Tíminn - 01.07.1962, Side 1
1
Munið að tilkynna
vanskil á blaðinu
í síma 12323
fyrir kl. 6.
Afgreiðsla, auglýs-
ingar og gjaldkeri
Tímans er í
Bankastræti 7
147. tbl. — Sunnudagur 1. júlí 1962 — 46. árg.
ÍW'Í^WX'KW’ív!
Donsk mjólk
til Kuwait
Innan tíðar er búizt við, að
gerður verði samningur af
hálfu stjórnar mjólkurbúanna
Árósum í Danmörku við yf-
irvöld í furstadæminu Kuwait
við botn Miðjarðarhafs, um
byggingu mjólkurstöðvar og
frystihúss þar í landi, með til-
liti til útflutnings á danskri
burrmjólk og smjöri.
að hægt verði að auka neyzlu
mjólkurinnar stórlega á skömm-
um tíma.
Hyggja Danir gott til þessarar
nýbreytni, sem þeir segja að muni
ryðja veginn fyrir frekari útflutn-
ingi danskra afurða til landanna
við austanvert Miðjarðarhaf.
í sambandi við þessar nýstár-
legu fyrirætlanir Dana hefur ver-
ið' ákveðið að senda ungan mann,
Jörgen Jensen, sem um þessar
mundir starfar á skrifstofu mjólk-
urbúanna í Árósum, til Kuwait til
þess að undirbúa framkvæmdir.
Aðalstarfsemi hrnnar nýju
mjólkurstöðvar verður að breyta
hinni dönsku þurrmjólk, sem
verður send í því ástandi til fursta
dæmisins, í vökva að nýju og er
það gert einfaldlega með því að
blanda vatni saman við þurr-
mjólkina og ofurlitlu af fituefn-
um til þess að náð verði hinu
raunverulega fitumagni, sem
mjólkin á að hafa. Þegar mjólkin
hefur fengig þessa meðhöndlun,
segja þeir sem reynt hafa, ag hún
sé orðin að hinum mesta kosta-
drykk, sem enginn vafi leiki á,
að íbúar Kuwait kunni að meta.
Þar er nóg af sjoppum, en mjólkin er seld úr bíl einn klukkutíma á dag.
blaðsíðu 9. — (Ljósm. Runólfur).
nanar
í borg þeirri í Kuwait, sem reikn
að er með að mjólkurstöðin myndi
verða reist, búa nú milli 3 og 4
hundruð þúsund íbúar. D'anir
hafa að sjálfsögðu gert sér ljóst,
að ekki sé vig því að búast, ag
allur þessi hópur taki á skammri
stundu upp á því að þamba danska
jmjólk. Gera þeir sér þó vonir um,
arður greiddur
hluthöfum Loftleiða
Aðalfundur Loftleiða h.f. varj
haldinn í fyrradag. Þar kom í
Ijós, að afkoma félagsins hefurj
Loftleiðir seldu Skymastervél-
ína Heklu á árinu . gegn stað-
’ i greiðslu, en keyptu Cloudmaster-
j vélarnar með afborgunarskilmál-
verið mjög góð á árinu, semjum, og þurfti ekki ríkisábyrgð
leið. Hreinn hagnaður varð með tveimur þeirn síðari.
rúmar 7 milljónir króna, af-! Fas,tir starfsmenn Loftleiða eru
, ..... * .; 1326, en raunverulegir starfsmenn
skriftir rum 21 milljon kroha,jyfjr 50Q ta]sins stjórn féIagsins
og hluthófum var greiddur hefur mikinn hug á því að félagið
laga flugliða og flugfélaganna. Ný
ir kjarasamningar hafa verið und
irritaðir við þá, og sömuleiðis við
flugfreyjur, flugvirkja og flugleið
sögumenn.
Veltuaukningm áiið 1961 nam
næstum 30%, eða úr 227 milljón-
um í 292 milljónir. Hin raunveru-
lega aukning í stöðugum gjald-
eyri er þó aðeins lægri vegna
gengisfellingar í ágúst 1961. Hér
íFramh a 15 siðu
Verða
húsin
seld?
Sá orðrómur gengur í bæn
um, að erlendur auðhringur
sé að reyna að fá keypt nokk
ur frystihús á Suðvestur-
landi. Ef þaS tækist, yrðu
þau þó áfram skráð sem fs-
lenzk eign, þótt hinn útlendi
aðili verði raunverulegur eig
andi. Eins og hlutafélagslög
gjöfinni er háttað nú, er til-
tölulega auðvelt að koma
þessu fyrir.
Sé þetta rétt, þá sannar
það, að sá ótti er ekki ástæðu
laus, að erlendir aðilar muni
sérstaklega sækjast eftir að
ná tökum á fiskiðnaðinum
íslenzka. %
15% arður. Það, sem af er yf-
irstandandi árs, spáir einnig
mjög góðu um afkomu þessa
árs.
Félagið keypti tvær Cloudmast-
erflugvélar á liðnu ári og eina á
þessu ári. Á félagið nú fimm slík
ar. Sætanýting varð í fyrra 72,2%
en var árið áður 65,3%. Má það
teljast mjög gott. Samtals voru
fluttir 52.366 farþegar á liðnu
annist sjálft allar viðgerðir á vél-
unum, og hefur í hyggju að koma
því um kring smám saman á
næstu fimm árum. Fjölgar þá'
starfsliði Loftleiða enn.
Loftleiðir hafa nú tekið að sér
að annast flugþjónustu á Kefla-
víkurflugvelli ag nokkru. Telur
stjórn félagsins; ag þessi ráðstöf-
un geti verulega bætt hag félags-
ins, ef vel er á haldið. Loftleiðir
hafa nú í hyggju að hefjast handa
áxi, og er það 26,7% aukning frá j um húsbyggingarframkvæmdir,:
árinu áður. Það, sem af er þessu1 strax og lóðaúthlutun hefur farið
ári, hefur farþegatalan aukizt um j fram.
52,9%, og aldrei hafa áður legið Árið 1961 mótaðist — svo sem
fyrir jafnmargar sætapantanir ogjx-eyndar einnig næsta ár á undan
nú. I— mjög af kjaradeilum stéttarfé-l
Stjórn Loftleiða á aðalfundi.
hægri:
, K. Olsen, Einar Árnason,
Sigurður Helgason.
Kristján Guðlaugsson, Aifreð Eiíasson,
I