Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 5
g : H LEYSIR ÞANN VANDA aS halda hreinum og snyrtilegum þeim ýmsu stöðum sem hvað erfiðastir hafa reynzt fram að þessu, svo sem: FISKVINNSLUSTÖÐVAR — FRYSTIHÚS — FISKBÚÐIR — FJÓS og GRIPAHÚS BÍLAVERKSTÆÐI — VÉLSMIÐJUR LESTAR og LESTARBORÐ I FISKIBÁTUM og TOGURUM — SMURSTÖÐVAR — KJÖTVINNSLUHÚS og SLÁTURHÚS „Det on“ Gufuhreinsarinn er lítill fyrirferðar og fæst með vagni. „Det on“ sprautar 500 lítrum af sjóðandi gufu á klst. með 100 P.S.I. þrýstingi, eða 1000 lítrum af sjóðandi vatni, svo öll óhreinindi renna burt. Enn fremur er tankur fyrir sápulög á tækinu. Aðeins tekur um 3 mín. að hita vatnið upp í suðu. Einkaumboð fyrir á Islandi GLOFAXI S.F ■ / HJOLBARÐAR ★ Ný mynstur + Stærri slitflötur ir Meira gúmmí Lækkað verð • Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16 Sími 35205 Söluumboð: Hjólbarðáverkstæðið Hraunholt við Miklatorg Simi 10300 Trúlofunarhringar • Fljói afgreiðsla GUÐM ÞORSTEINSSON Tveir menn með stýrhnannaprófi, verða væntan- lega ráðnir til að veita forstöðu 4ra mánaða nám- skeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiski- mannapróf, sem haldin verða á Ísaíirði og í Nes- kaupstað á hausti komandaj verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostn- að sendist undirrituðum fyrir lok júnímánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum, sendi undirrituðum umsóknir sínar einnig fyrir júnílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans s?á,f ^KiÐ nvinm bíl Aimenna nifreiðaletean U.t Hringbraui 106 — Simi 1513 WflMVt Bíl AI.M «M-RKH)A!.FinAN • >> tíEFLAVÍK Sim 13776 Landsamband hestamannafélaga TILKYNNIR: gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu. Fornbókaverzlunin Skráning á kappreiðahrossum, sem þátt eiga að taka í landskappreiðum í Skógahólum við Þing- velli 14.—15. júlí n.k., fer fram á skrifstofu Fáks, Klapparstíg 25. Reykjavík, sími 18978 og hjá Þor- keli Bjarnasyni. Laugarvatni. dagana 25. júní til 3. júlí. Skráð verða kappreiðahross í skeiði, 250 m., stökki 300 m. og 800 m. Framkvæmdanefndin Klapparstíg 37 — Sími 10314 Rímnasafn Finns Jónssonar 1. og 2. bindi Flateyjarbók X. til 4. bindi Biskupasögur bókmenntafélags- ins. Hver er maðurinn Alþingisbækur íslands 1. til 8. bindi sagnfræðifélagsins, allt sem út kom. Borgir, fyrsta útgáfa eftir Jón Trausta Almanak Þjóðvinafélagsins frá i 1875 tii 1958. Til sölu er á Reyðarfirði, stór herskáli, amerísku járni galvaniseruðu. Upplýsingar í síma 59, Reyðarfirði. allur úr Syrpa 1. til 9 árg. Lýsáng íslands. eftir Þorvald Thoroddsen fyrsta útgáfa Tímaritið Skírnir, frá 1. til 122. járg„ mnbundið. áríð 1827 til 1948, með öllum kápum. T I M I N N, iaugardagurinn 23. júní 1962. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.