Tíminn - 01.07.1962, Qupperneq 11
^ — ViS skulum ekki opna fyrr
j—j /p~ |y^j |__/£\ |_____| S | en Georg er komlnn * betra skap!
um Lesstola: 10—10 alla virka
daga nema laugardaga 10—4. Lok
að á sunnudögum. — ÚtibúiS
HólmgarSi 34: Opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga. -
ÚtibúiS Hofsvallagötu 16: Opið
5.30—7.30 alla virka daga nema
laugardaga
dókasatn Kópavogs: Otlán priðjti
daga og timmtudaga i báðum
skólunum Fyrir börn fcl ö—7,30
Fyrir fullorðna ki 8,30—10
Tæknibókasafn IMSI, íðnskólabús
inu. Opið alla virka daga kl. 13—
9. neipa laugardaga kl 13—15
m*
Sunnudagur 1. júlí.
8.00 Létt mo.rgunlög. -r- 9.00
Fréttir. — 9.10 Morguntónleikar.
— 10.10 Veðurfregnir. — 11.00
Messa I Dómkirkjunni (Prestur
séra Jón Auðuns dómprófastur.
Organleikari: Dr. PáU ísólfsson.
— 12.15 Hádegisútvarp. — 14.00
Miðdegistónleikar: Frá tónlistar-
hátíðinni.í Björgvin í vor. — 15.30
Sunnudagslögin — 16.30 Veður-
fregnir. — 17.00 Færeysk guðs-
þjónusta (hljóðrituð í Þórshöfn).
— 17.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson). — 18.30 „>ú sæla
heimsins svala lind“: Gömlu l'ögin
sungin og leikin. — 19.00 Tilkynn-
ingar. — 19.20 Veðurfregnir. —
19.30 Fréttir. — 20.00 „Töfraskytt
an“, óperuforleikur eftir Weber
(Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum; Otto Klemperer stj.).
— 20.10 Því gleymi ég aldrei:
Hrakningar á hásumardegi, frá-
sögn Magnúsar Karls Antonssonar
í Óiafsvík (Baldur Pálmason flyt-
ur). — 20.35 Kórsöngur: Karla-
kór Keflavíkur syngur. Söngstjóri
Herbert Hriberschek. Einsöngvar
ar: Snæbjörg Snæbjarnardóttir,
Hjálmar Kjartansson og Sverrir
Olsen. Píanóleikari: Ragnheiður
Skúiadótti-r (Hljóðr. á samsöng í
vor). — 21.15 „Þetta gerðist"
Fréttmcr. atburðir í leikformi.
Fyrsta frásaga: ,,Elgsárnáman“
eftir Bob Keston, í þýðingu Jökuls
Jakobssonar. Leikstjóri: FIosi
Ólafsson. Leikendur: Lárus Páls-
son, Karl Guðmundsson, Jóhann
Pálsson, Indriði Waage, Baldvin
Halldórsson, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, Ævar R. Kvaran. Róbert
Arnfinnsson, Jón Aðils, Helga
Valtýsdóttir, Árni Tryggvason.
Haraldur Björnsson og Gestur
1'''...jn. — 22.00 Fréttir og veður
fregnir. — 22.10 Danslög. — 23.30
Dagskrárlok.
Mánudagur 2. júlí.
8.00 Morgunútvarp. — 8,30
Fréttir. — 8,35 Tónleikar. — 10.10
Veðurfregnir. — 12.00 Hádegis-
útvarp. — 13.00 „Við vinnuna".
— 15,00 Síðdegisútvarp. — 18.30
Lög úr kvikmyndum. — 18.50 Til
kynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
— 19.30 Fréttir. — 20.00 Um dag-
inn og veginn (Sigurlaug Árna-
dóttir húsfreyja í Hraunkoti í
Lóni). — 20.20 Einsöngur: Anne-
liese Rothenberger syngur létt
lög. — 20.40 Erindi: Morgunn í
Landmannalaugum (Hallgrímur
Jónasson kennari). — 21.05 Tón-
leikar: „Skýþía", svíta op. 20 eftir
P.rokofjeff. — 21.30 Útvarpssagan:
„Skarfakl'ettur" eftir Sigurð Helga
son; III. (Pétur Sumarliðason). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Búnaðarþáttur (Gísli Krist-
jánsson ritstjóri). — 22.30 Kamm
ertónleikar. — 23.10 Dagskrárlok
Krossgátan
Lárétt: 1 + 12 eyja 5 hata (fornt)
7 vafi 9 umdæmi 11 öðlast 13
lærði 15 stefna 16 annir 18
.... garður.
Lóðrétt: 1 hvalur 2 forfaðir 3
fangamark söngvara 4 viðurnefni
(þf) 6 andvarpa 8 hreinsa 10
skrautgripur 14 feiti 15 . . . yfli 17
átt.
Lausn á krossgátu 620:
Lárétt; 1 + 9 varnarlið 5 usl 7 lút
11 DI 12 LF 13 íra 15 íla 16 nam
18 -*M1
Lóðrétt: 1 Valdís 2 Rut 3 NS 4
s il. 6 aðfall 8 úir 10 ill 14 ann 15
íma 17 af.
Slml 1 105
Slml 1 14 75
Þú ert mér allt
(Du bist die Welt fur mich)
Skemmtileg og hrífandi austur-
rísk söngvamynd um
RICHARD TAUBER
Aðalhlutverk tenórsöngvarinn
RUDOLF SCHOCK
ANNEMARIE DURINGER
Danskur texti
Sý kl. 5, 7 og 9.
Gamli Snati
Barnasýning kl. 3:
Sim' 1 15 44
Hlutafélagið morS
(Murder, Inc-)
Ógnþrungin og spennandi mynd
byggð á sönnum heimildum um
hræðilegasta glæpafaraldur sem
geysað hefur í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
STUART WHITMAN
MA’' BRITT
HENRY MORGAN
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt í grænum sjó
Ein allra fjörugasta mynd með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd kl. 3.
tHI ísiuH
Slm* 22 1 4C
I ræningjaklóm
(The challer.ge)
Hörkuspennam brezk leyni-
lögreglumynd frá J. Arthur,
Rank — Aðalhlutverk:
JAYNE MANSFIELD
ANTHONY QUALE
ðönnuð börnum.
Sýnci kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3:
Til sjós
með
GÖG og GOKKE
Sim 18 9 3f
Brúðkaupsdagurinn
Bráðskemmtileg ný sænsk gam
a nynd, sem ungir og gamlir
hafa gaman af að sjá.
BIBI ANDERSON
MAX VON SYDOW *
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Mynd fyrlr alla fjölskylduna.
Hetjur Hróa hattar
Sýnd kl. 3.
T ónabíó
Skinholt' 33
• 1182
Nætursvall i París
(Les Drageurs)
Snilldarvel gerð, ný, frönsk
d. er fjallar u mtvo
unga menn í leit að kvenfólki.
Frönsk mynd í sérflokki. —
nskur texti
JA'-'«UES CAr 1IER
DANY ROBIN
L — INDA LEE
Sýnd kl 5. 7 -<> 9
n'ínni»?í
Lone Ranger
Barnasýning kl. 3:
flllSTURMJARHIll
Simi 1 13 8«
Mikil ást í litlu tjaldi
Bráðskemmtileg ný þýzk gagan-
mynd í litum. Danskur texti.
’ýnd kl. 5, 7 og 9.
i£MpP
Hatnarflrð
Slm S0 » 84
Svindlarinn
ítölsk gamanmynd í Cinema-
Scope.
iðalh verk:
VITTORIO GASSMAN
DORIAN GRAY
Sýnd kl. 7 og 9.
í sjávarháska
Spennandi amerísk mynd
Sýnd kl. 5
Munchausen í Afríku
Söngva og gamanmynd í eðli-
legum litum
Sýnd kl. 5.
í ríki undirdjúpanna
II. hluti.
Sýnd kl. 3.
KÖ^Ay/ádsBlO
Slm 19 1 85
Sannleikurinn um
hakakrossinn
5ANDHEDEN OM
HAGEKORSET-
g*sr&f>f awtsffl m
wœii'x&Htmvwm:
SflE RLMfH HCOWRSKrftU
Ognþrungin neimildakvíkmynd.
sýnir f stórum dráttum sögu
nazismans. frá upphafi til enda.
loka — Myndin er öll raunveru-
ieg og tekin þegar atburðtrnir
gerðust
Bönnuð yngri cn 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Smámyndasafn
Sprenghlægilegar teiknimyndir
í Jitum.
Bamasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
Strænsvagnaterf úr bækjar
götu ki 8.40 og til baka frá
bióinu kl 11 00
H Kísilhreinsun
Hitalagnir
£ Breytingar
Kaupi notaða katla
og æynditæki
Hilmar Lúthersson
Nýlendugötu 15 A
Sími 17041
- Tjjarnarbær
simi 15171
Bör Börsson
Sýning kl. 3 og 5.
<8*
ÞJÓÐLEIKHÚSID
/[yfiiR.jApy
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning í dag kl. 15.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tii 20. - Sími 1-1200.
LAUQARA8
— :] £>;
Slmar 32075 og 18150
Hægláfl Ameríku-
maöurinn
(„The Qulet Ameriean")
Snilldarvel leikin amerísk mynd
eftir samnefndri sögu Graham
Greene, sem komið efhur út i
ísle”tkri þýðingu hjá Almenna
bókafélaginu. — Myndin er tek-
in i Saigon í Vietnam.
AUDY MURPHY
MICHAEL REDGRAVE
GIORGIA MOLL
GLAUDE DAUPHIN
Br' ið börnum,
Sýnd k 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Litla stúlkan í Alaska
Mjög skemmtileg barnamynd.
r-f"—r
U gij 'm H|
SlmJ 50 2 49
Drotfning flotans
Ný litmynd, einhver sú allra
skemmtiiegasta með hinni
vinsælu
CATERINA VALENTE
ásamt bróðir hennar
SILVIO FRANCESCO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Cowboy-hetjan
Sýnd kl. 3.
3lm »6 « ««
Fangar á flótta *
(The jailbreakens)
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmyr-d.
■O.SRT HUTTON
MARY CASTLE
Sc. Jð i ,an 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKODfí <
Kc-. oktavia iðEnaSBHHMPik
Fóiksbin ^m^jmm
FELICIA Sporlblll
» ' £B Stotionbíll
1202 Sendibíll
LÆGSTA VERD
blla í sambærilegum stærðar-og gasðaflokki
í I TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID
LAUGAVEGI 17« - SÍMI J 78 81
1
T f M I N N, sunnudagurinn 1. júlí 1962.
11