Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 3
Gamansamur maSur, sem sá þessa mynd hjá okkur f gaer, sagSI, aS svona skilti þyrfti aS setja upp í HljómskálagarSinum hér og reyndar víSar, og
hafa þau á ensku, þýiku, frönsku og ítölsku. Þetta er raunar glens líka. Strákar í Danmörku hafa gaman af því aS „lagfæra" skemmtileg skilti, og
taka þaS fram yfir aS skjóta þau og berja niSur. Upphaflega stóS hér: ALT FISKERI FORBUDT, en ekki þarf nema tvö pensils'trik til þess aS
breyta því [ ALT ELSKERI FORBUDT, og þaS gerir heilmikiS strik í rcikninginn. í danska textanum, sem fylgdi þessari mynd, er heldur dap-
urlegt hljóS: Oh, sá trist, sátrist, ikke engang fiskene má man holde en smule af . . . . (MaSur má ekki einu sinni láta sér þykja svolítiS vænt
um fiskana . . . . )
ÞOTA REKSTA
NTB
París, 22. júní.
í morgun fórst frönsk
farþegaþota af geróinni
Boeing 707 á eyjunni Gu-
adeloupe í Karabíska haf-
inu, og meö henni 112
menn, þar af tíu manna
áhöfn. Fiugvélin fiaug á
fjallgarö á norð-vestur-
hluta eyjarinnar, sem er
frönsk nýlenda, í grenj-
andi þrumuveðri og munu
ailir, sem með vélinni
voru, hafa farizt. Flug-
Jónsmessuvaka á
Arbæjarsafni
Um helgin verður efnt til Jóns-
messuvöku í Árbæ við Reykjavík.
Klukkan 2 á laugardag verður
byggðasafnið opnað og opið sem
að venju til kl. 6 síðdegis. Auka-
ferðir strætisvagna verða upp eft-
ir frá Lækjartorgi kl. 2 og 3 og 4.
Klukkan átta hefst vakan með því,
að gestum verða sýnd gömlu hús-
in. Lúðrasveitin Svanur leikur
undir stjórn Jóns Þórarinssonar
milli kl. 9 og 10. Dansað verður á
palli gömlu dansarnir við leik
harmonikuhljómsveitar Garðars
Jóhannessonar. Klukkan 11 verður
hliðinu lokað og ekki fleiri hleypt
inn en þá verða komnir. Verður
þá tendrað Jónsmessubál. Síðustu
strætisvagnaferðir að ofan verða
kl. 11 og kl. 11,30 og svo með
Lækjarbotavagni um kl. 1.
vélin var frá franska
flugfélaginu Air France.
Innfæddur flugmaður flaug í
lítilli flugvél frá flugfélaginu á
Gudaeloupe-eyju yfir slysstaðinn,
skömmu eftir að slysið varð.
Sagði flugmaðurinn, að hm
franska þota hefði gersamlega
splundrazt í árekstrinum og lægi
brak úr henni dreift yfir stórt
svæði á strandlengjunni undir
fjallshlíðimii og einnig um fimrn
hundruð metra á haf út. Ekki
sagðist han hafa séð neitt lífs-
mark á slysstaðnum, en svartur
reykur steig til himins úr brak-
inu, Boeing-þotan var á leig til
Santiago í Chile í París, en hafði
komið vig á Azor-eyjum í leiðinni.
Slysig varg, er flugvélin var í
j aðfluginu að flugvellinum La Rai-
zet í Ponte Pitre, sem er höfuð-
borg Guadeloupe.
Það síðastp, sem heyrðist frá
flugvélinni var tilkynning um að
hún væri að lenda, og var þess
um leið getið, að dynjandi rigning
væri og skyggni slæmt. Talið er,
að flugvélin hafi rekizt á fjalls-
hlíðina strax eftir að hún kom út
úr regnskýinu.
Flugstjóri f þessari ferð var
Andre Lesieur, einn elzti og
Daufar horfur
í síldveiðideilunni
Sáttasemjari hélt fund með
deiluaðilum um síldveiðarnar í
gærkvöldi. Fundinum var ekki
lokið, þegar blaðið fór í prentun.
Ekki voru þá taldar neinar horf-
ur á skjótu samkomulagi.
reyndasti flugmaður Frakka.
Hafði hann oftsinnis verið flug-
stjóri einkaflugvélar de Gaullc,
Frakklandsforseta.
Þetta er fjórða Boeing-þotan,
sem ferst á þessu ári, og annað
stórslysið, sem Air France verður
fyrir á skömm,um tíma, en eins og
flestum mun í fersku minni, fórst
farþegaþota af sömu gerð, við
Orly-flugvöll þann 4. þessa mán-
aðar og meg henni 131 maður,
en tvær flugfreyjur komust lífs
af. Var það mesta flugslys, sem
orðið hefur frá upphafi flugs.
Fyrr á árinu fórust tvær Boeing-
þotur og með þeim samtals 218
manns.
Samkvæmt fréttum frá aðal-
skrifstofum Air France í París,
liggur flak flugvélarinnar, sem
fórst í morgun, um fjóra km. frá
þorpinu Dcshaye á Basse-Terre-
skaga, en á skaga þessum er eld-
fjallið, sem talið er að flugvélin
hafi rekizt á.
Strandverðir frá San Juan í
Puerto Rico, ásamt bandarískum
strandverði, komu fljótlega á slys
staðinn og hófu leit, ef ske kynni,
að einhver hefði komizt lífs af
úr 'Slysinu.
Btrandigæzluflugvél, sem flaug
yfir slysstaðinn, sendi frá sér
skeyti um að fólk sæist á ferli í
nánd v'ið f'lakíð, Ógerlegt er a®
fullyrga, hvort hér hafi verið um
iað ræða menn úr flugvélinni, ctfa
fólk úr þorpinu Deshaye.
Mcðal farþega, sem fórust, með
Boeing-þotunni, voru fjögur smá-
börn, citt sjö ára gamalt barn,
síúdent cg prestur.
Flugstjórinn, Lesieur, hafði að
baki sér 15.164 flugstundir, þar
af 1850 með Boeing-flugvélum.
Hann var ókvæntur.
Tveir bandarískir sérfræðingar
hafa verið sendir á slysstaðinn
til að reyna að grafast fyrir um
orsakir þessa hörmulega slyss.
Boeing-þotan, sem nú fórst, var
nýkomin í eigu Air France, af
hent í marz í vetur,
Laosstjérn skipuð
á laugardag
NTB — Vientiane, 22. júní:
Foringi 'hlutlausra í Laos,
Souvanna Phouma prins, til-
kynnti í dag, að fullt sam-
komulag hefði náðst um orða
lag tilskipunarinnar, sem
konungur landsins, Vatt-
hana, mun gefa út á laugar-
daginn um skipun nýrrar
samsteypustjórnar í landinu.
Ráðherrar í hinni nýju
stjórn verða 19, ellefu frá
hlutlausum en fjórir frá
hvorum hinna flokkanna/
vinstri og hægri.
Flugvél frá alþjóðlegu eft
irlitsnefndinni í Laos mun
verða send snemma á laug-
ardagsmorgun eftir Soup-
hanavong prins og leiðtoga
Pathet-Laomanna, svo að
hann geti verið viðstaddur
innsetningarat'höfnina.
~f
Mótmæla kjarna~
tilraunum
NTB — Osló, 22. júní:
f dag ákvað utanríkismála
nefnd norska þjóðþingsins,
að leggja fyrir þingið álykt-
un, sem felur í sér mótmæli
gegn áframhaldandi tilraun-
um með kjarnorkuvopn.
í ályktuninni segir m.a.,
að norska þjóðin í heild hafi
orðið fyrir miklum vonbrigð-
um með það, að tilraunir
með kjarnorkuvopn skyldu
hafa verið teknar upp að
nýju, eftir að samkomulag
hafði náðst árið 1958 um
stöðvun slíkra tilrauna.
Þá segir, að norska stór-
þingié hafi áður mótmælt
slíkum tilraunum, og legg-
ur nefndin til, að slíkum mót
mælum verði haldið áfram.
Bandaríkjamenn
spréngja enp
NTB — Washington,
22. júní:
Bandaríkjamenn gerðu
enn eina kjarnorkutilraun-
ina við Jólaeyjar á Kyrra-
hafi í dag.
Sprengjan var af meðal-
stærð, þ.e.a.s. sprengjumátt-
urinn var á við 20 þúsund
lcstir af TNT sprengiefni. —
Þetta er 22. kjarnorkuspreng
ing Bandaríkjamanna í röð.
EFTA ákveöur 10%
toilalækkanir
NTB — Kaupmannahöfn,
22. júní:
Ráðherranefnd EFTA á-
kvað á fundi í Khöfn í dag,
að láta 10 prósent tollalækk
anir koma til framkvæmda
frá og með 31. október. Tolla
ívilnanir þessar ná ekki til
Noregs og Austurríkis.
UMFERÐAMÁLASYNING
Bindindisfélag ökumanna og ís-
lenzkir Ungtemplarar efna til
Bindindis- og umfcrðamálasýning-
ar í og við Góðtemplarahúsið og
hefst sýningin n.k. laugardag og
mun hdnni ljúka á þriðjudags-
kvöld í næstu viku.
Á sýningunni verða flutt erindi
og sýndar kvikmyndir bæð'i til
fróðleik? i-j skejpiiturfar Þá mnriu
samtökin kynna star'fsemi sína og
tryggingarfélagið Ábyrgð sína
starfsemi, en sem kunnugt er, er
það tryggingarfélðag bindindis-
manna.
Einn liður sýningarinnar er bif-
reiðasýning á bílastæðinu við
Góðtemplarahúsið og mun sýning-
in standa yfir laugardag og sunnu-
dag. Verða þarna sýndar 10 gerð-
ir nýrra bifreiða. Inni í húsinu
verður enn fremur kynntur varn-
fíigur fjögurra fyrirtækja sem
verzla með bifreiðavörur og vörur
til ferðalaga.
Hljómsveit Svavars Gests mun
leika og syngja úti fyrir Góðtempl-
arahúsinu á sunnudag og á laug-
ardag leikur lúðrasveitin Svanur.
Umferðamál Reykjavíkur
Á mánudagskvöld verður efnt til
sérstaks kvölds fyrir bifreiða-
stjóra. Þar mun Guðmundur Pét-
ursson, framkvæmdastjóri Um-
ferðarnefndar Reykjavíkur flytja
erindi um Umferðamál borgarinn-
ar og að loknu erindi verða sýnd-
ar kvikmyndir.
Æskulýðskvöld
Sýningunni lýkur svo á þriðju
dagskvöld með sérstöku Æskulýðs-
kvöldi. Mun Sigurður Ágústsson,
lögreglumaður ræða þar um
vandamál umferðarinnar við ungu
kynslóðina og ag því búnu verða
sýndar kvikmyndir. Þetta kvöld er
ar-tlað fólki á aldrinum 14 til 20
círd.
T f M I N N, laugardagúrinn 23. júní 1962.
V
3