Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 12
Nú dregur ag lokum keppninn-
ar — aðeins fjórar umferðir eft-
ir. Þeir Keres og Petrosjan eru
nú eftir með 16% vinning hvor
— og tefldu saman í 25 umferð-
inni. Keres hafði hvítt- í þessari
skák, og blaðið hefur ekki feng-
ið úrslit enn þá. í síðustu þrem-
ur umferðunum á Keres svo að
teflá við Geller, Benkö og Fisch-
er, en Petrosjan við Benkö, Fisch
er og Philip — svo segja má, að
hann eigi aðeins léttara prógra-m.
Geller er nú í þriðja sæti með
15 vinninga, þá Fischer með
12V2, Korchnoj 12, Benkö IOV2,
Tal 7 og Filip 6. Keres hef-ur
unnið flestar skákir á mótinu eða
10, næstur er Petrosjan mejg 9
og Fischer með átta. Petrosjan
hefur engri skák tapað enn þá,
en gert 16 jafntefli. Hann og
Keres hafa tapað einni skák hvor,
báðir fyrir Fischer.
T í M I N N, laugardagurimi 23. júni 1962.
""mmm^rnmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmm1
í sambandi við heimsmeistarakeppnina í Chile bárust ökkur margar
góSar myndir frá Politiken, en því miður hefur aðeins verið hægt að
birta lítinn hluta þeirra vegna rúmleysis. Þessi mynd er frá undan-
keppnlnni í leik ítala og Þjóðverja, sem varð einn sögulegasti leikur
keppninnar og mjög harður. Jafntefli varð, 0—0, og hér sést hinn
frægi miðherji Þjóðverjanna, kunningi okkar, Uwe Seeler, leika á
ítalskan bakvörð inni í vítateig, en ekki varð það þó til þess að mark
yrði skorað. Þjóðverjar, sem urðu efstir í Sviss 1954, og í fjórða sæti
í Svíþjóð 1958, voru slegnir út af Júgóslöfum í keppninni í Chile með
eina markinu í leiknum — og voru það ein óvæntustu úrslitin í
Keres vann
Fischer
Biðskák þeirra Paul Keres
og Bobby Fischer úr 21. um-
ferð áskorendamótsins fór
þannig, að Keres vann i 73
leikjum. Báðir teflendur
höfðu jafna menn, en betri
staða manna Keresar gerði út
um skákina.
Brazilía verðugur heims-
meistari í knattspyrnu
Þó nú sé tæp vika liðin frá ar birt eitt þeirra hér á síð-
úrslitaleik heimsmeistara- unni, og það merkilega í sam-
keppninnar í knattspyrnu er bandi við það var, að einn af
keppnin enn víða helzta um- varamönnum 'brazilíska liðs-
ræðuefnið á íþróttasíðum ins komst þar á blað.
blaðanna. Heimslið hafa ver-
ið sett saman af íþróttafrétta- Margir áUtu fyrir keppnina, a'ð
mönnum, sem voru viðstaddir Braziiíumönnum væri gert allt of
, . , ... _ hatt undir hofði, þegar þeir af
keppmna, og hofum við þeg- fiestum sérfræðingum voru tippað-
------------------------------| ir sem nokkuð öruggir sigurvegar-
¥T | ar, en þeir sýndu hins vegar fram
K VQ1111 ! á, að þeir voru' ,-s trausts verðir.
Av dllll | Að vísu fengu þeir harða keppni
jí nokkrum leikjum — einkum þó
j tveimur, gegn Spánverjum í und-
| ankeppninni og Tékkum í úrslita-
ieiknum, og staðan í þessum leikj-
um var dökk á tímabili. Einkum þó
Isfirðingar léku fyrsta leik ; leiknum gegn Spáni, en Spánverj
sinn í 1. deild hér í Reykja- 'r#höfðu eitt mark yfir þar til 17
vik í gærkvöldi og mættu þá mín. yoru eftir af leiknum, en
í , ... i,n « . 1 Braziliumenn sigruðu samt meo
Islandsmeisturunum KR. Leik Tap j þeim leik hefði þýtt
að Brazilíumenn hefðu ekki lcom-
vann
Ísafjörð
izt áfram í keppninni.
En þegar á leiki landanna í heild
er litið, voru Brazilíumenn að jafn
aði betri en a'ðrir og því verðugir
ar fóru þannig, að KR-ingar
sigruðu með fjórum mörkum
gegn engu, og voru öll mörk-
in skoruð í fyrri hálfleik.
Gunnar Felixson skoraði fyrsta heimsmeistarar."
markið á 8. mínútu, en síðan bætti
Ellert Schram tveim við og - . ,
skömmu fyrir leikhlé skoraði Gunn ^n nms oezta
ai aftur. KR-ingar voru daufir í Brazilíumenn sýndu getu sína
síðari hálfleik og fengu ísfirðing- rneð því að sigra heimsmeistara-
arnir sæmileg marktækifæri, en keppnina án síns — og jafnvel
fóru illa með þau. Á sunnudag- heimsins — bezta knatspyrnu-
ínn leika Isfirðingar á Akranesi manns, „svörtu perlunnar", Pele.
og hefst sá leikur kl. 4. I Nokkur blöð skrifuðu fyrir keppn-
ina, að Brazilía yrði heimsmeist-
ari vegna hæfileika Pele. Og hvað
skeður? Pele meiðist í leiknum
gegn Tékkóslóvakíu og getur ekki
leikið meir í keppninni. Og samt
varð Brazilía heimsmeistari. í
heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð
1958 meiddist aðalbakvörður liðs-
ins, svo að notast varð við Djalma
Santos, hinn kolsvarta. Og í úrslita
leiknum við Svía var Santos bezti
sóknarleikmaður Brazilíu — og nú
fjórum árum síðar talinn bezti bak-
vörðurinn í Chile.
í stað Pele í brazilízka liðinu nú
kom ungur drengur, Amarildo. —
Hann skoraði þegar nokkur mörk
og m.a. fyrsU markið í úrslitaleikn
um við Tékka. Og þegar íþrótta-
fréttamenn völdu heimslið sitt,
var hann vinstri innherji þess. Og
fyrir keppnina var hann aðeins
varamaður.
Réttur sigurvegari.
v Það fer ekki milli mála, að Brazi
lía átti bezta liðið í Chile — leik-
menn, sem eru snillingar með
knöttinn, en geta einnig barizt af
krafti á hættunnar stund. En það
hefur ekki alltaf farið þannig í
HM, að bezta liðið sigraði. Árið
1954 í Sviss voru Ungverjar bezt-
ir, en Vestur-Þjóðverjar sigruðu og
í keppninni í Brazilíu 1950, voru
heimamenn, sem taldir voru örugg
ir sigurvegarar, svo taugaóstyrkir
í úrslitaleiknum, að þeir töpuðu
fyrir Uruguay.
Framhald á 15 siðu
Sjálenzka úrvalsliðið
ieikur fyrst gegn Fram
— Liöið kemur efftir helgina og fyrsti lelkurinn
verður á LaugardaSsveEli á mítSvikudagskvöld
Önnur knattspyrnuheim-
sóknin í sumar stendur nú
fyrir dyrum. Eftir helgina
kemur hingaS á vegum Knatt-
Nýtt heims
met í stang
arstökki
Hinn snjalii finnski stanga-
stökkvari, Pentti Nikula setti
í gær nýtt heimsmetií stangar-
stökki á íþróttamóti í Kau-
hava, stökk 4,94.
Bandaríkjamaðurinn Dave Tork
hefur stokkið 4,93, en sá árangur
hefur enn ekki verið staðfestur
sem heimsmet.
Þetta er } annað sinn, sem Ni-
kula stekkur yfir 4,93 m. Fyrir
nokkrum dögum stökk hann 4,95 á
móti í Karhula, en það met var
ekki staðfest.
Gífurleg fagnaðarlæti drðu, þeg-
ar Ijóst var, að Nikula hefði sett
nýtt heimsmet, og brosandi út að
eyrum hrópaði hinn nýi heimsmet-
hafi: Eg læt ekki hér staðar num-
ið. Á morgun mun ég gera nýja
(Framhald á 15 síðu)
spyrnufélags Reykjavíkur úr-
valslið knattspyrnumanna frá
Sjálandi — og eru meðal ann-
ars leikmenn frá 1. deildar
liðunum Köge og AB með i
förinni.
Þetta sjálenzka úrvalslið mun
leika hér fjóra leiki í förinni og
verður hinn fyrsti á miðvikudags-
kvöld gegn .leykjavíkurmeisturum
Fram, en þess má geta, að Fram er
nú í efsta sæti á íslandsmótinu.
Annar leikúr danska liðsins verð
ur á föstudagskvöld og mætir liðið
þá íslandsmeisturum KR, sem.
styrkja lið sitt með atvinnumann-
inum Þórólfi Beek. Þetta verður
fyrsti leikur Þórólfs hér heima síð-
an hann gerðist atvinnumaður og
er ekki ólíklegt, að margir muni
hafa hug á því að sjá hann aftur
hér á Laugardalsvellinum með
sínum gömlu félögum. Þetta ætti
að geta orðið mjög skemmtilegur
leikur, sem Þórólfur ætti að geta
sett mikinn svip á.
Þriðji leikur Dananna verður á
mánudaginn, 2. júlí, og mæta þeir
þá hinum ágætu Akurnesingum,
sem hafa Ríkarð Jónsson í broddi
fylkingar og síðasti leikurinn verð
ur miðvikudaginn 3. júlí gegn ís-
lenzku úrvalsliði og mun Þórólfur
að öllu forfallalausu leika með því.
og er nú jafn Pefros-
jan að vinningum