06.1962, Síða 10

Tíminn - 20.06.1962, Síða 10
=sectiuisl .'SiSll.lNAS 12*5 Hvernig lízt þér á þetta, Kiddi? skulum hugleiða þetta, þegar þú kemur Mér lízt mjög vel á þig — en viS út úr fangelsinu. — Það er ekki ráðlegt að reyna að múta Kidda kalda,'Gal! — Nú eigum við langa leið fyrir hönd- um. Tuttugu og fimm mílur yfir eyði- mörkina — til Mucar — Tuttugu og fimm mílur! Erum við ekki frjálsir? — Farðu aftur á þinn stað! — Skemmdu ekki varninginn. Hann verður að vera í lagi! FréttatilkynnLngar Tungl í hásuðri kl. 2.21. Heílsugæzla T I M I N N, miðvikudagur 20. júní 1963. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilhelmina Reginbalds- dóttir, Miðhúsi, Grindavfk, og Jón Samúels'son, Þingdal, Villinga- holtshreppi; enn fremur ungfrú Ragnheiður Bára Stefánsdóttir, Sólvallagötu 55 og Guðleifur Guð mundsson, handavinnukennari, Laugarnesveg 86. Þann 17. júní opinberuðu trúlöf- un sína Svanlaug Ragna Þórðar- dóttir, Hofsvallagötu 61, og Haukur Engilbertsson, Vatnsenda Skorradal. Þann 17. júní opinberuðu trúlöf- un sína ungfrú Hulda Valdemars dóttir, Grafarnesi, og Elís Gísla- son, skipstjóri, Grafarnesi, Grund arfirði. —úlofun sina ung Þremenningarnir sneru áhyggju fullir við. Eiríkur ræddi um ástand ið við menn sína. Ervin var sífellt að grípa fram í fyrir honiim og álasa Sveini, unz Eiríkur lýsti því yfir, að hann vildi ekki heyra minnzt á Svein meir. Hann vildi einbeita sér að ráðagerð til þess að komast burt. Eini möguleikinn virtist vera sá, að s.kip sigldi ná- . lægt eyjunni. — Það eru lítil lík- indi til þess, sagði Kindrekur. Eft- ir lýsingu þinni á umhverfinu að dæma, erum við staddir í þúsund eyja hafinu. Skip halda sig sem lengst héðan. 7— En samt er það eina vonin, sagði Eiríkur. — Við verðum að halda stöðugan vörð. Hann skipti fólkinu í hópa. sem áttu að vera á verði víðs vegar um eyjuna. Um kvöldið hrópaði einn varðmannanna, að skip nálgaðist — Það siglir til stóru eyjarinnar þarna. Yfir eyjunni lá rauðleit móða. — Það hlýtur að vera bái þarna, sagði Eiríkur, — svo að bú- ast má við mannabyggð Axi og Hallfreður. við skulum fara þang- að árabátnum. Einn Kandídatanna, Páll G. Ás- mundsson cand. med., hlaut ágæt iseinkunn, 14,51. Að undanförnu hafa mér borizt eftirfarandi gjaflr til ,,lömuðu systranna" á Sauðárkróki: Ónefnd kona, Húsavík 250; afh. af sr. Pétri Sigurgeirssyni 900; afh. af sr. Birgi Snæbj. 300; Eggert Sig urðsson, Króksstöðum 500; Ón. 300; Guðrún Guðmundsd. og Guð mundur Árnason 100; Þórlaug Ben. 200; Margrét Stefánsd. 200; Sigurlaug Jónsd, 500; B.B 1000; kona í Stykkishólmi 200; Ón. kona 500; afh. af vikubl. íslendingi kr. 1500; þakklát móðir 100; heimilis fólkið Reynistað 1000; Kvenfél. Staðarhr. 1000; Sigríður Árnad. 100; N.N. 300; áheit 500; Guðjón Ingimundur 500; afh. af sr. Krist- jáni Búasyni 1510; Sigríður og Helgi Þorbergss. 500; Jóhann Sal berg Guðmundsson 500; Þórdís Ágústsdóttir 600; Jón Bjarnason 300; afh. af Morgunbl. 6625; G.G. 500; afh. af Þjóðviljanum 3200; Páll Sigurðsson 500; Sigurður Helgason 200; afh. af dagbl. Vísi 5075; afh. af Morgunbl. 500; — Um leið og ég þakka þessar gjaf ir af heilum hug f.h. systranna, vil ég minna á að þörfin er brýn og gjöfum því enn veitt móttaka með þökkum. — Virðingairfyllst. Þórir Stephensen, sóknarprestur, Sauðárkróki. Aðalfundur Sumargjafar 1962 beinir áskorun til allra, er hafa umráð húslóðs við ibúðarhús í Reykjavik, að gera gangskör að því að útbúa hluta af hverri hús lóð sem leiksvæði fyrir börn, er í húsinu búa, í þeim tilgangi, að draga úr ásókn barna tO leika á götum borgarinnar. Enn fremur mælist fundurinn til þess við borgarstjórn Reykjavíkur, að hún styðji viðleitni borgarbúa í þessu efni, meðal annao-s með útvegun hagkvæmra og ódýrra Ieiktækja. WS3SB Guftormur J. Gúttormsson orti í viðsjálu veðurútliti: Ofar skjóli skýjafar skini sólar tálmar. Rær á stóii þungbrýnn þar þrumu Bólu-Hjálmar. Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar fer í g.róðursetningarför í Hieiðmörk í dag (miðvikudag); lagt verður af stað frá biðskýlinu við Kalkofnsveg kl. 20 Félagar, mætið vel og stundvislega. — Stjórn og skógræktarnefnd. \ Frá Kvenréttlndafél. íslands. — Sjöundi fulltrúaráðsfundurinn verður haldinn dagana 20.—21. júní í félagsheimili hins íslenzka prentarafélags á Hverfisgötu 21. Fundur hefst kl. 10 árdegis í dag (miðvikudag). Konum er heimill aðgangur að fundinum. Fréttatilkynning frá Tannlækna- félagi íslands. Aðalfundur Tann læknafélags íslands var haldinn þ. 8. júmí og voru eftirtaldir valdir í stjórn: Gunnar Skaptason fo-rmaður; Þórður E. Magnússon varaformaður; Öm Bjartmars Pétursson, ritari; Gunnar Þormar gjaldkeri; Jónas Thorarensen, meðstjómandi. Frétt frá forsætisráðuneytinu: — Forsætisróðherra íslands hefur boðið Ben Gurion, forsætisráð- herra ísraels, í heimsókn til ís- lands. Hefur forsætisráðherrann þegið boðið og mun koma til Reykjavíkur í septembermánuði og dveljast hér þrjá daga Forsætisráðuneytið, 15. júni 1962 Próf við 'Háskóla íslands í maí og júní: Embættispróf í guðfræði: Bernharður Guðmundsson Ingólfur Guðmundsson Embættispróf í læknisfræði: Egill A. Jacobsen Guðjón Sigurbjörnsson Halldór Halldórsson Inger Idsöe Jóhannes Bergsveinsson Leifur Jónsson Ólaíur Gunnlaugsson Ólafur Jónsson rau ií. Asmunasson Sverrir Ó. Georgsson Embættispróf i lögfræði: Bragi Steinarsson Gunnar Hafsteinsson Heimir Hannesson Jóhannes J. L. Helgason Jón Ægir Ólafsson Jón S, Óskarsson Jónas A. Aðalsteinsson Ragnar Aðalsteinsson Kandídatspróf í viðskiptafr.: Björg Gunnlaugsdóttir Einar Sigurðsson Gunnar Þór Hólmsteinsson Oddur Sigurðsson Próf í íslenzku fyrir erlenda s'túdenta: Johan H. W. Poulsen B.A.-próf: Ásdís Kristjánsdóttir Ásgrímur Pálsson Auður Gestsdóttir Gunnar Ásgeirsson Bergljót Gyða Helgadóttir Guttormur Sigbjarnarson Kristín Ólafsdóttir Kaaber Sigríður Sveinsdóttir Skúli Jón Sigurðsson Þórarinn Andrewsson Þórarinn Guðmundsson Fyrra hluta próf í verkfræði: Birgi-r Ágústsson Benedikt E. Guðmundsson Sigurður Þórðarson Þorbergur Þorbergsson Þráinn Karlsson Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 16.—23. júni er í Llyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótck og Garðsapótek opm virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: - Sími -.1336 Keflavík: Næturlæknir 20. júní er Kjartan Ólafsson. Félag Frfmerkjasafnara. Herbergi félagsins verður í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga f.rá kl. 8—10 s.d. — Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frímerkjasöfnun. Húnvctningafélagið í Reykjavík fer skógrækta>rferð í Þórdísar- lund, laugardaginn 23. þ.m. Verð ur lafft af stað úr Reykjavik kl. 7 að morgni. Þeir sem ætla að taka þátt í ferðinni, tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi á fimmtudag- inn 21. þ.m. til Agnars Gunnlaugs sonar í síma 37785; Ástu Hannes dóttur 36397 og Péturs Ágústsson ar sími 17484.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.