Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 14
Fyrri hluti: Uniunhéi, eftír
Arthur Bryunt Heimiliir eru
STRIÐSDAGBÆKUR
ALANBROOKE
i wmmmmmm
Gaza, Tripoli o. fl. á leicMnni.
Veðrið slæmt og ferðin skrykkj-
ótt.
Komum loks til Adana klukk-
an 1 e.h. eftir þriggja klukku-
stunda flug. Þar tóku á móti okk
ur forsætisráðherrann Siikrii
Saracoglu og utanríkisráðherrann
. . . Allt nálægt land vatnsósa
eftir nýafstaðnar rigningar.
Töfðumst nokkuð sökum þess
að lest okkar var enn ekki komin.
Loks fórum við upp í hana og
snæddum hádcgisVerð meðan
famar voru tuttugu mílur í vest-
ur, í veg fyrir lest forsetans. Þar
hittum við forsetann, Ismet Inönii
hershöfðingja og Cakmak yfir-
hershöfðingja. Fyrst var heilsazt
og flutt kurterisisávörp, sem bæði
voru löng og leiðinleg. Loks
hófst þó ráðstefna okkar með byrj
unar-ræðu, seim forsætisráðherr-
ann hélt á frönsku. Því næst
drógu hinir pólitísku foringjar
sig í hlé, en hemaðarlegu leið-
togarnir tóku til starfa, með Cak-
mak I forsæti öðrum megin við
borðið, en mig hinum megin.
Eg var þess brátt var, að Cak-
mak hafði enga minnstu hug-
mynd um meðhöndlun nýtízku-
vopna. Hann var auk þess alveg
óundirþúinn og var því alltaf öðru
hvoru niðursokkinn í viðræður
við ráðgjafa sína, svo að það var
erfitt að halda þolinmæðinni ó-
skertri. Viðræðum okkar lauk
ekki fyrri en um klukkan 6 e.h.
Því fer fjarri, að hægt sé að
telja týrkneska herinn öflugan að
nokkru leyti, og mér er það full-
komin rájgáta, hvemig við eigum
að sjá honum fyrir nauðsynleg-
um útbúnaði.
Að lokum borðuðum við mið-
degisverð með forsetanum . . . Við
búum, borðum og Sofum í lest-
inni á hliðarspori, í jaðri afar-
stórrar baðmullarekru, sem þessa
stundina er eitt óslitið aurflæmi.
Nokkur fleiri atvik komu fyrir
þennan dag, sem í frásögur eru
færandi. Við komu okkar til Ad-
ana, tilkynnti tyrkneski utanríkis-
ráðherrann mér, eftir að hann
hafði heilsað mér, hversu allt
Tyrkjaveldi fagnaði innilega
komu forsætisráðherrans brezka.
Eg spurði hann þá hversu slíkt
mætti verða, þar sem heimsókn-
inni hefði- verið haldið algerlega
leyndri og enginn gæti vitað að
hann væri kominn. Þessu svaraði
hann:
„Hvernig er hægt að halda at-
burði sem þessum leyndum? Auð-
vitað vita allir það.“
Þetta var óvænt yfirlýsing, þar
sem áherzla hafði verið lögð á
nauðsyn algerrar launungar um
för okkar. Aðstæðurnar voru
fjarri því að vera öruggar. Þýzk-
ur flokkur var að störfum skammt
frá Adana, við að rækta víðáttu-
mikil mýrlendi. Þeir myndu óhjá-
kvæmilega verða varir við heim-
sóknina. Og öryggisráðstafanir
Tyrkja voru ekki líklegar til að
vera mikils máttugar. Lestirnar
tvær stóðu úti á miðju sléttlendi
og svo var ráð fyrir gert, að fjöl-
mennur flokkur tyrkneskra varð-
manna, gætti þeirra. Eg áleit ráð-
legast að athuga dálítið betur ár-
vekni þessara varðmanna og fékk
staðfestingu á grunsemdum mín-
um. Vegna rigningarinnar höfðu
varðmennirnir, allir með tölu,
setzt á hækjur sinar og breitt
teppi yfir höfuð og herðar. Aðal
áhugamál þeirra var, ag verjast
bleytunni og öryggi brezka for-
sætisráðherrans varð ag sitja á
hakanum.
Meðan við ræddum við Cak-
mak, sat ég gegnt honum við
langt borð, sem stóð í miðjum
járnbrautarvagninuim. Meðan ég
talaði við hann, gat ég séð út um
gluggann fyrir aftan hann og sá
þá adt í einu eitthvað, sem mér
virtisf vera bleikur fálki á flögri
yfir sléttunni.
Eg hafði aldrei séð bleikan
fálka áður og var því engan veg-
inn viss um hvort þetta væri einn
slíkur, eða einhver önnur tegund.
Eg starði því fullur áhuga út um
gluggann, Cakmak til hinna mestu
óþæginda, sem horfði í kringum
sig með vaxandi óróleika ,og
hefur kannske haldið að ég hefði
séð einhvem, sem væri að búa
sig undir að skjóta hann í bakið.
Það reyndist ógerlegt fyrir mig
að koma honum í skilning um
það, að ég væri aðeins að horfa
á fugla.
Miðdegisverðarboðið fór hið
bezta fram. Winston var í essinu
sínu og lét alla boðsgestina velt-
ast um af hlátri. Á hinni furðu-
legu frönsku sinni, sem var sam-
bland af háfleygum frönskum org
um og enskum orðum með frönsk
um framburði, sagði hann hinar
flóknustu sögur, sem hefði jafn-
vel verið erfitt að gera nægilega
skiljanlegar á ómengaðri ensku.
Þegar staðið var upp frá borð-
um og forsætisráherrann fór til
herbergis síns, bað hann mig að
koma með sér. Hann tjáði mér
því næst, að hann hefði í hyggju
að stanza þarna einn dag til við-
bótar, því að hann þurfti að
ræða margt fleira við Inönii og
þurfti til þess a.m.k. einn dag.
Hann kvaðst líka vera sannfærð-
uf um það, að ég þyrfti miklu
lengri tíma. Eg sagði honum að
þag væri í mesta lagi óæskilegt
að hann framlengdi dvöl sína hér,
; og að lokig hefði verið öllum und-
J irbúningi undir brottför okkar tii
I Kýpur klukkan tólf næsta dag. Eg
| skýrði honum jafnframt frá þvi
j hve ófullnægjandi öryggisráðstaf-
! anirnar væru, benti á rúmið ha ns
og sagði honum, að það mvndi
| vera hverjum manni hægðaríeik-
{ ur, að sprengja hann i lofr upp,
í rúminu sínu. Ilann.gaf rúminu
hornauga. sem snöggvast og
sagði:
„Oh, haldið þér það?“
Eg sagði honum að ég heíði
fyrirskipað leynilögreglumönnum
hans, að gera allar hugsanlegar
ráðstafanir, til að fyrirbyggja
slíkan hörmulegan atburð, svo að
þess vegna myndi nóttin senni-
lega verða honum góð og næðis-
söm.
Enn einu sinn; brýndi ég það
fyrir honum, ag við yrðum að
halda fast við áætlun okkar og
verða búnir til brottfarar á morg-
un. Og enn einu sinni endurtók
hann öll þau atriði, sem hann
taldi að gerðu lengri dvöl nauð-
synlega. Eg bauð honum góða
nótt og fór vongóður frá honum.
31. janúar. Kýpur (150 mílur):
Hóflega þægileg nótt í mjög ó-
hreinum svefnvagni með sífelld-
um hávaða í hitavatnsleiðslunum.
Ætluðum að halda aðra hernað-
arlega ráðstefnu með Cakmak,
klukkan 11 f.h. En vegna ein-
hverrar hindrunar var hann ekki
tilbúinn á þeim tíma . . . Við
komum aftur saman klukkan
11,45 og gerðum yfirlit yfir þær
áætlanir, sem gerðar höfðu ver-
ið á fundinum áður . . . Að öllu
athuguðu, þá bar heimsóknin á-
gætan árangur, og forsætisráð-
herrann er hinn ánægðasti.
Loks snæddum við allir hádeg-
isverg aftur með forsetanum þeg-
ar lestin var lögg af stað til Ad-
ana. Þegar þangað kom, flýttum
við okkur upp í flugvélina, þar eð
áform okkar þessa stundina var
að fara aftur beint til Cairo . . .
Við vorum rétt nýkomnir inn í
«31
78
kvöddu móður sína, var hjart-
næm. En frúin var styrk og róleg
á kveðjustundinni. Hún sagði fátt.
En þeim mun máttúgri voru
þau fáu orð, Sumum fannst frú
Ragnheiður á þeixri stund gömul
góð kona, sem fann, að ævikvöldið
var skammt undan, en herti sig
upp, studd af því lífsþreki, sem
hún hafði tileinkað séf í uppvext-
inum og jafnan einkenndi hana
síðan.
Sumum fannst hún rísa enn
hærra á þessari kveðjustund en
nokkurn tíma áður. Aldrei hefði
lífsþrek hennar og lífsgleði varp
að skærari birtu en þá. Aldrei
hefði drottningartign hennar lyft
hærra höfði, né boðið af sér meiri
þokka en þá.
Aldrei hafði hún sameinað bet-
ur þá tign hinnar ættgöfgu konu
og hjartaþel, sem vitnaði um
fagra sál og fölskvalausa.
Nú var snúið til heimahaga.
Nokkrir slitnuðu úr lestinni, en
langflestir fylgdu sýslumannshjón
unum heim að túnfætinum í
Hvammi. Sóknarpresturinn sta-kk
upp á því, að þar skyldu menn
kveðjast á hestbaki. Las hann
stutta kveðjubæn, og söng svo
hópurinn erindi eftir Eggert 01-
afsson. Má vera, ag það hafi ver-
ið „ísland ögrum skorið“. Svo var
veifað með fagnaðarhrópi og árn-
að heilla. Svo dreifðist hópurinn.
Heim tröðina í Hvammi riðu
sýslumannshjónin og drengurinn
þeirra, prestshjónin á Stóru-VöU-
um og börn þeirra þrjú, Jónas
Friðriksson og Þóroddur í Ási
Þóroddur vegna konu sinnar, sem
var að ljúka störfum í Hvammi
og vildi skilja við hvað eina í
bezta lagi. En^ þar sem Jónas var
á leiðinni í Ás, hafði frú Ragn-
heiður beðið hann ag koma heim
og tala við sig í einrúmi. Vildi
hann ekki skorast undan því, en
þurfti þó ag hraða sér heim. Það
var komið fast að miðaftni, er
sprett var af hestunum í Hvammi.
Gengu þá allir að tilreiddu
matborði. Sýslumannshjónin lögðu
svo fast að prestshjónunum 'á
Stóni-Völlum ag gista þar um
nóttina, að þau létu til leiðast.
En Jónas var ekki tafinn. Frúin
bað hann þá að finna sig. Vísaði
hún honum inn á skrifstofu sýslu-
manns og þar til sætis. Fyrst
spurði hún hann um eiginkonu
og börn. 'Lét Jónas vel yfir öllu.
— Heldur þú, að Sólveig sé
ekki fáanleg til þess ag heim-
sækja mig?“ spurði frúin. — Mig
langar til ag sjá hana og þakka
henni fyrir bréfin til Valgerðar
minnar. Eg hef lesig þau öll. Þau
bera með sér hugarþel góðrar
konu. Og eins þakka ég ykkur
hjónunum brúðargjöfina óviðjafn-
anlegu. Eg veit, að Valgerður mín
þakkar Sólveigu hana. En ég vil,
einnig þakka. Allt, sem börnum'
mínum er vel gert, það snertir(
mig. Mig langar til ag sjá Sól-j
veigu, áður en ég dey. Viltu ekkij
lofa mér því, að koma með hennij
hingað, næst þegar þið farið hér
um?
Jónas lofaði því.
— En það verður varla á þessu
ári, þar sem Sólveig hefur ung-
barnið á brjósti.
— Þetta skil ég, mælti frúin..
— En hefur hún ekki lofað því,
ag heimsækja nöfnu sína einu
sinn á ári? Mér hefur verið sagt
það.
— Það er rétt. En gamla frúin
hefur gefig eftir það heit með
því skilyrði, að Sólveig komi heim
þeim mun oftar árin, sem hún
hefur ástæður til þess.
— En nú verður gamla frúin
níutíu og fimm ára í ágúst sagði
frúin.
— Já, rétt er það. Þá hljótum
við að koma. Þá Sérð þú Sólveigu,
því lofa ég.
— Þakka þér fyrir, sagði frúin.
— Svo þegar þú kemur ag
heimsækja dætur þínar, þá kemur
þú við hjá okkur. Það er í leið-
inni.
— Eg veit ekki. Eg hef vilja
á því, en ég er lélegur ferðamað-
ur. Fæ oft svima í seinni tíð. Eða
eitthvað, sem líkist svima. Hreyfi
mig kannski of lítið, sagði hún.
Jónas fylgdist meg hjónunum í
Ás. Gamla frúin gladdist eins og
barn við komu hans. Enn hafði
hún fótavist, en var orðin sljó.
Sjónin var farin mjög að dofna,
en heyrnin sæmileg.
— Ætlar ekki Sólveig að hedsa
mér?, spurði hún aftur og aftur.
Þó að henni væri sagt, að Sólveig
lægi á sæng, var því líkt sem hún
gleymdi því jafnharðan.
— Hún kemur á afmælinu þínu
í sumar, sagði Jónas.
— Hún kemur á afmælinu
mínu. Ég hlakka til. En hvað
verð ég þá gömul? Æ, ég er orðin
svo gleymin. Eg á afmæli í sumar.
Víst er það. O, já. Víst er það“.
XLII.
Sólveig kom í Ás á afmæli
gömlu frúarinnar. Hjónin komu
með öll börnin fjögur og vika-
stúlku. Þau komu í Ás kvöldið
fyrir afmæbð og var vel fagnað.
En enginn várð eins barnslega
glaður við komu þeirra og gamlj
frúin.
Svo rann upp afmælisdagurinn
bjartur og kyrr.
BJARNI ÚR FIRÐI:
Stúdentinn
í Hvammi
i Guðrún hét elzta barn Jónasar.
j Var það lltií, falleg stúlka Þennan
! morgun, þegar frúin gamla var
! nýlega klædd, var telpan send til
. hennar með blómaknippi, sem var
fallega samfléttað, prýtt fegurstu
! blómum. Gamla frúin tók barninu
' með hinni mestu ástúð.
En litla stúlkan var öll með
hugann vig góða veðrið og vildi
hraða för sinni.
— Kemur ekki mamma þín?,
sagði gamla frúin.
Jú, mamma kemur, þegar
hún er búin ag klæða strákana.
Þeir eru svoddan labbakútar,
sagði telpan roggin og sýndi á
sér fararsnið.
— Ætlarðu ekki ag kyssa mig,
elskan?, sagði frúin.
Telpan roðnaði og varð feimin.
Henni vafðist tunga um tönn.
— Þakka vþér fyrir afmælið.
sagði hún, kyssti gömiu frúpa og
svo var hún farin.
— Blessag barnið, sagði gamla
1 frúin, hrærð. — Blessað barnið.
Telpan mætti ráðsmanninum
I gamla í baðstofunni. Hann var á
! leið til gömlu frúarinnar í sömu
erindum og barnið.
— Hvað sagði amma gamla?,
I spurði hann.
— Allt ágætt, sagði telpan og
hraðaði för sinni.
— Allt ágætt, endurtók hann
brosandi og hélt förinni áfram.
En eT ráðsmaðurinn kom í her-
bergi gömlu frúarinnar, lá hún
meðvitundarlaus á gólfinu. Hann
lyfti henni upp í rúmið og lézt
hún þar fáum mínútum síðar. All
ir, sem ræddu þessi snöggu um-
skipti, töldu það mikig lán, að
barnið skyldi ekki verða vart við
neitt, er það gekk til fundar við
gamalmennið, örfáuin sekúndum
áður en dauðann bar að.
Afmælisfagnaðurinn snerist í
hógværa hryggð og áfmælisóskir
I fyrirbænir.
Jónas Friðriksson dvaldi í Ási
fram yfir kistulagninguna. Þá fór
hann heim og kom ekki aftur fyrr
en að jarðarförinni afstaðinni. En
Sólveig var í Ási fram yfir jarð-
arförina og eins börnin þeirra
hjóna.
Margt stórmenni kom að jarðar
för gömlu frúarinnar. Presturinn,
frændi hennar, sem nú var oroinn
prófastur ásamt frú sinni, dóttur
séra Jóhannesar á Kirkjubóli.
Séra Jóhannes var dáinn fyrir all
mörgum árum. En sonur hans
hafði fengið veitingu fyrir brauði
14
T f M í N N, laugardagurinn 23. júní 1962,