Tíminn - 21.07.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.07.1962, Blaðsíða 13
I HringferS um Vestfirði með Vestfjarðaleið h.f., mef viSkomu í Bjarkarlundi eg VatnsfjarSar- skáia, gistingu á Ésafirði, siglingu hm DjúpiS aS F4e!graseyri, eg jiaðan suHur rtiei Vestfjarða- ieið h.f. er kjörin ferð í sumarfríinu. Tekur aðeins 3 daga Oóðir bílar — góð þjónusia Veiðilöyfi í Vatnsdalsvatni og tveimur ám fást í Vatnsfjarð- arskála. ÁætBun ¥©stf|arða§eaðar Vesturleið MÁNUDAGA kl. 8,00 Reykjavík — Patreks- fjörður — ísafjörður ÞRIÐJUDAGA kl. 8,00 Reykjavík — Melgraseyri — Djúpi FIMMTUDAGA kl. 8,00 Reykjavík — Bíldudalur — ísafjörður FÖSTUDAGUR kl. 8,00 Reykjavík — um Skarðs- strönd að Neðri-Brunná og suður LAUGARDAGA kl. 14.00 Reykjavík — Bjarkar lundur Suðurleið ÞRIÐJUDAGA kl. 7,00 Patreksfjörður — ísa- fjörður — Reykjavík MIÐVIKUD. kl. 11.00 Melgraseyri — ísafjörð- ur — Reykjavík FÖSTUDAGUR kl. 7.00 Bíldudalur — ísafjörður — Reykjavík SUNNUDAGUR kl. 15.00 Bjarkarlundur — Reykja- vík Vestfjarðaleið li.f TILKYN NTN G frá Vinnuveitendasambandi íslands og Meistarafélagi húsasmiða í Reykjavík Vinnuveitendasamband íslands og Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík vilja hér með að gefiju tilefni mótmæla sem markleysu kauptaxta þeim, sem Trésmiðafélag Reykjavíkur auglýsir í dagblöðunum í dag og sem samkvæmt auglýsingunni ætti að taka gilid frá og með 27. þ.m. Kauptaxti sá, sem nú er í gildi og verður áfram þar til öðru vísi hefur um sam- izt, er: Dagv. Eftirv. Næt. og helgidv. a. . Sveinar kr. 26.69 / 1 25 í verkfæragj. Kr. 27,94 Ki' 4?,,5T Kr. 57,83 b. Vélamenn kr. 28 06 — 28.06 — 47.58 — 59,48 c. Verkstjórar kr. 29,38 kr. 1.25 í verk- færagjald.................... — 30.63 — 151.07 — 63.53 Að viðbættu 1% í sjúkrasjóð. Trésmiðir njóta réttar til að vera í lífeyrissjóði. Þeir, sem eru meðlimir slíkra sjóða, greiða sjálfir af framantöldu dagvinnukaupi 4% og ber vinnuveitanda að halda því af dagvinunkaupi sveina og standa viðkomandi sjóði ski) á því. Vinnu- veitendur skulu á sama hátt greiða 6%. Félagsmönnum undirritaðra samtaka er því óhpimilt að greiða kaup samkvæmt hinum auglýsta taxta Trésmíðafélags Reeykjavíkur. . Reykjavík. 20. júli 1962 Vinnuveitendasamband íslands Meisfarafélag húsasmiða í Reykjavík og galv. Fr. skrúfur svartar og galv. Bílaboltar Skífur Maskinuskrúfur Stoppskrúfur Boddyskrúfur Ávalt fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu m VALD. POULSENf Klapparslíq 29 Símí i 3024 Klapparstíg 29 — Sími 13024 S; SKIPAUTGCBP RíKlSjN S Skjaldbrrifi fer ti) Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms hinn 25. þ. m. — Vörumóttaka á mánudag 23. þ. m. Heríuíirpið austur urn land í hringferð hinn 26. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Hornafjarðar. Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Mjóafjarðar. Borgarfjarðar, Vopnafjarðar. Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Bezta haRdko!faii3Si@ Framhald af 12 síðu mun leika brjá aðra leiki, tvo í ibróttahúsinu a8 Há- logalandí í Revkjavík, gepn úrvalsliði Reykiavíkurfé- laganna og FH, og einn leik í íþróttahúsinu á Keflavík-i urflugvelli en ekki er enn j þá ákveðið aeqn hvaða liði I þeir leika þá. Nánar verður! skýrt frá þessari heimsókn ^ hér á síðunni í næstu viku. Myndín hér á síðunni sýnir Hermann Simmendinqer, einn bszta mann hvzka liðs ins, með knöttinn. mn siáit "W?«rm híl ftKID sjalf Altnenna Difreiðalelcan U.f Hrlngbraut I0P - Slm' 1513 KEFLAVIH i NVJUM bii 41.51 BfFKEIDALEIGAN 40 SIMi 13776 Holbæk tapafi Framhald af 12. síðu. í keppnisför til Danmerkur og Þýzkalands. Hópurinn fer fyrst til Kaupmannahafnar og leikur þar knattspyrnu við Lyngby og Skovs- hoved — en síðan til Berlínar og leikur gegn Blau-Weiss. — Heim koma Vestmannaeyingar svo fyrst í september Aðalfarastjóri verður séra Jóhann Hlíðar. — HE. Borgin cg bóndinn Framhald af 8 síðu. bjuggu dreift og treystu á sig og sína i lífsbaráttunni, marg- ir ófúsir til að biðja um aðstoð annarra. Þeir sáu nú, að við svo búið mátti ekki una — sam- tök væru eina ráðið. Þá stofnuðu þeir Stéttarsam- band bænda, og urðu nú ótrú- lega sammála í öllum höfuðat- riðum. Þessi ungu samtök og Bún.fél. ísl. hafa nú í mæltu máli hlotið sameiginlegt nafn hjá þjóðinni, bændasamtökin. Þau hafa á undanförnum árurn búið til morg lög og lagabreyt- ingar — lagt þau fyrir Alþingi og þau nær alltaf fengið stað- festingu löggjafans. Fá af þess um málum hafa valdið deilum. Harmsefni bóndans og ártalið 1962. Á nýafstöðnu Alþingi voru samþykkt lög um framlag bænda til lánasjóða landbúnað arins. Viss hundraðshluti skyldi tekinn af afurðum bænda — að vísu ekki stór. —- Þetta var lög- fest þrátt fyrir ákveðin mót- mæli bændasamtakanna. Það var það sögulega og einstæða. Svipað framlag hafði áður verið samþykkt, lögfest til Bún- aðarmálasjóðs. en það var gert með samþykki og samkvæmt óslc bændasamtakanna. Þetta er áfall. sem mörgu sveitafólki verður sár raun og vonbrigði. Við höfum trúað því — ,án tillits til flokka og bú- setu alþingismanna, — að þeir tækju fullt tillit til óska okk- kuglýsingasírrii TIMANS er 19523 I ar kjörnu fulltrúa — þeirra samtaka með umboð sveitafólks ' ins. Til dæmis hef ég — sem þess I ar línur rita — viljað treysta I því að fólk borganna, sem hef- ! ur heill alþjóðar í huga, vildi i verða við óskum sveitafólksins, sem enn dvelur þar. Því víð- sýnn bæjarbúi sór og veit að hvorugt má án annars vera, borgin og bóndinn. Það mýkir heldur ekki von- brigðin að nú er í ártalinu tal- an ’62. Það minnir á átakanleg an nauðungarsamning sem ís- lenzkir bændur hafa undirgeng' izt. Þvj fyrir 7 öldum vorum við bændaþjóð. Verði ekki um bætt, hlýtur þetta að örva fólks flóttann frá sveit að sjó. Með því er ævistarf okkar gömlu bændanna lagt í rúst. Fimmtugur Framhslrí af 8 síðu ódrepandi dugnað í þágu þeirra málefna, er flokkurinn berst fyrir. Engihn er Krístján línumaður og oft eru ýmsir flokksbræður hans ekki sammála honum. En lýðræðis hyggja Kristjáns er svo sönn, að hann lætur það aldrei á sig fá, og ei sami baráttufúsi flokksmaður- inn, þó ekki sé nákvæmlega unnið eftir hans hugmyndum. Það lætur að líkum með menn eins og Kristján, sem bæði er glaðlyndur, verkséður og um- hyggjusamur húsbóndi, að hann er sérstaklega vinsæll af sínu verkafólki. Hef ég engan þann hitt, sem unnið hefur hjá Kristjáni, að hann beri honum ekki hið bezta orð. Hinum unga iðnaði íslands hefur áreiðanlega borizt góður brautryðj- andi þar sem bóndasonurinn frá Efri-Hólum er. Kristján frá Efri-Hólum er að- eins 50 ára í dag, vonandi á hann eflir að auka gengi íslenzks iðn- aðar um mörg ókomin ár. Eg læt þessi fáu orð nægja í tilefni þessara merku tímamóta á aidursskeiði Kristjáns Friðriksson- ar. En þeim sem vildu kynnast fram kvæmdamanninum Kristjáni, ræð ég til að lesa skemmtilega grein í 11. tbl. Fálkans 1962, þar sem Sveinn Sæmundsson skrifar um listmálarann, kennarann, ritstjór- ann og iðnrekandann Kristján Frið riksson. Ég árna þér, Kristján, allra heilla og óska að þjóð okkar megi njóta starfskrafta þinna sem lengst, og þér og þínum megi ætíð vel vegna. Hannes Pálsson frá Undirfelli T í M I N N, laugardagurinn 21,-júlí 1962. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.