Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 6
TILKVNNK Nr. 5/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá bifreiðaverkstæðum megi hæst vera, sem hér segir: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar .... kr. 48.20 Aðstoðarmenn — 40,90 Verkamenn . — 40,25 Verkstjórar . — 53,05 kr. 75,00 kr. 90,65 — 59,70 — 72,70 — 58,75 — 71,55 _ 82,50 —, 99,70 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962. Verðlagsstjórinn. TILKYNNENG Nr. 6/1962 Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá vélsmiðjum megi hæst vera, sem hér segir: Dagv. Eftirv. Næturv. kr._ kr. kr. Sveinar 50,65 78,70 95,2Ó Aðstoðarmenn 40,90 59,70 72,70 Verkamenn 40,25 58,75 71,55 Vefkstjórar ............ 55,70 86,55 104,70 Sveinar eftir 3ja ára starf hjá sama fyrirtæki Sveinar eftir 5 ára starf 52,95 82,30 99,55 hjá sama fyrirtæki 54,10 83,95 101,60 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962. Verðlagsstjórinn. Síldarstúlkur Síldarstúlkur vantar á Hafsilfur Raufarhöfn, Borgir Raufarhöfn og Seyðisfirði. Einnig beykja (dixilmenn). Upplýsingar á Hótel Borg kl. 9—10 daglega hjá framkvæmdastjóra stöðvanna, Jóni P. Árnasyni. Hagkaup Pöntunarlistar verða framvegis aðeins sendir til áskrifenda Gerizt strax áskrifednur og sendir með ársgjaldið, kr. 10. VERZLUNIN Miklatorgi — Reykjavík & . . SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. Esja austur um land í hringferð hinn 29. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfj arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Herðubreið vestur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á miðviku- i dag. • • Oxlar með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr- ur. — Vagnbeizli og grind- ur. — Notaðar felgur og notuð bíladekk — til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Póstkröfusendi. T*1 • •! il solu Einbýlishús við Stóragerði 7 herb. og eldhús. Bílskúr og ræktuð lóð. Húsið mæt'ti j j nota sem 2 íbúðir. 4 herb. íbúðarhæð við Hlað- brekku í Kópavogi, selzt fok- helt en fullfrágengið úti. Tvö- falt gler. 2 herb. risíbúð við Miklubraut. Lítil útborgun. Höfum kaupendur að góðum eignum. Hringið og látið okkur vita. Við komum og skoðum. Hef leigjanda að 2—3 herb. íbúð strax og ekki síðar en 1. okt. n.k. \ HÚSA OG SKIPASALAN, Laugavegi 18, III hæ8. Símar 18429 og 18783. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Loftpressa til leígu Loftpressa á bíl til leigu. Upplýsingar gefur Konráft Andrésson, Borgarnesi Sími 155. Guðlaugur Einarsson mAlflutningsstofa Freyjugötu 37, sími 19740 Hinir þekktu, loftkældu " & Stratton fást nú í eftirtöldum stærðum: 2’/4 hö Einnig eru væntanlegar næstu daga, vatnsdælur í j ýmsum stærðum, með Briggs & Stratton-mótorum, mjög hentugar fyrir sumarbústaði, sveitabýli og margt fleira. Fullkominn varahlutalager. GUNNAR ÁSGEIRSSON H/F Suðurlandsbraut 16 Sími 35200. Uppboð verður haldið að Útskálahamri í Kjós, laugardag- inn 30. júní n.k. og hefst kl. 2 s.d. \ Seldar verða nokkrar síð- og sumarbærar kýr og tvö kýrefni, mjólkuráhöld, amboð o. fl. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Hreppstjóri Kjósarhrepps. með ámoksturstækjum til leigu. Tek að mér að grafa skurði fyrir vatnsveitur, skolp- leiðslur, rafstrengi og símaleiðslur. Enn fremur minniháttar framræsluskurði og að hreinsa upp úr eldri skurðum. Verð mjög hagkvæmt miðað við af- köst. Flutningskostnaður hverfandi. Allar nánari upplýsingar gefur STEINÞÓR STEINGRÍMSSON, Bogahlíð 16, Reykjavík, Sími 34073 og 17227. Hjón sem vildu komast í sveit gætu komizt í félagsbú með bónda. Tilboð, merkt: Nægur véla- | \ og. húsakostur — sendist blaðinu fljótlega. Aftaníkerra Lítil aftaníkérra til sölu. Upplýsingar í síma 24662 eftir kl. 8 á kvöldin. 6 T f M I N N, laugardagurinn 23. júní 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.