Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 9
Kaupfélagið kaupir Haf-
silfur á Raufarhöfn
Ræti við Jón Árnason, framkvæmdastjóra
Grímur Bjarnason, pípulagningamel starl. Hann er kunnur maður I hópi
iðnaðarmanna, m.a. formaður Félag s pípulagningameistara og Meistara-
sambands byggingamanna. Hann e r Árnesingur að ætt, sonur Bjarna
Grímssonar, útvegsbónda á Stokksey ri og Jóhönnu Hróbjartsdóttur. —
Bjarni Grjmsson var þekktur formað ur og er látinn fyrlr nokkrum árum,
en Jóhanna er á lífi.
Blaðið átti í fyrradag tal
við Jón Árnason, fram-
kvæmdastjóra á Raufar-
höfn, en hann hefur dvalizt
hér I Reykjavík undanfar-
ið við að ganga frá kaup-
um á söltunarstöðinni Haf-
silfur fyrir hönd kaupfélags
ins á Raufarhöfn. Einnig á
hann sæti í verðlagsráði
saltsíldar, og er það að
hefja störf.
— Er búið að ganga frá sölunni
á Hafsilfri?
— Já, það var gert í gærkveldi.
Kaupfélagíð á meginhluta hennar,
en Sveinn Benediktssson áfram
smáhlut í henni. Þetta hefur ver-
ið stærsta söltunarstöðin í land-
inu undanfarin sumur. Okkur
arhafnar að morgni næsta dags.
Við höfum í hyggju að salta mik-
Það vantar verknámsskola
— Það ef alltaf nokkuð byggt
en þó ekki nóg. íbúðarhúsnæði
þótti það lofa góðu, sagði Jón, að '’antar .^ega. Fólksfjölgun í
fyrsta síldin skyldi berast til Rauf! kauPtuninu er mikil, en þangað
mundu flytja miklu flein, ef
nægilegt íbúðarhúsnæði væri fyr-
ir hendi. íbúðir og aðstaða fyrir
sildarfólkið, t.d. hjá Hafsilfri eru
í mjög góðu lagi ,og við vonum,
að fólk meti það og stúlkumar
vilji ráðast til vinnu hjá okkur.
Þá mun og ákveðið að hefja
skólabyggingu á næsta hausti eða
1 vetri og er mikil þörf á því. Fé-
lagsheimili er í smíðum. Afkoma
fólks er mjög góð, næg atvinna
árið um kring.
— Útgerðin?
— Við höfum 30—40 trillubáta
og litla dekkbáta, sem afla vel.
Fiskafli hefur mjög glæðzt síð-
ustu missiri. Hraðfrystihús kaup-
félagsins hefur nú unnið fullbúið í
eitt ár, og einnig nokkuð verið salt
að af fiski. Enginn stór bátur hef-
ur verið á Raufarhöfn, en nú eru
tveir menn, Önundur Kristjáns-
son og Einar Indriðason að kaupa
50 lesta bát, og verður hann gerð-
Reykjavík eins og hún er í dag,
stendur meðal annars saman af
fólki, sem flutzt hefur til borgar-
innar úr öðrum landshlutum, þann-
ig að stór hl'Uti þeirra eldri er
fæddur í öðrum landshlutum.
Það er víst ekki kastað steini að
neinum, þótt sagt sé að úr sveitun
um fyrir austan hafi komið hvað
dugmest fólk, því að hafnaleysi
suðurstrandarinnar þvergirti fyrir
útveg þilskipa, og því fluttust marg
ir sjómenn frá Eyrarbakka og
Stokkseyri og þar í kring, til
Reykjavíkur og annarra bæja, þar
sem atvinnusókn var meiri. Jú, og
við getum sagt, að þeir Árnesing-
ar og Rangæingar hafi reynzt vel
undir ár og vaði hins nýja tíma,
þeir, sem komnir voru af sæbörð-
um sjósóknurum, sem um aldir
ýttu á flot úr brimþungum sandi
og réru lífróður um þröng skerja-
sund til að afla þjóðinni tekna.
Einn þeirra Stokkseyringa, sem
hingað fluttu á öðrum tug þessar-
ar aldar, er Grímur Bjarnason,
pípulagningameistari, kunnur iðn-
aðarmaður og framkvæmdamaður
og í tilefni þess, að hann er sex-
tugur í dag, skulum við ræða við
hann stundarkorn.
—★—
— Eg held, segir Grímur, — að
það sé nú ekki rétti tíminn til að
segja ævisögu manna nú á dögum,
þótt þeir séu sextugir, en ég kom
hingað til bæjarins árið 1918, og
fór þá í skóla. Fyrst einn vetur í
Flensborgarskóla, en var síðan tvo
vetur í Verzlunarskólanum og lauk
þaðan prófi árið 1921. Þetta var
frostaveturinn mikla, sem ég kom,
og þá var nú öðruvísi um að lit-
ast hér en nú er. Nú, síðan tóku
við verzlunarstörf, sjómennska og
allra handa vinna, eins og þá gerð-
ist, en síðustu þrjátíu árin hef ég
verið pípulagningameistari hérna í
bænum. Eg lærði hjá Richard Ei-
ríkssyni. Richard er vel menntaður
iðnaðarmaður. Útlærður járnsmið-
ur frá Guðmundi á Þingeyri, hin-
um mikla snillingi, en nam rör-
lögnir í Bretlandi og Danmörku.
Richard var að mörgu leyti framar
sínum starfsbræðrum. Flutti inn
Rætt við Grím Bjarnason, pípulagningameistara,
sextugan, um hagsmunamál íðnaðarmanna o. fl.
efni sjálfur frá útlöndum og fylgd
ist vel með nýjungum í faginu. —
Hann vildi láta fara vel með efni.
Gat orðið æfur, ef við strákarnir
fórum illa með efnið, en hann var
skilningsgóður og traustur hús-
bóndi, ef svo bar undir.
— Þú varst einn af þeim, sem
lögðu hitaveituna hér í Reykjavík?
— Já, við vorum fjórir, sem það
gerðum. Richard, Smith, Gröndal
og ég.
— Hvernig kom verkið út fjár-
hagslega séð?
— Ja, það var nú það, segir
Grímur og brosir. — Það var sagt
manna á milli í bænum, að við
hefðum grætt milljón, en sann-
leikurinn var sá, að allt verkið kost
aði 900 þúsund krónur. Við slupp-
við fjárhagslegan skaða af þessu
stórverki, en ágóði var lítill. Ann-
ars er margt fleira um hitaveitu-
framkvæmdir að segja. Mörg og
merkileg rannsóknarefni bíða okk-
ar íslendinga um hitaveitufram-
kvæmdir. Flutningur á heitu vatni
er dýr, bæði leiðslur og einangrun.
Það er því höfuðatriði, að finna,
innlend einangrunarefni, ef mögu:
legt er. Verkfræðingar hitaveitunn-
ar hafa gert slíkar tilraunir. Eg
er núna að leggja einn áfanga hita-
veitunnar í Reykjavík. Þar notum
við önnur efni en var upphaflega
notað við einangrunina og verður
athyglisvert að sjá samanburðinn.
Annars má segja, að þessar fram-
kvæmdir hafi gjörbreytzt. Nú er
grafið fyrir leiðslunum með stór-
virkum vélum og færri hendur
þarf til að vinna verkin en áður.
Ekki er þar með sagt, að ég sé á-
nægður með vinnubrögðin. Eg er
þeirrar skoðunar, að það launa-
greiðslufyrirkomulag, er við búum
við, sé í aðalatriðum rangt. Við
miðum nær öll laun við tíma, en í
rauninni erum við þá að borga
fyrir afköst. Við eigum að miða
launin við þá vinnu, sem menn
leggja fram. Taka upp ákvæðis-
vinnu á sem flestum sviðum. Eg
veit, að margir misskilja ákvæðis-
vinnuna. Telja, að hún sé einhver
stórkostleg þrælasvipa. Það er líka
rangt, við eigum að finna og út-
mæla hæfileg dagsverk, sem ekki
eru ofviða heilbrigðum manni og
greiða eftir því. í nágrannalöndum
okkar hefur þetta verið gert og
árangurinn hefur orðið stórkostleg
ur. Bæði launþeginn og vinnuveit-
andinn hafa bætt hag sinn og var-
an hefur lækkað.
—★—
— Hver eru helzta framfaramál
hjá þinni stétt?
— Það er fræðslukerfið. Okkur
vantar verknámsskóla. Því cr ekki
að leyna, að framfarir eru mism-kl-
ar í iðngreinunum. Hjá píp i.Qgn-
ingamönnum og rafvirkjum hefur
orðið stórkostleg þróun undan-
farna áratugi. Sjálfvirk olíukynd-
ingatæki, thermostad hitastillar,
Framhald á 15. síðu
Jón Þ. Árnason.
ið. Hins vegar vantar okkur sölt-
unarstúlkur, og virðist framboð á
þeim með minnsta móti. Framboð
karlmanna er meira en nóg, bæði
til vinnu í landi og á bátum.
— Á kaupfélagið hlut að fleiri |
söltunarstöðvum?
— Já. Það á söltunarstöðina
Skor. Þar verður einnig saltað í
sumar, ef mikil síld verður, en
annars er þar fiskverkunarstöð
kaupfélagsins. Einnig á félagið
hlut í söltunarstöðinni Borgir, á-
samt öðrum kaupfqlögum norð-
austanlands. Ef til vill verður
starf þeirrar stöðvar mest á Seyð-
isfirði í sumar, og við ætlum að
gera ráðstafanir til þess að geta
flutt sfldarfólk á milli, eftir því
sem með þarf. Ætti það að gefa
síldarf'ólkinu betri tekjumögu-
leika.
— Hvað er ag frétta af hafnar-
málum?
— Það verður ekki hafizt handa
um úrbætur i höfninni í sumar,
en um þessar mundir eru hér
syðra oddviti Raufarhafnarhrepps
nýkosinn, Ásgeir Ágústsson og
Björn Hólmsteinsson, hrepps-
nefndarmaður, og eru þeir að
semja við vitamálastjórnina um
þessi mál. yonum við, að hafnar-
bætumar verði framkvæmdar í
vetur og næsta vor.
— Er verksmiðjan tilbúin?
— Svo er talið. Stórbygging
við mjölhúsið hefur verið reist,
svo að aðstæður hafa mjög batn-
að.
— Aðrar byggingaframkvæmd-
ir?
ur út til síldveiða í sumar, en
annars ætlaður til þorskveiða á
heimamiðum allt árið.
Skiptar skoðanir
Að gefnu tilefni vill blaðið taka
fram, að ummæli þay, pem það
hafði eftir kunnum TSflkamanni í
fyrrad. um safn Þorst. Þorsteins-
sonar, þess efnis, að hann vildi
ekki gefa fyrir það milljón, þó að
hann ætti hana, eru ekki höfð eft-
ir bóksala, enda mun óhætt að
segja, að mjög séu skiptar skoðan-
ir á verðgfldi þess, og telja sumir
það mjög mikils virði, þó að aðrir
geri minna úr því.
--------------^---------
Nýr ræðismaður
Hinn 11. júní s.l. gerði sendi-
herra Þýzkalands á íslandi, Hans-
Richard Hirehfeld, Pétur Blöndal
að ræðismanni Þýzkalands á Seyð-
isfirði.
Pétur Blöndal tekur við þessu
starfi af Benedikt Jónassyni, sem
nú er látinn. Embættissvæði Pét-
urs Blöndal nær yfir Norður- og
Suður-Múlasýslur og Austur-Skafta
fellssýslu.
Tunnustaflar á síldarplani á Raufarhöfn.
TÍMINN, laugardagurinu 23. júní 1962.
9
1 i 1111
' t'U