Tíminn - 01.07.1962, Blaðsíða 12
IWSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
iandamet!!
Hörður Finnsson synti 100 m. bringusund á
1:11,1 — og Guðmundur Gíslason settl siti
fimmtugasta íslandsmet
Sundlaug Vesturbæjar er að
verða vettvangur Norðurlanda
meta í sundi — og á öðru mót-
inu sem haldið er þar, setti
Hörður Finnsson, ÍR, enn nýtt
Norðurlandamet, synti 100 m.
bringusund á 1:11,1 mín. sem
er afbragðs árangur. Mótið fór
fram í fyrrakvöld og millitími
Harðar í 50 m. var 32,9 sek.
eða jafnt íslandsmeti hans á
þeirri vegalengd.
Og Hörður var ekki einn um að
setja 'met á mótinu. Guðmundur
Gíslason setti tvö — að vísu ekki
á hinum klassísku vegalengdum ■—
og með þessum árangri náði Guð-
mundur því marki, að setja fimm-
tugasta íslandsmet sitt. Hann á nú
öll sundmet karla, nema í bringu-
sundi. Einn íslendingur hefur
sett fleiri met en Guðmundur og
er það Jónas Halldórsson, þjálfari
Guðmundar, sem setti 57 íslands-
met í sundi. En sú tála hlýtur að
falla fyrr eða síðar fyrir Guð'mundi
Þessi íslandsmet GuSmundur
Gíslasonar voru í 500 m. skrið-
sundi, sem hann synti á 6:05,7 mín.
— eh eldra metið var 6:09,5 mín.
og átti Helgi Sigurðsson, Ægi það.
Fimmtugasta íslandsmet Guðmund
ar var í 4x50 m. fjórsundi, sem
hann synti á 2:25,3 mín. — en
eldra met hans var 2:25,7 mín.
Tvö merk mót hafa farið fram að undanförnu hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og var keppni skemmtileg í báðum.
í keppninni um Coca-Cola bikarinn sigraði hinn harðskeytti keppnismaður Ingólfur Isebarn eftir harða keppni
við Ólaf Bjarka — og er það í annað skipti í röð, sem Ingólfur sigrar í þeirrl keppni. í keppninni um hvfta-
sunnubikarlnn sigraði Ólafur Bjarki og hlaut hann bikarinn til eignar, þar sem þetta var í þriðja sinn í röð,
sem hann sigrar í keppninni. Myndina hér að ofan tók RE af hinum sigursælu golfleikurum. Ingólfur er
til vinstri en Ólafur Bjarki til hægri.
Hins vegar er eins og þessi jafni a3 (Hér mælir „Teórían" með 8.
styrkleiki nægi ekki, þegar mest á cxd5, Rxd5 með jöfnu tafli. Leikur
ríður, og verður einhver annar til Petrosjan er væntanlega endurbót.
að tefla betur í það skiptið. En 8.—, Rc6 9. Dc2, Be7 (Svartur forð-
aldrei hefur Keres verið jafn nærri ar biskupinum, svo að hann verði
því að sigra og núna, og hann er ekki fyrir neinu slys.i á c5) 10.
vafalaust ekki búinn að segja sitt Hdl, Da5 (Svartur átti ekki ann-
síðasta orð ennþá. Við skulum því ars úrkosta en að draga drottningu
vona að honum takist á ókomnum sína úr skotlínu hvíta hróksins.
árum að ná því takmarki, sem hann Baráttan stendur nú um peðið á
er búinn að vinna að í samfleytt d5, sem svartur á erfitt með að
25 ár. Hann á það sannarlega skil-^verja) 11. Rd2! (Hvítur hótar nú
RITSTJÖRi FRIÐRiK ÓLAFSSON
TICRAN PETRðSJAN VARD
SIGURVEGARI I CURACAO
ið.
Við skulum ekki hafa þessi orð
fleiri, en snúa okkur að skákun-
um.
| Skákin sem verður fyrir valinu
' í dag er að sjálfsögðu ein af skák-
um sigurvegarans og sýnir ljóslega
að hann getur látið gamminn geysa
þegar þörf er á. Skákin er tefld í
14. umferð, og er ands^eðingur
hans dr. Filip.
Hv: Petrosjan
Sv. Dr. Filip
Ensk byrjun
1. c4, e6 2. Rc3, d5 3. d4, Be7.
(Algengari leikur hér er 3. —, Rf6,
en Filip vill koma í veg fyrir lepp-
Þá er loksins lokið Askorenda- engir aukvisar á ferð. Hins vegar Ekki ieifcur vafi á að Keres fMe^ þesfumle^k^víkufpefrosYan
motinu í Curacao og varð russneski hefur þott sa ljoður a raði hans, hefur att skilið að verða sigurveg- f virði
stórtneistarinn Tigran Petirosjan að hann hefur verið helzt til frið- ari í þessu móti, ef miðað er við, afur;„gj Leikurinn er ekki talinn
sigurvegari þar. í síðustu umferð- samur og gætinn í taflmennsku hversu jafna taflmennsku hann hef & S
unum, sem voru geysispennandi og sinni, og er afleiðingin sú að hann
tvísýnar, tókst honum að skjótast
fram fyrir landa sinn Paul Keres
og sigra með hálfs vinnings mun.
Þetta er að sjálfsögðu langmesta
afrek, sem Petrosjan hefur unnið
til þessa og er ekki nokkur vafi
á, að hann á heiðurinn betur skil-
ið en nokkur annar keppandi í mót-
inu. Þetta er að vísu nokkuð súrt
í brotið fyrir Keres, sem verður að
gerir yfirleitt fleiri jafntefli en
æskilegt er, þegar barizt er um
efsta sætið í þýðingarmiklu móti.
Að þessu sinni hefur honum tek-
izt að hrista af sér slenið, en þó
er augljóst að hann hefur hagað
taflmennsku sinni mjög viturlega
og aldrei reynt að pína meira út
úr hverri stöðu en hún hafði upp
á að bjóða. Þessi gætni kom hon-
ur sýnt á undanförnum áratugum.
valda svarti miklum .erfiðleikum)
5. —, 0—0 6. e3, c5 7.'dxc5, Bxc5 8.
að flæma svörtu drottninguna
heim aftur, og svartur verður því
að gripa til róttækra ráðstafana)
11. —■, e5 (Ekki er að sjá að svart-
ur hafi önnur ráð til að ná ein-
hverju mótvægi í stöðunni. Leikur-
inn felur í sér peðsfórn og gerist
skákin n úallskemmtileg) 12. Bg5,
d4 13. Rb3, Dd8 14. Be2 (Hvítur
flýtir sér ekkert að taka peðið á d4,
því að það hleypur ekki frá hon-
um. Hann reynir fyrst að koma
liðskipan sinni í eðlilegt horf) 14.
—, Rg4 (Sókn er bezta vörnin,
hugsar svartur. Hann lætur nú peð-
ið af hendi möglunarlaust og reyn-
ir þess í stað að fá færi á hvíta
kónginum, sem enn er ekki kominn
á öruggan stað. Það er örðugt að
segja um hvort sóknin er peðsins
Víst er þó að hvítur má
mjög gæta sín í næstu leikjum og
tefla afar nákvæmt.) 15; Bxe7,
Framhald á 15. síðu
sætta sig við þau grimmilegu örlög, um að góðu haldi í síðasta hluta
að verða annar í fjórða skipti í mótsins, þegar mikið reið á, að ekk
röð, en maður hlýtur að viður- ert áfall kæmi fyrir. Hann tryggði
kenna að taflmennska Petrosjan var sér fyrsta sætið með því að gera
miklu heilsteyptari, og er óhætt fimm jafntefli og vinna eina skák,
að segja að sá bezti hafi sigrað að en Keres, sem hefur verið stað-
þessu sinni Ef íýsa skai skákstíl ráðinn í að halda Petrosjan fyrir
Petrbsjan í nokkrum orðum. þá neðan sig. tefldi af meiri hörku
einkennist hann fyrst og fremst af en heppilegt var vegna úthaldsins
geysimiklu öryggi í öllum þáttum og tapaði fyrir vikið hinni mikil
skákarinnar Hann hefur tekið þátt vægu skák gegn Benkö í næst
í fjölda sovéskra meistaramóta, án síðustu umferð Þetta var örlaga-
þess að tapa skák, og sýnir það vel rík skák fyrir Keres, og hún réði
styrkleika hans, því að þarna eru i raunverulega úrslitum í mótinu.
12
Ríkharður með Akurnes-
ingum gegn Sjálendingum
Þriðji leikur sjálenzka úrvals-. lið sitt, sem leika skal gegn Sjá-
liðsins verður á mánudagskvöld og lendinguin og er það skipað, talið
mætir það þá Akurnesingum. Rík- frá markmanni að vinstri útherja:
harður Tónsson leikur miðherja í Helgi Daníelsson. Þórður Árna-
liði Akurnesinga og er það í ann son, Helgi Hannesson, Tómas Run-
nð skipti í suinar sem hann lcik ólfsson. Bogi Sigurðsson, Jón Leós
ur á Laugardalsvpllinum. í leikn son, Jóhanncs Þórðarson. Ingvar
um gegn Tékkum á dögunum átti Elísson, Ríkharður Jónsson, Þórð-
hann ágætan leik. ur Jónsson og Skúli Hákonarson.
Akurnesingar hafa þegar valið Það er athyglisvert við þessa
niðurröðun að Ríkarður leikur aft-
urliggjandi miðherja, en sem inn-
herjar eru hinir harðskeyttu skot-
menn Ingvar og Þórður — og eiga
þeir því að sjá um mörkin í leikn-
um, því vonandi fer að koma að
því. a? 'koru* é” mii'-v hiá siá-
lenzka liðinu, en það er nokkuð
sem ekki heppnaðist í tveimur
fyrstu leikjunum,
T I M I N N, sunnudagurinn 1. júlí 1962.