Tíminn - 21.07.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1962, Blaðsíða 1
164. Afgreifsla, aisglýs- ingar og gfaltlkeri Tímans er í Bankasfræti 7 i Sunnudagsblaðinu, sem fylgir Tímanum á morgun, veröur fróS leg grein eflir Kristján Eldjárn hióSminjavörð (sjá mynd), um fornleifarannsóknirnar í Eirfks. firSi á Grœnlandi í sumar. Þá »r einnig í blaSinu viStal viS Jón MöSrudal og GuSmund trá Hrófá. Margt fleira forvitnilegt sr I SunnudagsblaSinu. Biskup eða vígslu- biskup í Skálholti! I gær bauð biskupinn yfir íslandi, séra Sigurbjörn Ein- arsson, blaðamönnum til Skálholts, og var þar skoðaS- ur staðurinn. RAUFARHOFN kl. 23 í gærkvöldi Fréttir eru a9 berast híngað um éhemju mikia vaðandi síld út af Slétftu og Langanesð, 9 kvöld fékk Víöir II. 1700 tunn- ur síldar um 46 rnílur au-st norðaustur af Hraunhafn artanga, eg ____________ kom GuSmundur Pórðar- son til hans og fékk 1808 funnur, Sfcspðn eru nú að drífa al, og kasfa jsau jafnóðum og þau koma é tniðÉn. í Um klukkan 21 í kvöld fyllti Hafrún ÍS sig í tveimur köstum um 30 sjómílur norðaustur af Langanesi, og í talstoðvum skip- anna heyrðist, að þarna er svart- ur sjór af síld. Fyrir skammri stundu heyrðist Ægir skýra báti því, að hann hefði ióðað á mikla síld norður af Rauðanúp. Virðist hér vera um mikið magn að ræða, og eru torfurnar allar feiknastórar. ■ Sddin er í styttra lagi, en spik | feit, og búizt er við að söltun ! hefjist á morgun, endá er þetta ágætis söltunarsíld. Síldveiði hélt áfram fyrir austan í gær, en í gærmorgun var vitað um 94 skip, sem feng ið höfðu 85,630 mál og tunn- ur, oq er það mesti sólarhrings afli á sumrinu. Skip voru að kasta í allan gær- dag fyrir Austfjörðúm, en létu ekki vel af veðrinu. Ægii lóðaði á síld út af Kolbeinsey, og Víðir II. mun Framhald á 15. síðu Biskupinn lét í ijós það álit sitt, að þjóðkirkja íslands ætti að fá Skálholt til eignar og umráða, og ætti hún að standa að endurreisn og uppbyggingu staðarins. Um það hvort biskup ætti að sitja í Skál- holti, sagði séra Sigurbjörn, að annað hvort ætti vígslubiskup Suð- urlands að sitja þar, og biskupinn yfir íslandi að hafa aðsetur í Reykjavík, eða vígslubiskup yrði í Reykjavík, og biskupinn flyttist í Skálholt. | Einnig kvað hann mikinn áhuga , ríkja meðal margra um að koma i á menningarstofnun á staðnum, sem þá mætti vel bera nafn Jóns Vídalíns biskups. Kvað hann undir- búning hafinn, að stofnun kristi- legs lýðháskóla, með svipuðu sniði og tíðkast á Norðurlöndum. Þá hef ur og verið ákveðið að koma á ■ sumarbúðum fyiir unglinga í Skál- i holti, þar sem iðka á íþróttir og j annað það, sem vera má ungling- um til góðs. Oeila vöruí ílstjérafé- lagsins á Húsavík og vöru hílstjórafélags Piirgey- iirga ufan iúsavíkur hélt áfram í gær. Vörníbílsfjór ar úr sveStinm sfötfvuöu vinnu vi? StjóOvrg'nn, og nú héfur vegamálastjérn- in sent sýslumann: ^inOör- Þingeyjarsýslu kæru vegna þessa. í gærmorgun lokuðu fimm sveit arbílar malarnámunni sunnan í Laxamýrarleiti og króuðu af vél- skófluna, sem var þar inni. Bíl- stjórar frá Húsavík komu á stað- mn, en höfðust ekkert að. Sátu báðir aðilar í bílum sínum og ræddust ekkj við. ^egamálasfjórn kærir Um klukkan 16 kom svo sýslu- maður Suður-Þingeyjarsýslu og mældi upp stöðu bílanna. en þá hafði honum borizt kæra frá vega málastjórniinni, vegna þess að deilan tefur malarburð í veginn og alla vinnu við hann. Síðan fór sýslumaður með fyrirliða sveita- bílstjóranna heini með sér og ræddu þeir málið. Sýslumaður tel ur líklegt, að Landssamband ís- lenzkra vörubílstjóra verði að skera úr um deiluna. Blaðið hafði tal af Sigurði Jó- hannssyni, vegamálastjóra, í gær. Sagj hann, að vegamálastjórnin hefði gert heildarsamning við LÍV um ráðningu bílstjóra og vörubifreiða, í þessum samningi fylgja kaupstaðir sýslunum, og er því vegamálastjórninni í sjálfs vald sett að velja bílstjóra tii Framhald á 15. síðu. NÚ ER AÐ HAFA VIÐ Það er hægt að salta, þótt maður sé ekki hár í loftinu. Sjá myndir K.í. frá Eskifirði SLEGIZT í NAUSTINU fallið ólöglega boðað, og þjónarn ir persónulega ábyrgir fyrir tjón- inu af verkfallinu. Þessu mót- mæltu þjónar í greinargerð, sem birt er hér á eftir fréttinni. I gær var fyrsti dagur þjónaverkfallsins og kom í hádeginu til handalög- mála í Naustinu mðlli verk fallsvaröa og fram- Gröndal veitti sjálfur kvæmdastjóra hússins, svo a® lögregla var kvödd til. Um nóttina höfðu staðið yfir samningafundir milli deiluaðila, en þeir voru árangurslausir, og verkfallið skall á í morgun. Þá hafði samninganefnd Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda af- hent samninganefnd Félags fram | reiðslumanna orðsendingu, þar1 sem sagt var, að SVG teldi verk-1 Þjónarnir höfðu í gær verkfalls- vakt og fóru á milli veitingahús- anna til eftirlits. Þeir gátu þó ekki hindrað, að sex menn, flestir blaðamenn, komust inn í Naustið og fengu þar afgreiðslu. Halldór Gröndal, forstjóri staðarins, veitti þeim sjálfur beina. Töldu þjón- arnir þetta verkfallsbrot, einkum Framhald á 15. síðu. SJA 15. SIÐU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.